Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1954, Blaðsíða 1

Fálkinn - 14.05.1954, Blaðsíða 1
27. EITT AF VERKUM EINARS JÓNSSONAR. _ ■ 4 r Listjöfurinn Einar Jónsson varð áttræður þriðjudaginn 11. þ. m. Þrátt fyrir hinn háa áldur er liann sistarfandi, og um þessar mundir er verið að koma á fót sérstakri deild fyrir nýjustu verkin i safninu að Hnitbjörgum. Hér birtist mynd af einu hinna nýrri verka listamannsins er hann kállar „Ljós og skuggar“. — (Sjá grein á bls. 3). Ljósmynd: Carl Ólafsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.