Fálkinn - 14.05.1954, Síða 8
8
F Á L K I N N
ERIC SHEPHEIID:
GLEÐILEGT NÝÁR!
Nýtt ár var að byrja — og hún yrði enn meiri einstæðingur en áður. Því
að hún elskaði menn sem hún gat ekki eignast.
TACQUELINE fannst hún hata öll
** blómin í búðinni. Hún hafði
skreytt gluggann með orkídeum —
dýrri tegund með bláum lithvörfum,
henni fannst þær veiklulegar eins og
fólk með hjartasjúkdóm. Hún hataði
öll blóm sem koniu úr gróðurhúsum,
dýr blóm handa fólki sem ekki þótti
vænt um blóm en aðeins vildi láta
þau kosta mikið og sagði að þau væru
„dekorativ“.
Annars hataði hún allt. Jólin höfðu
komið og farið og gert hana ógæfu-
sama. Hún minntist fyrri jóla. Þegar
faðir hennar lifði og þau höfðu setið
saman við jólatréð og talað tim hvað
þau skyldu gera þegar hann hefði
selt mörg málverk og fengið peninga.
Hún hafði verið jafn fátæk þá og hún
var nú, en hún hafði ekki verið ein-
stæðingur. Og faðir hennar fékk ekki
að upplifa þann dag að liann seldi
margar niyndir. Hann hafði dáið i
janúar og síðan hafði Jacqueline verið
alein. Allar myndirnar hans vorú i
geymslu hjá Robinsonsfólkinu, uppi á
háalofti, og þar bjó hún nú. Hún
hætti sér ekki einu sinni upp til að
líta á þær. Það mtindi vekja of margar
cndurminningar.
Nú voru jólin liðin hjá, og það var
gott, en nýárið var eftir. Hinn daginn
var gamlaárskvöld .... og ltvers vegna
voru þessar ltelgar svona langar ....
hvers vegna gat rúmhelgin ekki byrj-
að aftur.
„Unt ltvað er þig að dreynta núna,
Jack?“ spurði jóntfrú Briggs, sem átti
blóntaverslunina, sem Jacqueline vann
i. „Ertu í giftingarþönkum?“
„Nei,“ svaraði Jacqueline stutt.
„Langt frá því. Ég var bara að htigsa
um hve gaman yrði þegar allir þessir
helgidagar væru búnir.“
Ungfrú Briggs var góð manneskja
og svo var Jacqueline lika besta búð-
arstúlkan sent hún hafði haft. Þess
vegna virti ltún ungii stúlkuna þó að
hún væri stundum stutt í spuna. Það
var ekki eðililegt ungri stúlku að vera
jafn ntikið ein síns liðs og Jack var.
Ungfrú Briggs var frá London og
hafði ekki komið út fyrir lögsagnar-
umdæmið nenta fjórunt sinntim á æv-
inni. Hún hafði aldrei verið erlendis,
og eiginlega fannst henni útlenda
nafnið á stúlkunni vera Ijótt. Þess
vegna kallaði hún hana aldrei annað
en Jack. Að vísti var það karlmanns-
nafn og átti illa við jafn kvenlega
vertt og Jacqueline var, en luin liirti
ekki um það. Skiptavinirnir báðtt oft
um að fá að tala við ungfrú Jack þegar
þeir vildu fá fallegan blómyönd.
Ungfrú Briggs var ekkert afbrýðisöm
út af þvi. Hún hafði kaiipsýsluvit, en
Jack kunni betur að raða saman blóm-
um. Hún hafði meðfæddan smekk fyr-
ir litum, sem aldrei brást.
„Þú verður að herða upp liugann,
Jack. Það er fallegt af þér að syrgja
hann föður þinn, en maður á að lifa
fyrir þá lifandi en ekki fyrir þá dánu
.... Littu á, þarna kemur hannl Það
þýðir fimm sterlingspund, það þori
ég að sveia mér upp á.“
„Hann“ var „dularfulli skiptavinur-
inn“, sem Briggs kallaði svo. Hann
kont einu sinni eða tvisvar á viku og
pantaði blómvönd, sem skyldi sendur
frægri leikkonu eða dansnteý. Hann
var hár og myndarlegur, en hnyklaði
alltaf brúnirnar og var illilegur. En
það leit út fyrir að hann þekkti allar
leikkonur í London svo vel að hann
teldi óþarfa að senda nafnspjaldið sitt
með blómúnum.
Hann kom inn í búðina og Jack
beygði sig yfir öskju með gulum iris-
blómum, sem voru nýkomin úr gróður-
húsinu. Iris var dýr á þessum tínia
árs, og Briggs sá um að blóntin yrðu
enn dýrari áður en þau færtt út úr
dyrunum hjá henni.
„Hvað þóknast yður?“ spurði
Briggs hæversklega.
„Hm,“ sagði hann. „Ég ætlaði að
fá einhver blóm.“ Hann leit kringttm
sig og sagði: „Hvað er ungfrúin að
taka upp þarna?“
Jack rétti úr sér. Hún var með fangið
fullt af gtiltim iris, og fölt, litið and-
litið gægðist fram á milli blómanna.
Briggs var vön að segja að, Jack væri
eins og bóm. Hálsinn eins og sveigjan-
legur stilkur á blómi, sem bar uppi
höfuðið og svarta krónu úr hári en
augun eins og bláir duftveggir á sum-
um dýrmætum blómum. Briggs ltafði
ráðið hana til sín vegna útlitsins. Ung
stúlka eins og Jack var sjálfkjörin i
blómaverslun.
„Hm,“ sagði gesturinn. „Ég tek
tvær tylftir af þessum.“
Augu hans og Jacqueline mættust.
Það einkennilegasta var, að þó að hann
væri svona byrstur, með hrukkur í
enninu og hleypti brúnum, voru aug-
ttn alltaf hlýleg og vingjarnleg. Það
var aldrei neinn liryssingur í þeint.
„Já, tvær tylftir,“ sagði ltann og
lagði peningana á borðið og gekk til
dyra.
„Hvert á að senda þetta?“ spurði
Briggs og brosti út í annað munn-
vikið. Þetta var sannarlega einkenni-
legur maður!
Hann nam staðar við dyrnar. Horfði
út gegnum glerrúðuna. Beint á móti
var auglýsingasúla með organdi aug-
lýsingunt með svörtu letri. „Sendið
blómin til ungfrti Dossie van Dinkle,"
sagði ltann. „Ég vcit ekki ltvar hún
sýnir sig núna, en þér muniið geta
komist að því fyrir mig.“
„Já, ungfrú Dossie van Dinkle á
Pantheon! sagði Briggs. „Og hvað eig-
um við að skrifa á spjaldið?"
„Ekki neitt,“ svaraði „dularfulli
skiptavinurinn“ og fór.
Jacqueline fannst hún fá sting fyrir
hjartað. Dossie van Dinlde! Subbuleg-
asta gleðihúsagribban í London! Hún
gat hvorki dansað né sungið, en hún
gat komið frant í þynnsta fatnaðinum,
sem leyfður var á slíkum stöðum í
London. Hún var alræntd fyrir svakk
og lauslæti. Og þessari kvensnift
sendi ltann blóm!
Jacqueline beit á jaxlinn og fór að
raða blómunum. Briggs sagði ekki
orð. Það var þögn þarna i búðinni,
sem var rök og mettuð af sætukennd-
um blómailm.
„Nú man ég, Jack!“ sagði Briggs.
„Langar þig til að fara á fyrirlestur
í kvöld? Frú Meyer skildi eftir rniða
hérna — hún hafði keypt hann en
hefir ekki tíma til að fara, sagði hún.
Það er landkönnuður, sem ætlar að
halda fyrirlestur.“
Jacqueline tók við miðanum. Hún
vissi ltver það var sem átti að halda
fyrirlestur í Landafræðifélaginu í
kvöld. Giles Morpliet. Pabbi hennar
hafði alltaf lesið bækurnar ltans sér til
ánægju og oft höfðu þau talað um að
ferðast á þessa staði sent Morphet
var að lýsa — jtegar þau eignuðust
peninga. í kvöld ætlaði hann að tala
unt Kákasus.
„Já, þakka yður fyrir. Það verður
gantan að fara þangað,“ sagði hún.
Tíminn seiglaðist áfram. Margir
komu inn, sem Itöfðti rekið aiigun í
gluggaskreytingu Jacqueline, og blá-
leitu orlcideurnar runnti út. Loks kont
þó að lokunartima og aldrei þessu
vant gat Jacqueline farið undir eins
og lokað var. „Þú þarft að fá þér
eitthvað að borða, barnið gott, áður
en jni ferð á fyrirjesturinn,“ sagði
Briggs. „Góða skemmtun."
Hún kom snemrna á fundarstaðinn
og settist franimi í göngunum og horfði
á fólkið. Hvernig skyldi fólki annars
]>ykja að vera klætt í silki og með
ltringi og hálsfestar og brosa svona
sælubrosi eins og ungu stúlkurnar
þarna? Hún leit á einfalda svarta
kjólinn sinn og það lá við að hún
skammaðist sín fyrir að vera svona
lílið prúðbúin. Og nú sveið ltana aftur
i augiin.
Þetta var skrítið cn það var ekki
samkomuhúsið sem hún ltafði fyrir
augunt þarna heldtir leiksviðið í
Pantheon og Dossie Van Dinkle dans-
andi. Hún hafði verið j)ar eitt kvöld
mcð Bert, sent var nágranni Robin-
sons og sem hafði verið mjög stima-
ntjúkur við hana siðan hún fluttist
til Robinsons. í kvöld ntundi Dossie
Van Dinkle fá gular iris — æ, hvernig
gat ltann gert j)etta.
Allt í eintt hrökk hún við. Hár mað-
ur með hnyklaðar brúnir kont til
hennar. „Erttð þér hérna, ungfrú
Jack!“ sagði ltann. „Ég vissi ekki að
þér sækið fyrirlestra.“
„Mér var gefinn miði!“ svaraði lhtn
stutt. Hélt hann kannske að hún væri
af sama tagi og Dossie van Dinkle?
Hann varð dálítið hvumsa við er
hún svaraði svona stutt, muldraði
eitthvað og fór. Jacqueline langaði til
að hlattpa á eftir honum. Þetta var
fyrsta tækifærið sem hún fékk til að
tala við hann. En maðttr sent sgndir
blónt til .... nei, hún mátti ekki hugsa
unt ])að! Hún ltafði hagað sér eins og
kjáni og það kont af þvi að hún var
afbrýðisöm.
Hún fór inn í salinn og settist.
Stúlkurnar tvær sem lnin hafði verið
að horfa á, sátu bak við hana. Þær
töluðu saman og hlógu.
„Já, þú skilttr j)að,“ sagði önnur.
„Giles er verulega töfrandi! En ltann
hatar kvenfólk!“
„En hvað það er skrítiö!“ sagði hin.
„Ástæðan til þess að hann yfirleitt
kemur nokkurn tíma til okkar er sú,
að hann og liún mamma eru systkina-
börn og mamma er afar dugleg. Hún
álítur að ltann þurfi að giftast, og
í hvert skipti sem ltann keniur býðttr
hún heim eins mörgum iingum stúlk-
um og hún getur náð í. En það er
eins og hann sjái þær ekki. Það er
svo gantan að honum, sérðu. Hann
hnyklar nærri þvi alltaf brúnirnar og
])ví betur sem honum fellur við fólk
því illilegri er hann. Honum j)ykir
mjög vænt um mömmu og j)egar liann
litur á hana er svo að sjá sem liann
sé að dætna liana til dattða. Nei, hann
er skrítinn.
„Það verður gaman að heyra hvað
hann ætlar að segja okkur í kvöld.
Mér finnst afar gantan að heyra um
þessi hálfgerðu villimannalönd. En
heyrðu, Beth, geturðu ekki ltagað þvi
svo að ég verði boðin næst þegar
hann kentiir til ykkar? Mig langar til
að skoða hann í krók og kring.“