Fálkinn


Fálkinn - 14.05.1954, Qupperneq 5

Fálkinn - 14.05.1954, Qupperneq 5
FÁLKINN 5 komast austur yfir rússnesku landa- og skrifaði á hann: „Dagurinn fyrir mœrin í ágúst 1918 og láta gefa sig brúðkaup okkar, 30. ágúst 1918.“ saman í Odessa. Hann rélti móður minni steininn. Faðir minn sendi „Kaptein Blank“ Þetta var eina brúðkaupsgjöfin sem til Ronsan í Norður-Rúmeníu, en ])ar hann átti handa henni. var móðir mín fædd, til að ná i afrit Mamma liafði keypt nokkra metra af skírnarvottorði hennar, sem var af kína-crépe og saumað sér einfaldan nauðsynlegt til að fá striðsvegabréf brúðarkjól. Pabbi lijálpaði henni að handa henni. „Blank“ átti ennfremur sníða kjólinn og þræða nálar meðan að búa til falsað vegabréf handa föður hún var að sauma. mínum. Brúðurin var í regnkápu yfir brúð- Faðir minn vissi að hann varð að arkjólnum og brúðguminn — rikiserf- nota falskan passa og vera dulbúinn. ingi Rúmena — bar hvítu brúðarskóna Annars hefið hann þekkst á landa- hennar í frakkavasanum. mærimum og verið kyrrsettur. Þau leiddust í Pokrowskakirkjuna „Blank“ tókst að ná í vegabréf handa og voru gefin saman. Þaðan fóru þau Carol, Zi/.i Lambrino og sjálfum sér, í rúmenska konsúlatið og létu skrá- hjá háttsettum embættismanni, sem setja hjúskaparvóttorðið. Þau höfðu var kunnugur fólki hans. gifst bæði borgaralega og í kirkju og Carol og Zizi afréðu að minnast voru rétt hjón, bæði fyrir guði og ekkert á flóttann við móður Zizi. Þeg- mönnum. ar allt væri búið undir ferðina átti liann að koma heim til Zizi eins og KALLAÐUR HEIM OG hann væri að koma i venjulega heim- FANGELSAÐUR. sókn. Zizi átti að spyrja hvort hún En daginn eftir gerði Carol alvar- gæti fengið bílinn hans léðan daginn lega skyssu. Hann sendi föður sín- eftir, og Carol átti að svara að hann um, Ferdinand konungi svohljóðandi yrði að nota bilinn seinni hluta dags- skeyli: ins, en þá átti Zizi að svara, að liún „Hefi kvænst Zizi Lambrino. Svar- þyrfti að heimsækja ættingja sína úti aðu hvort ég má koma heim með hana í sveit, en gæti lokið því af fyrri eða fara beint tit Frakklands.“ partinn og skyldi verða komin snemma Ferdinand konungur sendi sam- til baka. stundis sáttsettan embættismann til Odessa til að sækja Carol. Föður mín- FLÓTTINN TIL ODESSA. um og móður hægði þegar þau höfðu Daginn eftir lögðu þau af slað — haft tal af manninum. Hann var eink- Carol, Zizi og „Kapteinn Blank“. Þau ar vingjarnlegur og þau liéldu að allt höfðu bílstjóra. Þetta hafði verið niundi falla í ljúfa löð og fóru með rigningasumar og vegirnir illfærir. sendimanninum til landamæranna. Þegar kom norður i landið sagði Þar stóð lest tilbúin að flytja þau lil Carol bílstjóranum að honum væri Bulcarest. best að biða þangað til sigi úr vegin- um, en svo héldu þau þrjú áfram á I lestinni voru tveir sendiboðar frá hestvagni norður að landamærunum. konungi. Og undir eins og foreldrar Þau óku til Parlitzi en tóku járn- mínir voru komin inn i lestina var brautarlest þaðan. Við landamærin þeim tilkynnt að þau væru fangar. Þau athuguðu austurrískir verðir vegabréf- voru þrjá sólarliringa þarna i lestinni in — þeir liöfðu hernumið þennan og fengu ekki að vita hvert halda hluta landsins — og síðan gengu þau skyldi. Loks nam lestin staðar á af- yfir brúna milli Rúmeníu og Rúss- skekktri stöð. Og nú stóðu þau and- lands. spænis Ferdinand konungi og Maríu. Það er talið vist að þýskur liðsforingi Augu drottningarinnar skutu neisl- liafi þekkt Carol þarna, en liann gerði um. Ilún bar það á móður mina’að enga tilraun til að stöðva liann. Carol liún væri óskammfeilin ævintýradrós, var spurður ýmissa spurninga og sagð- sem hefði flekað og tælt föður minn ist vera á leið til Odessa og ætti að í þeirri fánýtu von að verða drottn- verða svaramaður vinar sins þar. ing sjálf. ----------- Drottningin jós líka skömmunum Þau komust heilu og höldnu til yfir son sinn, sagði hann ekki hafa Odessa og daginn fyrir brúðkaupið neina ábyrgðartilfinningu og ekki gengu þau saman meðfram Svartaliaf- virða neins þau lög sem héldu ríkinu inu. Faðir minn tók upp stóran stein saman. En faðir minn svaraði að það María Itúmeníu- drottning, hin enska prinsessa, sem dó í Constanza við Svarta- haf 1938. Hún kom einu sinni til íslands. skaðaði ekki konungsættina þó að hún blandaði blóði við þjóðina. Drottningin sagði honum að hugsa sig um meðan enn væri tími til aftur- hvarfs, og svo fengu brúðhjónin hálfs- mánaðar -umhugsunarfrest. En þau neituðu að skilja, og skömmu síðar var tilkynnt í öllum rúmenskum blöð- um að „ríkiserfinginn, sem stjórnað hefir heilli fjallahersveit, hefir fengið 75 daga fangelsisrefsingu fyrir að hlaupast á brott frá starfi sínu og fara úr landi án leyfis.“ Faðir minn mótmælti ])essu og sagði að það næði ekki neinni átt og neit- aði að hlýða úrskurðinum. En þetta voru ekki nema orð þótt frökk væru. Hann varð að afplána refsinguna. Eftir að ég óx úr grasi skildi ég að móður minni gramdist þessi fyrstu merki, sem hún sá á þvi, að Carol væri bleyða. Hershöfðingi og hirðfrú bættust í hópinn þarna i lestinni, sem þau liöfðu hafst við i siðan þau komu til Odessa. Faðir minn fór að gráta þegar hers- liöfðinginn fór á burt með hann. Hirðfrúin fór með mömmu í bifreið til Jassy. Það var afráðið að mamma skyldi verða hjá fjölskyldu sinni þangað til faðir minn liefði afplánað refsinguna. I næsta blaði: Carol heykist og fellst á að skilja við Zizi. garðurinn okkar Ný plöntulyf 09 illgresiseyðingarlyf 1. Ýms lyf gegn kálflugu og kál- maðki koma stöðugt á markaðinn. í Noregi og viðar hefir lyfið Rotmakk Kverk (Roktaklor) reynst vel og var reynt hér með góðum árangri s. 1. sumar. Það drepur kálflugurnar og unga kálmaðka. Það er notað eins og súlilimat, en hefir þann mikla kost að vera ekki eitrað. Tvær vökvanir eiga að nægja. Skal vökva þegar kál- flugan fer að verpa, en það er oft um miðjan júní. Fer mikið eftir tíðarfari. 5 gr. af lyfinu blandað i litra af vatni nægir til að vökva 10—15 jurtir. Sjá reglur á umbúðum. Lyfið mun fást hjá grænmetisversluninni og Sölufé- lagi garðyrkjumanna. 2. Sárasmyrsl trjáa og runna. Iían- kerdood (Kræft Kverk) lieitir rauð- brúnleitt, þykkfljótandi efni, sem verkar græðandi á sár trjáplantna. Er gott að bera það í sár þegar tré eru klippt. Skemmdir af völdum reyni- átu eru skornar burtu eða burstaðar með stálbursta. Síðan er hið nýja lyf borið á sárin með málarapensli. Málning og tjara loka sárunum en Kankerdood er auk þess græðandi og þess vegna betra. Notað mjög mikið erlendis, einkum á ávaxtatré, sem klippt eru árlega. Lyfið er eitrað svo að varlega þarf að fara með það. Þið, sem klippið tré og hreinsið sár, munið að hreinsa klippur, hnifa og önnur verkfæri vandlega eftir að sjúk tré hafa verið meðhöndluð. Ella getur reyniáta o. fl. kvillar borist með verk- færunum. 3. Illgresiseyðingarlyf. A. Tún og grasblettir: Agroxone, Ilerbatox o. fl. lyf geta komið að gagni til að eyða fíflum, sól- eyjum, njóla, arfa o. fl. illgresi úr túnum og grasblettum. (En ekki virð- ast þau verulega nothæf í matjurta- garða, því að þau skenuna eða drepa kartöflur, kál, rófur o. fl. matjurtir). Á 100 fermetra grasftöt þarf í 20 1. vatns þetta lyfjamagn. (Sbr. reglur á umbúðum). Verkandi efni gr. eða kúbikcm. í 20 1. vatns: 10% .................... 300 30% .................... 100 50% ..................... 00 80% ..................... 35 Best er að úða lyfjablönduna með úðadælu. Dreifaranum er haldið um % m. yfir grasinu. Líka má nota garð- könnu með góðum dreifara, en þá þarf meira af blöndunni en ella, og er þá styrkleiki hennar hafður minni, sem því svarar. Best er að illgresið sé í góðum vexti. Þegar úðað er á vorin, þurfa að vera komin blöð á það. Þurrt, hlýtt veður er best til úð- unar. Regn næsta sólarhring á eftir dregur úr áhrifunum. Nokkur tími líður þangað til áhrif lykjanna koma í ljós. Gætið þess vandlega að illgrcsis- eyðingarlyfin lendi ekki á matjurt- um, blómum, trjám eða runnum. Dæl- ur og garðkönnur verður að margþvo strax eftir notkun lyfjanna. Síðan er best að fylla dælugeyminn, slöngur og garðkönnur með volgu vatni, með svo sem matskeið af sóda eða salmiaki og láta standa eitt dægur. Margskola siðan að nýju. Lyfin skemma smára, en vinna lítið á mosa. Tröllamjöl er eins og kunnugt er nolað gegn mosa, (10—17 kg. á 100 fermetra), helst að haustinu, eftir að búið er að losa mos- ann með garðhrifu. Tröllamjölið má ekki rjúka (lenda) á matjurtum, trjám eða blómum. Til mosaeyðingar má lika blanda saman 1V2 kg. af brennisteinssúru ammóníaki og 2 kg. af muldu járnvitrióli, liræra þessu öllu saman við þurran sand og dreifa á mosamikla grasblelti (100 fermetra). Rífið fyrst mosann duglega með garð- hrífu. Best að dreifa á döggvott gras- ið í þurrkútliti. Gott að dreyfa aftur á blettinn eftir 2—3 vikur. (Sandur- inn cinn dregur heldur úr mosanum). B. Gulrótagarðar. Oliurnar Esso Weedkiller og Sliell Weedkiller eru nothæfar til að eyðá arfa úr gulróta- reitum. Gulræturnar þurfa að vera i góðum vexti og lielst hafa fcngið eilt blað, auk mjóu kímblaðanna, ])egar olíurnar eru notaðar. Jurtirnar skulu vera vel þurrar. Best er að úða í skýjuðu veðri. Úða skal með góðum þrýstingi á úðadælunni og jurtirnar verða að blotna vandlega við úðunina. Á 100 fermetra þarf 5—10 1. af oliunni, eftir þvi hve arfinn cr orðinn mikill. Olíurnar eru notaðar óblandaðar. Arf- inn sviðnar og drepst, eftir nokkra daga. Fylgið vandlega úðunarreglun- um, ella cr hætt við skemmdum á gul- rótunum. Athugið ætið reglur á um- búðum, eða leiðarvísi, sem á að fylgja. Ingólfur Davíðsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.