Fálkinn - 20.05.1955, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
Á dansskólanum.
— Ég fæ enga vinnukonu, svo að
ég. verð að- berja gólfdúkana sjálf.
- Nóra! Þetta þýðir sjö ára ógæfu!
— Hvei's vegna í ósköpunum fór
maður að giftast svérðágleypi?
Kristján var ínörgnnsúr. Hann
svolgraði í sig kaffið án þess að segja
•orð og strunsaði út án þess að kveðja.
Þegar liann var'kominn niður á götuna
kallaði frúin á eftir lionum:
■ —; iÞú gteymdif nökkru, élskan mín!
— Hverju ætti ég að hafa gleymt,
hreytti liann út’ úr sér.
— Þú gleymdir' alveg að skella
hurðinhi!
Dormison heitir nýtt svefnmeðal,
sem kvað vera mesta þing. Það verkar
hvorki á andardráttinn eða hjartað og
ómögulegt að drepa sig á ,því. Heim-
inum fer fram.
Bandaríkin og Sovjct-samveldið eru
þau lönd sem standa fremst i atóm-
rannsóknum, cn þar næst England og
Kanada. Noregur, Sviþjóð og Danmörk
standa einnig framarlega.
Árið 1892 var Frakkland rikasta
land í heimi. Það átti átta milljárd
frapka í gulli og. silfri. Amerika og
Sviss voru nr. 2 og 3. í dag eiga Sviss-
lendingar mest allra þjóða af gulli,
að liltölu við fólksfjöda.
í Basel í Sviss er klukka með afar-
stórum vísum. Endinn á stóra vís-
inum á þessari klukku, hreyfist 40
sentimetra á sekúndu.
Ný framhaldssaga:
Prinsarnir þrír
og gullfuglinn
1. Eiriú sinni var soldári. Hann átti
þrjá syni. Og þeir koriiu til hans eiiin
góðan veðurdag og sögðu: „Ökkur
langar til að fara í ferðalag og sjá
veröidina." ,
„Það skil ég veí,“ sagði söldáninn.
„Ég skal gefa ykkur fulla hnak’ktöskii
af gullpeningum og hest hverjum ykk-
ar, en þá verðið þið aþ reyná að riá
í gullfuglinn fyrir mig i stáðmn. Nú
skuluð þið fá sina fjöðrina hver af
honum, og sá sém færir.mér hann
skal erfa ríkið e'ftir minn dag.“ Syo
riðu synirnir út i eyðimörkina, og er
þeir höfðu riðið í tíu ‘dagá komu þeir
þar sem vegurinn kvísláðist í þrjár
áttir.
2. Nú sögðu þeir hver við annan:
„Nú er hest að við skjljum og förum
sína leiðina hver.“ . ,
Sá elsti fór eina leiðina og rqið
áfram þangað til hann kom að garði.
Og i garðinum sat maður. Þ.egar hann
sá gestinn stóð liann upp og hneigði
sig og bauð hann hjartanlega velkom-
inn. „Komið þér inn og verið gestljr
minn í dag,“ sagð.i maðurinn. Hánn
kallaði á þjóna sina og sagði, þqim
að taka hestinn og gefa honum bygg.
En hinir ])jónarnir færðu ges.tinupi
mat. , v
„Segið mór, ungi vinur,“ sagði rnað-
urinn við konungssoninn, „hvert eruð
þér að fara?“ ;;
„Ég ætla út í vqröldina og kynngst
henni," svaraði hann.
Bretar hafa fengið ' nýjan driykk,
1. mynd: Nei, hvað er skrítið hérna. Það er nærri þvi cins' og stór stofa. — sem talið er að útrými viskíinu. Það
2. mynd: Hvaða kvíkindi eru þetta. Sérðu það ekki — það eru leðurblökur. er kinverskt rís-vin, mjög stérkt, sem
— 3. inynd: Sjáðu þessa skrítnu, sem er að klifra upp eftir berginu, Pusi! — verður framleitt í Singapore. Bresk
4. mynd: En Pusi heyrir það ekki. Hann er í óða önn að kanna hellinn. — 5. viðskiptanefnd mælir mikið með þéss-
mynd: Pusi! Prisi! hvað er orðið af þér, Pusi ...? — 6. mynd: Kíktri hérna. um „töfradrýkk" og segir að hann sé
Hérna er ég, Pína. — Æ, en hvað ég varð hrædd, Pusi. — 7. mynd: Dettu ekki, nærandi fyrir blóðið, lengi lífið,' erid-
Siggi. Komið þið og sjáið. Þarna er einhver skepna. — 8. mynd: Hvaða dýr urstyrki þreyttan likama og læk'ni álls
skyldu þetta vera? Við skulum fara og skoða það. konar gigt.