Fálkinn


Fálkinn - 20.05.1955, Page 14

Fálkinn - 20.05.1955, Page 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. hjálparliella, 12. kallar, 13. blóm, 14. nöðru, 1 (5. kveikur, 18. böl, 20. sjávardýr, 21. nútíð, 22. ránnir, 24. fölsk, 20. ryk, 27. auðkenna, 29. skelfa, 30. skammstöfun, 32. upphaf, 34. mál- fr.skammstöfun, 35. fótabúnað, 37. korn, 38. ósamstæðir, 39. skipstjóra, 40. óákv. fornafn, 41. tveir eins, 42. ekki, 43. skreyttur, 44. atviksorð, 45. þyngd, 47. eldsneyti, 49. mjúk, 50. fangamark, 51. ógnþrungiS, 55. sam- hljóSar, 55. eyddi, 57. niikil verkefni, 58. fangamark, 00. þjóti, 02. í miSju, 03. hijóSfæraleikari, 04. slæm, 00. hlé, 08. fóru, 09. öðlist, 71. biblía, 73. úr- gangur, 74. umdæmisstjóri. Lóðrétt skýring: 1. eyðir, 2. verk, 3. ósamstæðir, 4. mynt, 5. rændi, 0. álfa, 7. sker, 8. titill, 9. samhljóSar, 10. kona, 11. stjórna, 12. ráðamennirnir, 15. myndarlegur, 17. stórra, 19. tapa, 22. sær, 23. hjá- guði, 24. sagnaritarar, 25. stansaði, 28. fangamark, 29. samhljóðar, 31. móðg- un, 33. íþróttafélag, 34. horfir, 30. bók- stafirnar, 39. ftjót, 45. hani, 46. kvart- ett, 48. skelfir, 51. kalla, 52. ósamstæð- ir, 53. tónn, 54. gangur, 59. mikið, 01. ræfil, 03. fjall, 65. farva, 66. fugl, 07. op, 08. fæddu, 70. fangamark, 71. sam- hljóðar, 72. tveir saman, 73. tveir sam- hljóðar. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. jjrjóskufLillur, 12. hjör, 13. Ránar, 14. anís, 10. náð, 18. til, 20. asi, 21. ið, 22. liug, 24. sel, 20. Ag, 27. sárra, 29. Harún, 30. N. G„ 32. frikirkja, 34. H. I., 35. Una, 37. A. M„ 38. la, 39. man, 40. nóló, 41. um, 42. A. A„ 43. mörg, 44. ata, 45. Á. B„ 47. U. H„ 49. lúa, 50. R. T„ 51. blaðlúsin, 55. Nf, 50. sófla, 57. fitar, 58. í. T„ 00. .tal, 02. rag, 03. Ilæ, 04. móa, 00. frá, 68. lið, 09. Ingi, 71. meira, 73. dýki, 74. nauðungareiði. Lóðrétt ráðning: 1. þjáð, 2. röð, 3. Jr„ 4. Z. R„ 5. kát, 6. unir, 7. fal, 8. ur, 9. La, 10. Una, 11. rísa, 12. hnignunartími, 15. sigl- ingafræði, 17. kurra, 19. merja, 22. háf, 23. grímuball, 24. saklausir, 25. lúa, 28. ak, 29. Hr„ 31. gnótt, 33. ið, 34. Harún, 30. ala, 39. möl, 45. álfar, 46. al, 48. hitar, 51. bót, 52. Ð. A„ 53. úf, 54. nag, 59. tónn, 61. Krig, 63. hiki, 05. aga, 00. fen, 07. ára, 08. lýð, 70. I. U„ 71. M. U„ 72. ar, 73. D. I. FRUMSÝNING. Frh. af bls. 9. það sem það kosti. Siðan skipar þú mér að hringja upp í fataklefana, og þegar ég liefi látið liafa mig til alls þessa, segir þú ofur rólega, að ég geti farið heim. — Afsakaðu þetta, Bill, sagði hún. — Iín ég get því miður ekki gefið þér neina skýringu á því. — Jæja, þá það, sagði hann og hélt áfram. — En þá er best að ég gefi þér svolitla ráðningu fyrir gabbið og láti þig koma með mér hvort sem þú vilt eða ekki. En það er ég sem borga og ég sem ákveð hvert við förum. Hún varð hissa á því hve röddin var einbeitt og skipandi, og svo lét hún hann taka undir handlegginn á sér án þess að segja meira. Þau gengu niður litla hliðargötu og fram hjá nokkrum veitingastöðum og koma svo að lág- um dyrum. — Eigum við að fara inn hérna? spurði hún hálf smeyk. — Já, sagði hann. — Og hér er ekk- ert að óttast. Þetta er ekki nein ópíumkrá. En góð hljómsveit og besti maturinn sem liægt er að fá í London. Þau gengu niður lág stein])rep og inn í troðfullan sal. Þar lék hljóm- sveit lágt og hávaðalaust. — Gott kvöld, herra Gordon, sagði brytinn. — Borð handa tveimur — var ekki svo? — Alveg rétt, sagði Bill. Þjónninn fylgdi þeim að borði úti í horni, og Carol varð hissa er hún sá spjald með: „Lofað“, og undir stóð: „Her. Gordon. 2“. Bill! sagði hún eins og hún tryði varla sínum eigin augum. — Þú liefir pantað borð? — Vitanlega gerði ég það, sagði hann. Ég vildi ekki eiga á liættu að fá ekki pláss. Carol var cins og í leiðslu ]>egar þau settust við borðið. Bill pantaði eitthvað að drekka. — Langar þig til að dansa? spurði hann og stóð upp áður en hún fékk ráðrúm til að svara. Hann tók utan um hana og þau liðu út á dansgólfið. ÞAU dönsuðu marga dansa áður en þau fóru að borðinu aftur og settust að snæðingi. Carol, sem var vönust keksköku og mjólkurglasi á kvöldin, blöskraði að sjá allan þennan dýra og góða mat. En hún fann að hún var svöng. Meðan þau voru að borða töluðu þau um leikhúsið og fólkið þar, og Bill fór að segja henni frá áformum sínum. — En ég hélt að þú værir rafvirki, sagði hún. Hann hló. — Já, eins og stendur. Þetta er aðeins hluti af námi minu. Eg ætla að verða leikstjóri — en það dugir ekki að sitja niðri i salnum og öskra til leikendanna ef maður veit ekki hvað gerist bak við tjöldin. Carol var Iirifin af þessum nýja Bitl. Hún hafði altlaf lialdið liann vera leiksviðsmann, sem mundi fást við kastljós þangað til hann færi í gröfina. Henni hafði aldrei dottið í hug að þessir inenn sem voru á hlaupum bak við tjöldin, ættu nokkra framtið. — En ])ú þá. Hvernig gengur með þig? — Áformin mín eru svo lítilfjör- leg að ég get varla sagt frá þeim cftir að hafa hlustað á þig. En mig lang- ar að verða fræg, eins og flesta sem gerast ieikarar. Og ég er viss um að ég get komist hátt, ef ég reyni það. — En þá verðurðu að reyna, sagði Bill. — Og ég er viss um að þú gefst ekki upp, bætti liann við. Augu þeirra mættust yfir kaffiboll- unum. Nú var hann ennþá líkari Hamlet, cn miklu glaðlegri en hann. — Þú ert merkileg stúlka, hélt hann áfram og horfði fast á hana. — Þú ert ólik öllum stúlkum, sem maður hittir á glysleikhúsunum. — Mér þykir vænt að heyra það. Hver veit nema ég hafi einhverja von. — Já, auðvitað. En hvað gekk að þér í kvöld? Ertu að reyna að gera einhvern afbrýðisaman, eða eitthvað í ])á átt. — Ég á engan kunníngja, sagði hún. Og meira var ekki sagt um sinn, því að nú vildi Bill fara að dansa. Þau liðu hægt um gólfið i mannþrönginni og lnin kippti sér ekkert upp við þó að kinnarnar snertust. Þau dönsuðu þangað til hljómsveitin hætti og fór að láta hljóðfærin sín í öskjurnar. Þessar þrjár unaðsstundir sem þau höfðu verið þarna hafði Carol alveg glcymt hvernig hiin var komin ])ang- að. Það eina sem liún hugsaði um þeg- ar Bill hjálpaði henni í kápuna, var að eitthvað óumræðilega yndislegt hefði gerst — eitthvað sem hún liafði aldrei upplifað áður. En þegar þau koniu á manntóma götuna varð hún feimin og hrædd. í rauninni hafði hún boðið sjálfri sér út, og Bill hafði ekki gert annað en það sem hún hafði beðið liann um. Að vísu hafði hann pantað borð. En það hefði hann kannske gert jika, þó að einhver önnur en hún hefði átt í lilut. Þegar þau stigu inn í bílinn reyndi hún að lesa svar úr andliti hans. Hún hefði viljað spyrja hann um svo margt meðan bifreiðin rann liægt með þau heim á leið. Hún gat hugsað sér spottandi munn- inn á Blondie þegar hún færi að spyrja liana livort hún liefði skenunl sér. Hún mundi kannske spyrja eitt- hvað á þessa leið: — Hvernig líður rafvirkjanum þínum? Bara að Bill vildi nii segja eitthvað. Til dæmis að sér liefði þótt gaman — eða kannske að þau ættu að koma saman út eitthvað annað kvöld ... — Carol, sagði liann loks þegar þau beygðu út á Piccadilly. —- Ég verð að iáta dálítið fyrir þér. Hún fékk hjartslátt. Nú mundi hnnn vafalaust segja eitthvað, sem lienni þætti slæmt að heyra. — En ég verð að gera dálítið fyrst, sagði hann svo. Hann bað bilstjórann að nema stað- ar. Svo hljóp liann út úr bilnum og til gamals manns, sem stóð undir hús- vegg og 'seldi blóm. Þegar hann kom til baka hélt hann á nokkrum fjólum. Hann rétti henni blómin án þess að segja orð. Og á næsta ugnabilki var hún í örmum hans og tárin runnu nið- ur heitar kinnar hennar. Annar draumur hennar hafði rætst — miklu fyrr en bún hafði þorað að vona. * BESTI MAÐUR ... Frh. af bls. 5. Kirkjublaðið, hrýt aldrei, er mér sagt — í stuttu máli úrvals leigjandi. Er lierbergið laust, frú?“ „Já, en ég er ekkja skiljið þér, svo LAUSN Á KROSSGÁTU ÚR NÆST- SÍÐASTA TÖLUBLAÐI. Lárétt ráðning: 1. þorstadrykkur, 12. hýra, 13. fraus, 14. Kron, 16. ást, 18. int, 20. grá, 21. K. K„ 22. ryk, 24. val, 26. R. H„ 27. hilla, 29. talir, 30. R. R„ 32. fjár- málum, 34. A. A„ 35. lak, 37. af, 38. Dr„ 39. gul, 40. skin, 41. fé, 42. Fe, 43. suða, 44. lið, 45. K. E„ 47. M. s„ 49. Liv, 50. ið, 51. gerandann, 55. R. E„ 56. berja, 57. frúar, 58. ró, 00. fúa, 02. Sif, 03. áð, 64. ina, 66. sko, 68. æla, 69. nota, 71. Mekka, 73. skúr, 74. tal- simastöðin. Lóðrétt ráðning: 1. þýsk, 2. ort, 3. Ra, 4. T. F„ 5. Ari, 6. Dani, 7. Rut, 8. ys, 9. K. K„ 10. urg, 11. rorr, 12. hákarlslifrin, 15. ná- hvalaveiðar, 17. mylja, 19. halur, 22. rif, 23. kláfferja, 24. Yaldimars. 25. lim, 28. ar, 29. tá, 31. rakið, 33. mó, 34. auðir, 30. kið, 39. gul, 45. Kerúb, 46. an, 48. snúin, 51. gef, 52. A. A„ 53. D. F„ 54. naf, 59. ónot, 61. ekki, 63. álún, 65. ata, 60. sem, 67. Oks, 68. æki, 70. al, 71. Mí, 72. at, 73. S. Ð. ATHUGIÐ: Hérna birtist niðurlag sögunnar NÝLIÐAR MEGA EKKI GIFTAST, en það féll niður af vangá í síðasta tulublaði. Og Rordane var nú farinn að blíðkast og sagði við majórinn: „Ég væri yður þakklátur ef þér vilduð segja okkur hvernig þér fóruð að þessu, majór!“ Majórinn brosti. Það var auð- séð að hann var ánægður með sjálfan sig: „Eiginlega var þetta ofur ein- falt,“ sagði hann, og gerði sig sem hæverkastan, „að minnsta kosti fyrir þann, sem þekkir reglur her- skólans í West Point. Þar stendur nefnilega, að nýliði megi ekki vera kvæntur, eiga hund, eða ganga með yfirskegg.“ * að ég vil liafa almennilegan karlmann fyrir leigjanda.“ Og svo skellti hún hurðinni fyrir nefinu á mér. *

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.