Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1955, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.08.1955, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN Fjögurra ára starfsemi Sameinaðra verktaka Stærstu verktakasamtök hér á landi, Sameinaðir yerktakar, hafa nú starf- að um fjögurra ára skeið. í því til- efni var blaðamönnum boðið suður á Keflavíkurflugvöll seint í júlímánuði, og voru þar skoðuð mannvirki þau, sem unnið befir verið að á vegum sam- takanna. Sameinaðir verktakar eru samtök múrara- og trésmíðameistara, nokk- urra almennra verktakafélaga, svo og félagssamtaka meðal pípulagninga- manna, rafvirkja, járnsmiða, málara og blikksmiða. Þessi verktakasamtök eru opin öllum meisturum í bygginga- iðnaði, sem æskja þátttöku og full- nægja binum afmennu skilyrðum þar að iútandi. Upphafiega stóðu 43 aðilar að Sameinuðum verktökum, en nú eru aðilar að samtökunum 193. Formaður félagsstjórnarinnar er Halldór H. Jónsson. Sem kunnugt er hafa Sameinaðir verktakar liaft með böndum fram- kvæmdir á vegum varnarliðsins, enda beitti þáverandi utanrikisráðherra, um á Keflavíkurflugvelli. Þegar hinn mikli skáli fyrir mötuneytið var reist- ur, voru við hann byggðir tveir minni salir, sem þó munu rúma milli 400 og 500 manns. Þetta eru setustofur, þar sem starfsfólkið getur eytt frí- stundum sinum við lestur eða spil og •til að halda uppi félagslífi, sem jafn- an er nokkuð á veturna. Þá hefir ver- ið efnt til kvikmyndasýninga i mat- salnum. íbúðaskálarnir eru einvörð- ungu svefnskálar, en í hverju herbergi skálanna eru i mesta lagi 8 menn. Þar er að sjálfsögðu gætt þrifnaðar og hollustuhátta. Þá hefir einn maður þann starfa hjá Sameihuðum verktök- um að sjá um öryggi á hverjum vinnu- stað. í ársbyrjun 1954 varð það að sam- komulagi milli utanríkisráðherra, dr. Kristins Guðmundssonar, og yfir- stjórnar varnarliðsins, að sett var á stofn fyrirtækið íslenskir Aðalverk- takar s/f. Þessi stofun skyldi vera milligönguaðili i samningum varnar- liðsins og Sameinaðra verktaka og Úr mötuneyti Sameinaðra verktaka. ,,\e\ox" pnppír tryggir góðar myndir „Velox“ pappírinn er framleiddur í mörgum gráðum til þess að gefa bestan árangur eftir öllum filmum. Gætið að nafninu „Velox“ aftan á sérhverju myndaeintaki. ,Velox“ pappír er KODAK framleiðsla Einkaumboðsmenn fyrir KODAK Ltd.: VERSLUN HANS PETERSEN H.F. Bankastrœti lj, Reylcjavík. koma í stað Metcalfe-Hamilton-Smith- Beck-félagsins. Aðalverktakar skyldu hafa með höndum efniskaup, en Sam- einaðir verktakar alla byggingarvinnu varnarliðsins. Sameinaðir verktakar eru aðilar að íslenskum Aðalverktökum s/f að hálfu á móti rikisstjórninni og Reginn h/f, sem eru með fjórða hluta hvor. * Drekkié^ COLA Spur) DMKK STÆ K K I Ð um 2—6 þumlunga ineð hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávísun, sem greiða má með á Indlandi, i Englandi eða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9', India. Bjarni Benediktsson, sér fyrir stofn- un samtakanna i þvi skyni að tryggja það, að íslendingar tækju að sér allar framkvæmdir fyrir varnarliðið hér á landi, sem þau gætu annast. Fyrsta verkcfnið var bygging bráða- birgðaskála fyrir varnarliðsmenn, gatnagerð o. fl. Hófust þær fram- kvæmdir haustið 1951. Siðan hafa samtökin tekið að sér ýmsar varnar- liðsframkvæmdir í vaxandi mæli. M. a. hafa verið byggð mörg stórhýsi við Keflavíkurflugvöll, bæði ibúðarhús og vöruskemmur, og stór flugskýli eru í byggingu núna. Einnig hefir verið unnið að uppsetningu radarstöðva, bæði i Sandgerði, austur i Hornafirði, á Heiðarfjalli á Langanesi og Straum- nesfjalli við Aðalvik. Hjá Sameinuðum verktökum starfa nú um 1000 manns og frá öndverðu liafa samtökin aflað gjaldeyristekna, sem nema 270 milljónum króna. Frá öndverðu hefir verið lögð áhersla á að búa sem best í haginn fyrir hinn mikla fjölda fólks, sem langdvölum dvelst fjarri heimilum sín- Hin nýju flugskýli, sem eru í byggingu á Keflavíkurflugvetli.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.