Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1955, Blaðsíða 9

Fálkinn - 19.08.1955, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Cynthia flýtti sér að finna stóra gervirós frá París. Þegar hún var koniin i kjólinn var stúlkan eins og álfadis í ævintýri. — Hvílík undur! andvarpaði stúlk- an. -—• Ég trúi varla mínum eigin augum. Hve mikið kostar þessi? — Úr þvi að þér kaupið brúðar- kjól held ég að við verðum að láta yður fá rósina í kaupbæti. — Hjartans þakkir. Þér eruð engill! ANDLIT Cynthiu hlýnaði og mild- aðist meðan luin horfði á hina yndis- legu ungu brúði. Stúlkan ljóinaði af gleði er liún kvaddi, en Cynthiu fannst að hamingja hennar hefði orðið eftir og skopaðist að henni sjálfri. — Ég verð að segja að þetta var ó- líkt yður, heyrðist rödd frú Sarah segja bak við hana. — Fyrirgefið þér, stamaði Cynthia og roðnaði, — ég skal borga ... — Ég átti ekki við það. En mér fannst svo gaman að vita yður koma fram sem mannlega veru á ný. En Cynthia var hugsandi. -— Finnst yður þetta ekki brjálsemi, frú? Að verja'yfir 700 krónum i einn brúðar- kjól í stað þess að kaupa sér eitthvað þarft í búið, — ég á við .. . — Það værr kannske meiri hag- sýni i þvi, sagði frú Sarah, — en ég skil vel að þessi Alf hennar vilji held- ur að hún noti peningana lianda sjálfri sér. — Er yður alvara? Spurningin kom með svo mikilli ákefð, að frú Sarah jjóttist viss um. að þarna hefði hún snert viðkvæman blett á hinni hringlausu Cyntliiu. — Vitanlega, sagði hún. — Getið þér ekki ímyndað yður livernig fram- tíðin muni verða hjá þeim. Hend- urnar á henni verða rauðar og þrútn- ar af þvottum og sápu, og árin og börnin eyðileggja þetta fallega vaxt- arlag. Virku dagarnir verða enginn dans á rósum, og stundum nmn hún verða í uppreisnarhug gegn öllu strit- inu. En fyrir sjónum Alfs verður hún ávallt eins og lnin var á brúðkaups- daginn þeirra, ljórhandi af æsku og fegurð í bláa brúðarkjólnum. — En 750 krónur er nokkuð mikið, fyrir eina endurminningu. — Fjarri fer þvi! sagði frú Sarali. — I-Ivað er lífið án endurminninga? Við sjáum ekki inn í framtiðina, og nútíðin er ekki annað en minningar til morgundagsins. — En maður neyðist til að vcra hagsýnn hérna í veröldinni, sagði Cynthia og sat við sinn keip. — Satt er það, en hóf er best í hverjum hlut. Við mundum ganga af vitinu, ef við gerðum aldrei neitt ann- að en það venjulega. Ég man vel að ég varð einu sinni dálitið sár við manninn minn, því að hann var svo óspar á leikhúsmiða og veislu á veit- ingahúsi til að halda upp á brúðkaups- daginn okkar. Við vorum fátæk þá, og mig vantaði tilfinnanlega nýja vetrarkápu. En við gleymdum öllum áhyggjum um kvöldið, og vorum glöð og ung í annað sinn. Nú er hann dá- inn, en ég man þetta kvöld eins og það hefði verið i gær. Ég mundi elíki muna þó að ég hefði fengið vetrarkáp- una. Hún gekk inn til sin, en Cynthia stóð eftir og var hugsi. Það hafði svo margt gerst siðasta klukkutímann, og ýmislegt var smátt og smátt farið að renna upp fyrir henni. Hin innilega gleði ungu stúlk- unnár byggðist ekki á neinu öðru en % MICKEY R00MEY „EIVDERFÆDDUR44 $ % % Ú Mickey Rooney er ekki dott- inn upp fyrir. Eftir langa fjar- veru reyndi hann að komast á strik aftur sem leikari. Tvær fyrstu tilraunirnar mistókust en i þriðja skiptið sigraði hann. Hann leikur eins og (svartur?) engill í myndinni „Drive a Crooked Road“. Hann segist hafa gert sér Ijóst að það sé erfiðara að koma fólki lil að hlæja nú en i gamla daga. í nýju myndinni sinni leikur liann andarungann ljóta, með svöðusár yfir þvert ennið. Mynd- in segir frá ungri mannrolu, sem flækist inn í bankaræningja- kliku, og eiginlega er erfitt að vekja samúð með ræflinum. En Mickey tekst það, án þess að beita gömlu brögðunum, sem hann notaði fyrrum. Það er leik- aðferð Chapljns, sem hann stælir. Annars er altalað að hann sé í þann veginn að stofna kvik- myndafélag sjálfur og að fyrsta mvndin sé ráðin. Hún á að heita „The Atomic Kid“. Þar leikur Ro- bert Strauss dreng sem lifir af atómsprengingu, en verður svo radium-magnaður að enginn þolir að snerta á honum. Mickey segir að þetta sé sprenglilægilegt. Sjálfur hefir hann gert handrit af tveimur myndum, sem liann segir að verði enn lilægilegri. Onnur heitir „The Gravy Train“ en hin „Falling Star“. Sú siðari verður tekin með „cinemascope" og með eðlilegum litum. Jimmy Durante leikur aðallilulverkið í henni — gamlan leikara, sem er að kenna Mickey syni sínum ýms brögð. SHELLEY VAR ORÐLAUS. Það er almennt talið að Shelley Winthers liafi komist áfram i kvikmyndalistinni aðalléga fyrir það að luin kunni að koma fyrir sig orði. En sjálf segir hún að það sé öðru nær. Hún átti heima í Hollywood og náði í kvikmynda- framleiðandann Kanin í síma til New York. Erindið var að mælast til þess að fá að verða varaskeifa fyrir Judy Holliday í kvikmynd- inni „Fædd í gær“. En þegar sá mikli maður svaraði í simanum gat hún ekki komið upp nokkru orði og gleymdi öllu sem hún hafði ætlað að segja og sleit sam- bandinu. — Daginn eftir skrifaði hún lionum bréf og afsakaði mál- leysið. Kanin var nærgætinn við hana og sagði henni að tala við bróður sinn, sem var í Holly- wood. Afleiðing liessa samtals var sú að hún fékk hlutverk í mynd og tókst að fara svo vel með það, að siðan hefur hún fengið hvert hlutverkið öðru betra. — En síðan hefir Shelley aldrei ver- ið orðlaus. 'lii' „SWING-KÓN GURINN“ KVIKMYNDAÐUR. „Universal-International“ ætlar að gera mynd af ævi „swing- kóngsins". En hver er hann? Það er Benny Goodman, jazz- klarinettistinn, sem hefir ríkt sem konungur í meðvitund jazz- unnenda í síðustu tuttugu ár, en leikur nú kammertónlist á plötur, og hefir gaman af því lika. Þegar hann hafði séð kvikmyndina af ævi jazzhöfðingjans Glcn Miller féllst hann á að láta „afmynda" sig. Glen Miller lék um skeið i hljómsveit Iians. Hljómsveit Benny Goodmans hefir séð um hljómlistina i mörg- um kunnum kvikniyndum og saga Iians er að miklu leyti saga jazz- ins. Árið 1922, þegar hann var þrettán ára og gekk á stuttlnix- um, sótti hann um pláss í hljóm- sveit á einu skípinu sem gengur á Mississippi. Honum var neitað af því að hann væri of ungur, en þá grátbændi hann hljómsveitar- stjórann um að fá að leika i tvær mínútur. Það fékk hann — og svo var hann ráðinn. Árið 1938 hélt hann fyrstu „swing“-liljómleika sína í Carn- egie Hall í New York. Við það urðu þáttaskipti í jazzsögunni. Það eru sömu höfundar að þess- ari kvikmynd og kvikmyndinni um Glen Miller. Og vitanlega koma ýmsir úr hljómsveit Good- mans fram i myndinni. 3 3 % 3 J| % % k % jt %■ %, % * 3 % 3 % 3 3 \ % 3 % Alf og ástinni til hans. Ekki annað öryggi. Og til þessa hafði öryggið verið hinn mikli hjáguð Cynthiu. En orð frúarinnar höfðu sýnt lienni muninn á óafsakanlegu bruðli og nauðsynlegri peningaeyðslu til þess að gera tilveruna bjarta. — Ég held yður sé að dreyma, Cynthia, sagði frú Sarah, sem kom fram með nýjan hvitan brúðarkjól á handleggnum. — Viljið þér setja þennan i gluggann i staðinn fyrir þann bláa. Cynthia leit á klukkuna og sá að hún var 10—12 mínútur yfir tíu, en það hafði frú Sarali vitanlega liaft bak við eyrað. Cynthia trítlaði um gólfið eins og hún væri að vaða eld, og horfði vandræðalega á frúna. — Haldið þér, frú, að við ættum ekki að velja annan kjól? Ljósrauðan eða grænan, kannske ... — Hvaða bull! Ég vil hafa þennan kjól í glugganum, og það undir eins! Hún varð ánægð þegar hún sá Gynthiu fara út að glugganum. Bara að stúlkan væri nú ekki sú tepra, að snúa balcinu að götunni þegar hann kæmi framhjá ... En nú hafði Cynthia loksins tekið ákvörðun. Nú var kjóllinn ekki nema viðbára. Hún mændi augunum út á götuna þangað til hún sá Frank. Kannske hafði hún gert einlivern háv- aða, eða kannske var það aðeins hróp- ið frá lijartanu, sem barst til lians. Hann leit að minnsta kosli við og horfði beint á hana. — Frank, hvislaði hún. Hann gat ekki heyrt hvíslið gegn- um rúðuna, en brosið hennar dró hann að, eins og það væri segulstál. Frú Sarah var fljót að hypja sig Stjórnin i írak fékk 12,8 milljón dollara lán lijá Alþjóðabankanum í júni 1950. Nú hefir það óvenjulega skeð, að stjórnin hefir borgað helm- inginn af láninu til baka, og segist ekki þurfa á því að halda. Ástæðan til þessa er sú, að tekjurnar af olíufram- leiðslunni hafa orðið miklu meiri en búist var við. Hún er orðin kringum 30 milljón smálestir, eða fimmfalt meiri en 1950. Hinn helmingurinn af lánunum hefir verið notað til að lilaða fyrir Tigris og gera áveitur. í sumar er hópur af enskum föng- um að breyta hinu gamla Lancaster- virki skammt frá Manchester i fang- elsi fyrir 150 fanga. Þeir eru með öðr- um orðum að byggja yfir sig. — Þó að glæpum sé nú að fækka i Bretlandi eftir glæpaöldina á fyrstu árum eftir stríð, telja yfirvöldin samt ólijá- kvæmilegt að byggja sjö ný fangelsi sem rúma 1500 fanga, á þessu ári. Samkvæmt síðustu skýrslum eru kringum 36 milljón nemendur í skól- um Bandaríkjanna í ár, eða hálfri annarri milljón fleira en 1953. í barnagörðum eru 1,5 milljón, barna- skólunum 24,4 milljónir, og i æðri skólum og framlialdsskólum 10,1 mill- jón. Síðan 1948 hefir nemendum í einkaskólum fjölgað um 49% og í opinberum skólum um 20%. Læknastúdent i Wien hefir gert tvær tilraunir til að farga sér, og á- stæðan er sú, að kvenstúdent einn í læknadeildinni hafði hryggbrotið liann. Hann þóttist ekki getað afborið það, og liugsaði sér að liefna sín á henni um leið. Gerði hann erfðaskrá sína, og lielstu eignina, nefnilega kroppinn af sjálfum sér, ánafnaði liann læknadeildinni til krufningar, en það skilyrði setti hann, að stúlkan yrði að vera viðstödd krufninguna. Að svo búnu tók hann riflegan skammt af svefnlyfi. En lækninum tókst að dæla upp úr honum eitrinu og vekja hann til lífsins. Nokkrum dögum síð- ar skar liann á slagæðina og ætlaði að láta sér blæða út, en komst lika undir læknishendur í það skiptið. Nú á hann að vinna um stund á geð- veikrahæli, til að læra að þekkja sjálf- an sig, inn i saumastofuna, um lcið og hann kom inn í búðina. Þau sögðu ekki orð langa stund. En augun spurðu hvort annað. — Ég hefi ekki séð þig í eilifðar- tíma, sagði liann loksins. — Yið verð- um að lialda þetta hátiðlegt. Hvað seg- ir þú um Iiádegisverð á Savoy? Þetta var bein ögrun, hún vissi það. En hún deplaði ekki einu sinni aug- unum. Þetta var hamingjudagnr, sem verða skyldi fögur endurminning ó- kominnar ævi. — Ég hitti þig klukkan eitt, svaraði hún, og röddin skalf dálitið þegar hún bætti við: — En hvað það verður gaman, Frank. Ég hefi aldrei borðað liádegisverð á Savoy áður. Kannske gefur frúin mér svolítið lengri matar- tima en vant er. En frú Sarah var önnum kafin. Blýanturinn var á fleygiferð, hún var að teikna kjóla. Hún hafði séð mynd af ljómandi fallegum brúðarkjól í frönsku tískublaði. Með svolitlum breylingum gat þetta orðið tilvalinn brúðarkjóll lianda Cyntliiu. *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.