Fálkinn


Fálkinn - 19.08.1955, Blaðsíða 7

Fálkinn - 19.08.1955, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 viss um aS liún væri samþykk um- mælum hans um gullhjartað í Leni. Farrell andvarpaSi. — En ég skal ekki tefja ySur lengur, systir Anne. Ef ekki ... — Já, lierra Farrell? 'ÞriSji stýrimaSur roSnaSi. — Nei, þaS var ekkert, sagSi hann. — Ekki annaS en — ja, viS sjáumst seinna. -— Já, sagSi Anne sakleysislega. ViS gerum þaS. Hann virtist vera í vandræSum. Svo brosti hann aftur. — Ja, veriS þér vissar um þaS, systir. Jafnvel þó aS óg yrSi aS ieggjast veikur til aS fá aS sjá ySur. Hann starSi á eftir henni er hún gekk upp stigann á B-þiifariS. LENI MISLÍKAR. Leni var í sjúkrastofunni þegar Anne kom aftur. Hún sagði þyrkings- lega: — Ég baS ySur um aS fylgja Tucker niSur aS sjúkravagninum, syst- ir. Ég hélt aS ég þyrfti ekki aS taka fram viS ySur, aS koma til baka undir eins. En mér hefSi auSsjáanlega ekki veitt af því. — AfsakiS þér — ég vissi ekki .. . — ... aS hér væri nóg aS gera? En þaS er meira en nóg aS hugsa um. Hér er heiimikiS af lyfjurn, sem verSur aS ganga frá fyrir hádegiS. Og þó aS því væri ekki til aS dreifa ... Hún horfSi meS vanþóknunarsvip á Anne. — Ég hélt aS ég hefSi útskýrt nægilega vel fyrir ySur, aS þaS skipt- ir engu máli hvers konar samband þér hafiS haft viS farþegana áSur en þér komuS hingaS — þér hafiS ekki leyfi lil aS umgangast þá hérna um borS. Þér sögSuS mér i gær, aS þér þekktuS sir Nichoias Frazer, og þér hafiö náttúrulega vitaS, aS hann ætiaSi tii Ástralíu meS þessari ferS? — Nei, ég hafSi ekki hugmynd um þaS, sagSi Anne. — Ég vissi þaS ekki fyrr en herra Frazer sagSi mér af því, núna áSan. Hann var niSri á hafnar- bakkanum og fór aS taia viS mig þeg- ar ég stóS hjá sjúkravagninum. Ég gat varla neitaS að veita lionum viðtal, systir. Hann var vinur föSur míns ... Leni setti frá sér meSalaglas. — Nei, auSvitaS gátuS þér ekki neitað að tala viS hann, sagði luin. — ÞaS var ekki þaS, sem ég átti við. En skipstjórinn og hinir yfirmennirnir biðu, til þess að taka á móti honum, og það var yður að kenna, að þeir MISS BLITZ. — Blaðaljósmyndararnir í París hafa einróma kjörið 19 ára sýnistúlku, Blanche Faye að nafni, sem „Miss Blitz 1955“. Er hún þannig fegurðardrottning blaðaljósmyndara. Hér sést hún með röð af „blitzperum“ um hálsinn. urðu að biða. Hálft skipiS horfði á þetta langa samtal ykkar herra Frazers á hafnarbakkanum, systir Anne! Þér gátuð ekki valiS meira áberandi fundarstaS. — En ég valdi engan fundarstað! sagði Anne. Hún var orðin sótrauS i framan. — Ég segi yður alveg satt, systir Leni, aS það var ekki ég, sem lét yfirmennina biða. Herra Frazer spurSi mig hver þaS væri, sem hefði veikst, — liann sá sjúkravagninn og spurSi vitanlega hvaS væri að. Og ég sagði honum það. Og svo .. . — Mig varðar ekkert um einkamál yðar, sagði Leni nepjulega. •— Alls ekki. Og ég ráSiegg yöur að halda þeim fyrir ySur i framtiöinni — sjálfrar ySar vegna, bætti hún viS ibyggin — þaS væri hyggilegast. Herra Frazer er æSsti maöur þessa fyrirtækis, og þaS mundi vekja öfund ef hann gerSi yður hærra undir höfði en öðrum. Stórt skip er veröld fyrir sig, systir Anne. Þér munuð komast að raun um það þegar þér fariS aS sigla. Hér er tekið eftir hverju smá- atviki og talað um það. MaSur má aldrei gleyma hvar maður á heima. ÞaS er alit og sumt sem ég þarf aS segja ySur. — Ég verS fegin ef þér viijið hjálpa mér aS gera skrá um þessi iyf, sem eru hérna. Anne lilýddi. Hana hitaSi í kinn- arnar. NÝ KYNNI. Farþegarnir fóru að tinast um borð um miSjan dag, og smám saraan fór að verða erilsamt á skipinu. Anne hélt sig á almenna farrýminu og liafði nóg að gera, bæði sem hjúkr- unarkona og þerna. Hún útvegaði barnamat og gerði að ýmsu smávegis. Húsmóðurleg skosk þerna hljóp i skarSið fyrir hana meðan hún gleypti i sig matarbita, og þegar hún kom aftur var farið að hægjast um, svo að hún gat litið inn i klefana, en þar voru víða mæður meS ungbörn. „Sinbad“ lét úr höfn klukkan fjög- ur, en Anne hafði svo mikið að gera að hún gat ekki horft á þegar lagt var frá landi. Hún hafði heyrt kallið: „Allir gestir um borð fari í land!“ i gjallarhornunum á skipinu og sá hafn- arbakkann rétt í svip, þegar hann var að hverfa. SíSustu vasaklútarnir blöktu i golunni, blístran vældi og breyflarnir í „Sinbad“ fóru að suða. Svo rauf eirbumban þögnina, það var veriS að tilkynna, aS teiS væri borið fram, og farþegarnir fóru að streyma úr klefunum inn í matsalina. Leni hafði sagt, að Anne gæti fengið að drekka teið í klefanum sínum. Hana langaði til að fá að draga andann i friði. Þegar hún var í stiganum uppi á B-þilfari heyrði hún lágar stunur og nam staSar. Hún leit kringum sig til að sjá hvaðan liljóSiS kæmi, en þaS var ekki fyrr en hún var komin ofar- lega í stigann, að hún sá einhverja manneskjupisl í hnipri undir stigan- um. Hún sneri við og þrengdi sér undir stigann. Þar var fölur drengur, sex til sjö ára, og starði á hana gegnum sterk gleraugu. — Góðan daginn, sagði hún. — Hef- irðu villst? Drengurinn hopaði undan henni og hristi höfuSið, ;— FarSu, sagði liann. ■— Ég er að fela mig. — Ertu að fela þig? sagði Anne. — En langar þig ekki i te og kökur? Hún rétti fram höndina, en hann lét sem hann sæi hana ekki. — Náttúrulega vil ég það, svaraði hann. Hann talaði með dálitlum ame- riskum hreim, og fötin hans voru auð- sjáanlega dýr og saumuS eftir máli. Anne vissi ekki hvað hún átti að taka til bragSs, þvi aS strákurinn hafði troðið sér svo langt inn undir stigann, að hún náði ekki til lians. Hún sagði variega: — Mig langar i te líka. Viltu ekki koma og drekka te meS mér? Ég drekk út af fyrir mig, og fæ mikiS af góðum kökum. Kökum og sætumauki. Strákurinn horfði tortryggnislega á hana. — Ertu hjúkrunarkona? — Já, það er ég. — Ja-há! Honum létti. — Þú ert ekki barnfóstra? — Nei, ég er ekki barnfóstra. Af hverju spyrðu að þvi? — Mér er illa við þær! — Ég er að fela mig fyrir fóstrunni minni, bætti hann svo við. — Hún heitir Olga og hún er óþolandi. Hún verður sjálfsagt vitlaus þegar liún finnur mig eklci. — Hún verður hrædd um þig, sagði Anne. — Hvað heitir þú? — Ég heiti Dale. Eins og hann pabbi minn. — Dale, og hvaS meira? spurði Anne. ÞaS var þröngt undir stiganum. en nú fór hann að færa sig nær. — Hvað heitirðu meira en Dale? Uss! Það var fyrirlitning í skræka rómnum. — Hver heldurðu að ég sé? Ef ég segði þér hvað ég heiti, mundir þú hlaupa til hennar Olgu undir eins, og segja henni hvar ég er. — Það er ijótt af þér að gera hana hrædda, sagði Anne. Hún er sjálfsagt einhvers staðar að leita að þér. Hann liorfði lengi á hana. ■— Þú ... var það alvara, að þú ættir kökur og sætamauk? — Já, en ef þú kemur með mér inn í borðsalinn skaitu fá rjómaís líka. Ertu ekki svangur? — Æ — jú! En . .. hann horfði á hana og hnykláði brúnirnar. — Ef ég færi með þér núna . . . heldurðu þá að þú getir biðið með að segja henni Olgu frá mér, þangað til ég er búinn með rjómaísinn? — Nei, ég verð að segja henni frá þér. En ég gæti sagt henni að þú hafir villst, og þá verður hún líklega ekki reið. ANNE EIGNAST NÝJAN VIN. Dale rétti Anne litla hönd og brosti. — ViS skulum þá koma, sagSi hann. Þau skriðti fram undan stiganum, en áður en Anne hafði komist til að laga á sér hettuna og svuntuna, heyrðist gjallandi kvenmannsrödd kalla á Dale. — Dale, skömmin þín. Þú ert vond- r.r strákur! Há, dökkhærð og breiðleit kona tók í treyjukraga drengsins og kippti honum frá Anne. Þetta hlaut að vera Olga, fóstra Dales. — Dirfustu að hlaupa svona frá mér? Hún liristi hann aftur. — Gera mig svona lirædda! Hann hljóp frá mér, þerna ... Hún sneri sér að Anne og gerði enga til- raun til að leyna bræði sinni. — Hann livarf fyrir heilum ldukkutíma. Þér ættuð að vita hvernig ég hefi ætt um allt skipið til að leita að honum. — Ég bugsa að hann liafi villst, sagði Anne, og henni leið illa er hún sá hve fölur drengurinn varð, og hve hræddur hann var. — Það er hægur vandi aS villast um borð i skipi fyrsta daginn. Barnfóstran fussaði fyrirlitlega. Hún var auðsjáanlega útlendingur — ef til vill pólsk — eftir málhreimnum Framhald í næsta blaði. BRJÓSTLÍKAN AF BEVIN. — í enska bænum Bermondsey var fyrir skömmu afhjúpað líkneski af Ernest Bevin, hinum fræga verkamannaleið- toga, sem eftir stríð varð utan- ríkisráðherra Breta. Meðal gesta við afhjúpunina var ekkja Bevins, en fyr- ir framan styttuna stendur Clement Attlee fyrrv. forsætisráðherra og nú formaður verkamannaflokksins. Hann hélt aðalræðuna við afhjúpunina. Á RUSLAMARKAÐINUM í París kennir margra grasa. Maurice litli, sem sést á myndinni hefir náð í trumbu og er ekki seinn á sér að prófa hana. MYNDARLEG HJÓLSÖG. — Frank White heitir sagarblaðasmiður í At- lanta í Bandaríkjunum og hefir hann smiðað sagarhjólið, sem sést á mynd- inni. Það er tveir metrar í þvermál og á að fara til Java, því að þau eru gild sum trén. sem þarf að búta þar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.