Fálkinn - 19.08.1955, Blaðsíða 14
14
FÁLKINN
»>•
to
is
Lárétt skýring:
1. gluggi, 7. bylgjur, 11. fjall, 13.
festa, 15. nútið, 17. lítill, 18. húsdýr, 19.
setti saman, 20. götótt, 22. v-erkfæri,
24. samhljóðar, 25. æsta, 26. vangi,
28. hrukkótt, 31. fyrir stundu, 32.
káf, 34. sendiboða, 35. dugleg, 36. par,
37. keyr, 39. sund, 40. burst, 41. rithöf-
undur, 42. ílát, 45. flokksleiðtogi, 46.
tvíhljóði, 47. 'háð, 49. lirafnaspark, 51.
þar til, 53. fugl, 55. falleg, 56. guð, 58.
lijálpa um, 60. reitt, 61. ósamstæðir,
62. leikur, 64. fræðist, 65. ósamstæðir,
66. bindi, 68. fugl, 70. fangamark, 71.
garm, 72. karlfugl, 74. sterkt, 75.
vinnusamir.
Lóðrétt skýring:
1. fugl, 2. fangamark, 3. fiskjar, 4.
hása, 5. meiðsli, 6. ílát, 7. skvamp, 8.
ílát, 9. frumefni, 10. lialinn, 12. sima-
sandi, 14. tómt, 16. búa um, 19. liöfð-
ingjasetri, 21. snar, 23. fyrirtækið, 25.
ljóðmæli, 27. samhljóðar, 29. slá, 30.
fangamark, 31. veisla, 33. fyrirliði, 35.
leikrit, 38. mökkur, 39. fljótið, 43.
eyju, 44. fóðurbætir, 47. málmur, 48.
timbur, 50. kvæði, 51. ending, 52. tveir
eins, 54. á fæti, 55. fínt, 56. smábýli,
57. missa, 59. viðartegund, 61. faðir,
63. hjari, 66. ánægð, 67. rödd, 68.
henda, 69. gróða, 71. fangamark, 73.
verslunarmál.
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt ráðning:
1. orusta, 6. gorvömb, 12. faraó, 14.
geiri, 16. ln, 17. kær, 18. inn, 19. nú,
20. ág, 21. kvon, 23. ýfa, 24. læk, 25.
tá, 26. löt, 27. ota, 28. Tito, 29. þorri,
31. gömul, 32. tif, 33. ann, 35. hæf,
36. rl, 39. mær, 42. at, 44. kóð, 45.
gin, 47. met, 48. Peron, 51. kilir, 54.
ítök, 55. hjá, 56. soð, 57. K. N„ 58.
rum, 59. hró, 60. ótti, 61. ág, 62. ar,
63. kví, 64. asi, 65. tó, 66. krafa, 68.
ilmur, 71. klóraði, 72. fleira.
Lóðrétt ráðning:
1. ofláti, 2. Rangá, 3. ur, 4. Sa, 5.
t. d„ 7. og, 8. reifa, 9. vina, 10. örn,
11. mi, 13. væn, 15. Búkolla, 17. kotra,
19. nætur, 21. klof, 22. vör, 23. ýta,
24. lim, 28. töf, 29. þil, 30. inn, 31.
gæs, 34. næg, 37. tapirar, 38. nón, 40.
rík, 41. her, 43. tetur, 44. kok, 46.
nisti, 47. miði, 49. röm, 50. mjó, 52.
lot, 52. angora, 55. hrífa, 57. kátur,
59. hvar, 60. ósk, 63. kró, 66. kl, 67.
að, 68. il, 69. le, 70. mi.
Vísindamenn þykjast hafa sannað,
að ekki megi geyma epli og kartöflur
i sama kjallara. Eplin gefa frá sér
kolsýru, sem veldur því að eplin rotna,
en frá kartöflunum koma gerlar, sem
valda rotnun í eplunum. Þessar tvær
góðu matartegundir heyja þannig
„kemiskt strið“ ef þær komast i færi
hvor við aðra.
Indverska stjórnin hefir gefið út
reglugerð um, að starfsmenn hins op-
inbera megi framvegis ekki eiga nema
eina konu. Þó má veita undanþágu
frá þessu ákvæði, ef sérstakar ástæður
mæla með því.
Kvikmyndaleikstjórinn og leik-
stjórinn Erich von Stroheim, sem er
nauðasköllóttur, eins og þeir muna,
Hvilíkur munur á hári sem er líflegt, með
fallegum gljáa”, og bví hári, sem er klesst
niður með mikilli feiti eða oliu. Gætið bess
að hár yðar sé snyrtilegt og vel greitt með
Brylcreem hinu fullkomna hárkremi. Með
Brylcreem greiðist hárið vel, án of mikillar
feiti, vegna þess að i Brylcreem er fitu-efnið
i uppleystu ástandi. Með Brylcreem fer hár-
ið vel og gljáir daglangt. Nuddið Brylcreem
vel inn i hársvörðinn, það styrkir hann,
minnkar flösu og gerir þurt hár liflegt og
mjúkt. Notið ávallt Brylcreem og hár yðar
verður gljáandi, mjúkt og fallegt.
Hið iullkomna hárkrem
sem hafa séð hann í „Foolish Wives“
og öðrum myndum, var einhvern tíma
spurður hvort nokkrar æskuóskir hans
hefðu ræst. Já,-svaraði hann, þegar
ég var barn og hún móðir mín hár-
reitti mig, óskaði ég þess oft að ekk-
ert hár væri á höfðinu á mér.
í Indlandi eru lík brennd. Það bar
við í Calcutta ekki ails fyrir löngu,
að „lík“, sem lagt hafði verið á bál-
köstinn, reis upp og bað um vatn að
drekka. Og einhver viðstaddur bjarg-
aði manninum og hann labbaði heim
til sín. Það viidi honum til happs, að
ekki hafði verið kveikt í bálkestinum
þegar hann raknaði úr rotinu.
Frú Eleanor Roosevelt hefir gefið
leyfi sitt til þess, að kvikmynd verði
gerð af ævi mannsins hennar,
Franklin Delano R. Var byrjað að
gera undirbúning að myndatökunni
snemma á þessu ári.
í
Vélaverbstsði Sig. Sveinbjörnsson b.f.
Skúlatúni 6. — Reykjavík.
Höfum öðlast framleiðsluleyfi fyrir A/S Hydravinsj,
Bergen, á vökvaknúnum
línuspilum Dehhspilum Hringnótaspilum
Spilin eru af nýjustu gerð með 2 ganghraða (hægan og
hraðan).
Höfum ennfremur hinar viðurkenndu
Anderton spilkoplingar
Söluumboð fyrir eftirtaldar vélar:
UNION Diesel,
stærðir 270 til 1000 hestöfl,
F M - Motor,
trillubátavélar, stærðir 3—30 hestöfl,
MARNA,
diesel rafstöðvar og bátavélar, stærðir 3—33 hestöfl.
Auk þess
TYFON
öryggismæla á dieselvélar. Mælar þessir gefa til kynna, ef
þrýstingur í smurningsoliuleiðslum og vatnsleiðslum fellur,
og getur þar af leiðandi komið í veg fyrir skemmd á vélum.
Útvegum með stuttum fyrirvara
Skrúíuútbúnað
á flestar tegundir bátavéla.