Fálkinn


Fálkinn - 27.01.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 27.01.1956, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN $kíði með skídoböndum — fjfrir bórn 09 fuUorónn Allt með goðnm skíðabömlnm — áföstnm ENNFREMUR: Skíðastafir barna frá kr unglinga------ fullorðins — ■— Sendi gegn póstkröfu STÆKKIÐ um 2—6 ])umlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem liæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega scndið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávísun, sem greiða má með á Indlandi, i Englandi eða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. __________________________1 — Líttu á þessi föt. Ullin er frá Ástralíu, efnið ofið í Englandi og tvinninn frá Indlandi. Fötin eru saumuð í Reykjavík og ég keypti þan í iStykkishólmi. — Nú, hvað er við það að atlniga? — Ekki annað en það að mér finnst svo skritið að svona margar þjóðir geti lifað á að búa til föt, sem ég hefi ekki borgað. Þeir liöfðu ekki sést lengi og ann- ar hrópaði upp: — Hvað er að sjá á þér hárið? Þetta er alveg eins og parruk! » — Það er parruk! — Æ-já, segir hinn vandræðalega. — Það er ljómandi vel gert. Ef þú hefðir ekki sagt það sjálfur þá hefði ég aldrei trúað að það væri parruk ... Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India Konan er að kveina við nágrann- ann, yfir að maðurinn hennar hafi farið frá henni í sjötta skipti. — Hann keniur aftur, segir nágranninn hugg- andi. — Nei, ekki núna. Hann tók með sér skáktafhð. Pétur kemur úr langferð með galeas „Albertínu“. Hann flýtir sér heim til Jósefínu, sem hann hefir ekki séð i tvö ár. Hún situr með króga í keltunni. —• Ertu gift, Jósefína? — Nei, Pétur, þetta kom svona hinseginn. — Og hver á krógann? — Þýskur sjómaður, Pétur. — Þú hefðir nú getað vísað honum á bug ... —• Nei. Þú veist það Pétur, að ég kann ekki þýsku. Gvendur og Brandur eiga heima i sama húsi, Gvendur á neðri hæðinni og Brandur á þeirri efri. Einn daginn fer Gvendur upp til Brands, drepur á dyrnar en fær ekki svar, svo að liann kallar: — Ertu heima, Brandur? Átetlun um feríir H.s. Dronníng Alexandrine milli Reykjavíkur, Færeyja og Kaupmannahafnar jan.—sept. 1956. Frá Kaupmannahöfn: 17/1 11/2 28/2 23/3 10/4 25/4 19/5 12/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 14/9 Frá Reykjavík: 24/1 20/2 6/3 31/3 17/4 12/5 5/6 29/6 13/7 27/7 10/8 24/8 7/9 21/9 Feröirnar frá Kaupmannahöfn 25/4, 19/5 og 12/6 verða um Grænland lil Reykja- víkur. — Ferðin frá Reykjavík 21/9 verður um Grænland til Kaupmannaliafnar. Skipið kemur við i Færeyjum í öllum ferðum. Breytingar á brottfarardögum, eða skipsferð falli niður getur átt sér stað fyrirvaralaust, ef kringumstæður krefjast þess. Fargjald: Rvík/Kaupmannah.: Rvík/Þórshöfn: 1. farrými C Kr. 1111,20 Kr. 506,22 1. do D Kr. 1037,12 Kr. 469,17 2. do Kr. 740,80 Kr. 321,05 3. do Kr. 530,91 Kr. 246,93 Skipaa igri B 1 ð § 1 a Jei Zim IS © 11 — Erlendur Pélursson. — Að innan heyrist svarað: — Nei, ég er ekki lieima. Gvendur fer niður aftur. En svo dettur honum nokkuð í hug og snýr aftur og segir gegnum skráargatið: — Heyrðu Brandur, þú ert heima. Skóhlífarnar þínar eru hérna. — 'Það er ekki að marka. Ég á tvennar skóhtífar. í Stokkhólmi var ljósmyndaverslun, sem tveir bræður af ætt Juda ráku. En sölumaðurinn þeirra var Stokk- hólmari. Verslunin gekk ekki vel og sölumaðurinn fór að svipast um eftir öðru starfi sem væri vissara, og fékk það, en þagði yfir þvi þangað til eilt laugardagskvöld að hann sagði við húsbóndann: — Ég kem ekki á mánudaginn. — Hvers vegna ekki? — Ég er hættur. Nú blöskraði húsbóndanum og liann las sölumanninum textann og sagði að lokum: — Þú erl ekki solidariskur! — Það getur verið, sagði sölumað- urinn. — En þú ert livorki „solid“ né „ariskur".

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.