Fálkinn


Fálkinn - 24.02.1956, Blaðsíða 15

Fálkinn - 24.02.1956, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 Frú Guðný Jakobsdóttir, Snorrabraut 22, varð sextug 19. þ. m. Fyrir 1876 árum eyðilagðist stærsta leikhúsið í Pompeii af öskufaili frá Vesúvíusi. í ár var búið að grafa leik- húsið upp og koma því í lag, og nú eru haldnar sýningar þar. SÖLUSTAÐIR: Söluturninn Réttarholtsvegi 1 Söluturninn Njálsgötu 1 Söluturninn Þórsgötu 29 Söluturninn Fjölnisvegi 2 Söluturninn Hverfisgötu 117 Söluturninn Lækjartorgi Söluturninn Kirkjustræti Söluturninn Vesturgötu 2 Söluturninn Nesvegi 23 Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Bókav. Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 11 DAGAR EFTIR Dregið 5. marz Sýning Aðalstræli 6 Mulasnar voru notaðir til að snua fyrstu spunavélmm, sem notuð var 1 heiminn. (Það gerðist í Englandi ár- ið 1743. Þýskir efnafræðingar hafa fundið ]yf, sem heldur kartöflum alveg eins og nýjum í átta mánuði. Varnar þetta ]yf þvi að kartöflurnar spíri. Lyfið hefir verið þrautreynt og viðurkennt af matvælaeftirlitinu. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India. J Svertingjapresturinn liafði boðað söfnuðinn á guðsþjónustu til að biðja um rigningu. Og nú leit hann á hjörð sina úr prédikunarstólnum. — Það hryggir mig hve veik þið eruð i trúnni, sagði hann. Ilér höfum við safnast saman til að biðja um regn, og samt hefir ekkert ykkar haft með sér regnhlíf! r STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga méð hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávísun, sem greiða má með á Indlandi, i Englandi eða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. Kulturhistorisk Leksikon FOR NORDISK MIDDELALDER, 1—10 Kulturhistorisk Leksikon verður í 10 bindum og nær yfir 8 alda menningarsögu Norðurlanda frá Víkingatimum í byrjun 8. aldar til Siðbótarinnar á 16. öld. Kulturhistorisk Leksikon er samið af 150 norrænum fræðimönnum! í þvi verða 5000 greinar á dönsku, norsku og sænsku, raðað eftir stafrófsröð. Kulturhistorisk Leksikon er gefið út með styrk frá Norðurlöndunum fimm. Rit- stjóri af íslands hálfu er prófessor Magnús Már Lárusson. Fyrsta bindi þessa mikla ritverks mun koma út i næsta mánuði og siðan nýtt bindi með 10 mánaða millibili. Þeim sem gerast áskrifendur að Kulturhistorisk Leksikon innan 10 daga, gefst kost- ur á eð fá verkið með sérstökum vildarkjörum eða fyrsta bindi á kr. 90.00 ób. og kr. 130.00 innb. með skinn á kjöl og horn. Áætlað útsöluverð fyrsta bindis er kr. 135.00 ób. og kr. 170.00 ib. Hér fyrir neðan fylgir áskriftarform, sem má útfylla og senda til BÓKAVERiSL- UNAR ÍSAFOLDA’R, Austurstræti 8, Reykjavík, innan 10 daga. Ég undirrit........ óska eftir að gerast áskrifandi að Kulturhistorisk Leksikon for Nordisk Middelalder 1-10 og skuldbind mig til að greiða hvert bindi um leið og það kenmr út. Áskrift er bindandi fyfir allt verkið, 10 bindi. Nafn: Staða: Heimili: Bókin óskast: .......... heft í bandi. nw m ' Bókaverslun Isafoldar AUSTURSTItÆTI 8 — SÍMI 4527.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.