Fálkinn


Fálkinn - 04.05.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 04.05.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN 1 * 3 k *¦ |<: T" s n 1 mto *^m /í ! // i% ; /3 ¦ ¦4 /7 /* 11 Xo ¦3/^ Vt 24 4Í- 1 27 mxs 2f 3o 31 1 ii m ¦ M jTj Wfi *¦ 3« 3? | iti M ¦43 í B^ W hl 'W í |w So 'W' ' ] :mx Í3 íh W « 1 « 59 gc^ w' \c% £3 C4 r « Lárétt skýring: 1. jurt, 5. einkar, 10. áhald, 11. kað- all, 13. upphafsst., 14. dýr, 16. vökvi, 17. samhljóSar, 19. grænmeti, 21. beljaka, 22. herradóm, 23. kjass, 26. ílát (ef.), 27. tritl, 28. talar, 30. af skepnum, 31. vesæla, 32. gróSurlands, 33. hljóSst., 34. fangamark, 36. há, 38. hrapa, 41. eftirstöSvar, 43. Jéleg skáld- saga, 45. nothæf, 47. pár, 48. karl- mannsnafn, 49. svara, 50. ríkisstofnun, 52. ríkidæmi, 54. fangamark, 55. ó- þokki, 57. vesæla, 60. upphafsst., 61. stirSleiki, 63. gylta, 65. grunaSi, 66. mánuður. Lóðrétt skýring: 1. samhljóðar, 2. verSug, 3. borg í Danmörku, 4. skar, 6. væta, 7. róa, 8. óþrif, 9. fangamark, 10. strákhnokki, 12. skeldýr, 13. fiskur, 15. hindra, 16. herbergi, 18. hirSir, 20. hanga, 21. orðagjálfur, 23. bæjarheiti, 24. tónn, 25. merkti, 28. óverulegir, 29. þvætta, 35. getur, 36. klettasprunga, 37. vatnaskrímsli, 38. brydda, 39. kven- heiti, 40. embætti, 42. hvetur, 44. upp- hafsst., 46. fiskinn, 51. hrúga, 52. ílát, 55. þrír eins, 56. grjót, 58. atviksorð, 59. karlmannsnafn, 62. hljóðst., 64. skammst. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. kirna, 5. Óskar, 10. annan, 11. kópur, 13. ÖT, 14. Anna, 16. máni, 17. JB, 19. fiá, 21. dúr, 22. gosi, 23. skálk, 26. súpa, 27. att, 28. skiptir, 30. nál, 31. askar, 32. akarn, 33. ÖM, 34. NN, 36. rimma, 38. vandi, 41. ýsa, 43. mald- aði, 45. lek, 47. negg, 48. reyri, 49. ekra, 50. kyn, 53. arg, 54. AR, 55. Aron, 57. akka, 60. II, 61. alveg, 63. rómaS, 65. leyna, 66. hópar. Lóðrétt ráðning: 1. KN, 2. ina, 3. rann, 4. NNN, 6. ská, 7. kóni, 8. api, 9. RU, 10. atlot, 12. rjúpa, 13. öfgar, 15. arkir, 16. Malta, 18. brall, 20. Ásta, 21. dúnn, 23. skammar, 24. ÁF, 25. kiknaSi, 28. skömm, 29. ranni, 35. þynka, 36. ragn, 37. alein, 38. varða, 39. alka, 40. skagi, 42. seyra, 44. DY, 46. errið, 51. grey, 52. skóp, 55. ave, 56. ógn, 58. kró, 59. ama, 62. LL, 64. AR. MAÐURINN, SEM HVARP. Framhald af bls. 9. allt. Það var ekki aðeins leyndarmál- ið um lýti hans, sem um var að ræða. Allir höfðu einhver lýti, líkamleg eða andleg. Þeir sem eru heppnir i ver- öldinni og verða menn með mönnum höfðu lært aS berjast við lýti sín, aS breyta sér svo, að þeir gátu svifið létt áfram í veröldinni. Hann skildi þetta allt, en skilning- urinn varð fyrst aS ná föstum tökum á honum öllum, áSur en hann fengi örugga fótfestu. Hann vissi ekki hve langan tíma þetta mundi taka. „Já, ungu vinir minir," sagSi hann, „nú verS ég aS flýta mér til að ná í lestina. Ég er að fara í langferð." Þeim fannst mikið til um það. „Kaupsýsluferð eða til skemmtunar?" spurSu þau. „Hvort tveggja. Ég ætla aS leita uppi mann, sem hefir verið horfinn um tíma, og ég kem ekki aftur fyrr en ég hefi fundið hann." Hann ællaði að leita að Joe, sem hafði horfiS þegar Lára fór aS búa Derek til. Því aS það var Joe, sem elskaði Láru. Derek var gervimann- eskja. Og þegar hann hefði fundið Joe ætlaði hanrí til Láru aftur. Mikið af því, sem hann hafði skilið, sjálfum sér viSvikjandi, skildi Lára, þarna sem hún stóð og var að lesa auglýsinguna í blaSinu. „Annar fót- urinn er ofurlítið styttri en hinn, svo að maSurinn sýnist stinga dálitið við, eða teygir úr sér þegar hann gengur." Hún sá nú hvaS hún hafði gert. Hann hafði yfirgefiS hana, og það var fyrsta sorg hennar og mótlæti á ævinni. ÞaS hafSi opnaS augu hennar. „LátiS þá finna hann," baS hún máttarvöldin. „KomiS með hann til mín aftur, svo að ég fái að sjá hann — svífandi göngulagið hans er hann kemur á móti mér!" * ÐrekkiS COLA Spur) Z)py/C/C Rinso þvær áva/t- X-R 259-1225-55 og kostar^Sur minna Sá árangur, sem þér sækist eftir, verður að veruleika, ef þér notið Rinso — raun- verulegt sápuduft. Rinso kostar yður ekki aðeins minna en önnur þvottaefni og er drýgra, heldur er það óskaðlegt þvotti og höndum. Hin þykka Rinso froða veitir yður undursamlegan árangur og gerir allt nudd þarflaust, sem skemmir aðeins þvott yðar. Óskaðlegt þvotti og höndum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.