Fálkinn


Fálkinn - 06.07.1956, Blaðsíða 1

Fálkinn - 06.07.1956, Blaðsíða 1
fvá SkÁlhoIH Mynd þessi er tékin við guösþjónustuna á Skálholtshátíðinni s. I. sunnudagsmorgun. Fólkið hefir komið sér fyrir í brekkunni fyrir sunn- an kirkjugrunninn, en ofan við yallinn, þar sem söngfólkið og prestarnir sitja. I kórnum eru biskuparnir, og þar hefir hinu forna altari Skálholtskirkju verið komið fyrir, en til hcegri handar við kórinn er gamli prédikunarstóllinn. Til suðurs blasir við Vörðuféllið og Hvítá breiðir úr sér milli þess og Skálholts. Norður úr ánni sést Pollrásin. Ljósmynd: Pétur Thomsen.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.