Fálkinn


Fálkinn - 12.10.1956, Blaðsíða 2

Fálkinn - 12.10.1956, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN l ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©^©©©f Trúloíunarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Damas, Tissot, Certina. Laugavegi 50. — Reykjavík. ©^©©©©©©$©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©4 COLA J. P. Sörensen yfirborgarstjóri Kaupmannaihafnar lét af cmbætti í vor fyrir aldurssakir. Hann hafði fyrr- uni verifi aðalritstjóri „Social-Demo- kraten“ en Þjóðverjar ráku liann frá blaðinu á hernámsárunum. Varð hann •þá yfirborgarstjóri og strengdi þess heit að láta skeggið óhreyft meðan liann væri í embætti. Varð skeggið mikið og frítt, ekki síður en á Þor- valdi Stauning, og hefir árum saman verið talið „vinsælasta skeggið i Danmörku“. Hefir Sörensen fengið áskoranir um að lofa þvi að vera ó- hreyfðu áfram, en hann kvað segja að sig klæi svo mikið í það síðan liann hætti að vera borgarstjóri. Þegar Harriet Barfoot, í Long Beach i Kaliforníu var 83 ára gömul giftist liún Tómasi jafnaldra sinum. En Eva var ekki lengi i Paradís. Eftir níutiu daga sótti hún um skilnað við manninn, vegna þcss að liann væri „óbetranlegur kvennabósi“, segir „Time“. Þvoið svo hina flíkina með hinu ílmandi bláa O M O. Strauið báðar og berið saman. Þvoið aðra með hvaða þvotta' dufti sem er. — Þvoið vel og vandlega. 0c(ci ofí-hcMur /WHAFWR! Loforðin ein um hvítan þvott eru einskis virði. Árangurinn sýnir, hvað hvítt getur orðið hvítt. — Reynið sjálf. að Þér að viðurkenna verðið ávallt 0M0 A W W SKILAR VDUC HEIMSINS Hvmsia HIÐ BLAA ÞVOTTI - v X-OMO 9/4-1725-50 ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©© í Evrópu eru töluð 125 sjálfstæð tungumál. Flestir erti þýskumælandi, eða 81 milljón, næst koma 70 milljón- ir, sem tala rússnesku, ]>á 47 milljónir sem tala ensk.u en ítalska er fjórða útbreiddasta málið með 41 milljón og þá kemur franskan með 39 milljónir. Neðst i röðinni eru ýms ævagömul mál, svo sem baskiska í Spáni og Frakklandi, gömul mál í Skotlandi, írlandi og Wales og norður-finnska, sem töluð er af nokkrum þúsundum manna í Rússlandi. Þannig eru fá- gætari mál cn isicnskan til í Evrópu. R. E. Buch skattstjóri i Los Ange- les hefir lagt bann við því að skrif- stofufólkið hans hlæi í vinnutiman- um, og er lagt sérstaklega ríkt á við gjaldkerana að þeir gleymi ekki þessu boðorði. Þeir verða að muna að gest- irnir sem koma til að borga skattinn cru ekki beinlínis í gleðilegum hug- leiðingum, og þess vegna er það ó- viðurkvæmilegt að hlæja framan í þá. Stúdentarnir í Achen hafa ákveðið, að aðgangseyririnn að grimudans- leikjum þeirra sé miðaður við þyngd. Við innganginn eru vogir, sem allir verða að stíga á, og borga þeir siðan 20 aura fyrir ldlóið í sér f.vrir að fá að koma inn. Gæðanna vegna veljið yður Al-Stál Reiðhjólið RALEICH EINKAUMBOÐ SAMBAND ISLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA REYKJAVÍK STÆKKIÐ um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það leggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávisun, sem greiða má með á Indlandi, í Englandi eða Ameríku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða meira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu magurs líkama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.