Fálkinn


Fálkinn - 30.11.1956, Blaðsíða 14

Fálkinn - 30.11.1956, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lflvender ilmur OG MIKILL GLJÁI Sama dag og þér notið Johnson’s Lavender bón (Ilmandi bón), finnið þér hvað yður hefir vantað. Fljótt og létt — spegilgljáandi á gólfunum og húsgögnum, og heimilið bað- að í ferskum lavender-ilm. Reynið Johnson’s Um-bón og sjáið hvað heimilið verður ferskt og hreint! Þetta er bónið, sem skilur eftir blóma- ilm í hverju herbergi. Umboðsmenn ]Y[jfimmNN H F Reykjavík LEIÐRÉTTING. Þau leíðinlcgu mistök urðu í síð- asta blaði Fálkans, að rangt kross- gátuform var birt með skýringunum, og eru lesendur blaðsins beðnir vel- virðingar á því. — Hér verða skýr- ingarnar því endurteknar með réttu formi. Lárétt skýring: 1. ríki, 7. fljót, 11. rifrildi, 13. ílát, 15. ending, 17. lítill, 18. ausi, 19. fruinefni, 20. meðal, 22. verkfœri, 24. frumefni, 25. laut, 20. niðurlagsorð, 28. andvarp, 31. auðuga, 32. liljóðs, 34. kenning, 35. olíuborg, 30. tákn, 37. líkamshluti, 39. ull, 40. gróða, 41. fugl, 42. umbrot, 45. frumefni, 40. skáld, 47. voð, 49. sjávardýr, 51. verkfæri, 53. álfu, 55. eyrnamark, 50. klipptar, 58. hyggja, 00. sár, 01. blaða- maður, 02. forskeyti, 04. svað, 05. tveir eins, 00. fugl, 08. mikill, 70. skamm- stöfun, 71. kæra, 72. höfuðborg, 74. lengra, 75. fiskar. Lóðrétt skýring: 1. fjall, 2. tveir eins, 3. forskeyti, 4. ættingi, 5. langborð, 0. krap, 7. hús- dýr, 8. gati, 9. frumefni, 10. stöðu- vatn í Evrópu, 12. tungu, 14. peninga, 10. stynur, 19. reiðskjóti, 21. hverfur, 23. vopn, 25. eining, 27. samhljóðar, 29. tveir eins, 30. þegar, 31. guð, 33. fugl, 35. þroti, 38. dýrið, 39. hlé, 43. úr mjólk, 44. fjármuni, 47. liorfa, 48. fiónum, 50. fangamark, 51. gyltu, 52. biskup, 54. haf, 55. poka, 50. áhald, 57. slá, 59. útlimur, 01. sprettur, 03. hurfu, 00. karlmannsnafn, 07. þrír eins, 08. forsögn, 09. sker, 71. utan, 73. tveir eins. GRÆN GRÖS ... Frh. af bls. 7. ið. Sóst sums staðar snögg-liatta fyrir i fjallshlíðum eystra af völdum orms- ins. Enn setja menn niður blómlauka í garða. Ingólfur Davíðsson. Strætisvagnastjórarnir í París, sem liafa tamið sér ýms uppnefni á göt- unum sem þeir aka um, 'hafa nú feng- ið strangar fyrirskipanir um að nefna göturnar réttu nafni, þegar þeir segja fanþegunum til viðkonnistöðvanna. Áður hafa þeir t. d. kallað Eigin- mannagata þegar þeir fóru um PÍSL- AHVOTTAGÖTU, og Stjórnmála- mannagata þegar þeir fóru um BLINDGÖTU. STJÖRNULESTUR. Frh. af bls. 6. sem stjórnina varða, bæði út á við og inn á við. 8. hús. — Merkúr ræður húsi þessu. — Kunnur rithöfundur gæti látist og litil von til þess að ríkið eignist arf eða gjafir. 9. hús. — Uran í húsi jæssu. — Urgur og undangröftur gæti komið til grcina og jafnvel verkföll á sigl- ingáflotanum og sprenging í skipi. 10. hús. — Júpíter i liúsi þessu. — Stjórnin á í örðugleikum í ýmsum greinum og gæti fengið andstöðu frá bændum. 11. hús. — Venus ræður húsi ]iessu. — Framgangur mála örðugur í þing- inu og kommúnistar örðugir í við- skiptunum. 12. hús. — Venus og Neptún í húsi þessu. Hætt er við að örðugleikar komi í ljós i sambandi við góðgerða- stofnanir, bctrunarhús, vinnuhæli og spítala, sem standa ef til vill í sam- handi við útlend viðskipti. Ritað 15. nóv. 1956. LITLA SAGAN. Frh. af bls. 11. full út á götuna. Það kom bros á andlitið á lienni er lnin kom auga á manninn sinn, sem kom skálmandi. Hún flýtti sér að rífa ljósrauða auglýsingu, sem lá á borðinu, og fleygja henni í ofninn. „Hún hafði tilætluð áhrif,“ sagði hún við sjálfa sig. „Að vísu kostaði það tíu dollara að láta prenta þetta, cn nú er skeggið farið. Og heldur skal ég raka hann sjálf á hverjum morgni héðan í frá, en að skeggið fái að vaxa aftur.“ * 1 Englandi hafa þeir smíðað reið- hjóladælu, sem ekki er fyrirferðameiri en svo, að hægt er að hafa liana i buxnavasanum. Hún er aðeins 11.5 cm. löng og vegur 155 gr. I Bandaríkjunum er talið að glæpa- mannaplágan kosti þjóðina kringum 24 milljard dollara á ári, eða sem svarar 8.500 krónur á hverja fjöl- skyldu að jafnaði! Vorið 1958 gera Sviar ráð fyrir að allir landsbúar innan 35 ára hafi ver- ið Salk-bólusettir fyrir lömunarveiki. Danir framleiða efnið í stórum stíl og eru farnir að selja það til annarra landa. LUX heldur góðum fatnaði sem nýjum mi Notið ávallt lux spæni im I - "" þegar þér þvoið viðkvaeman vefnað. x-lx 689-814

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.