Fálkinn


Fálkinn - 06.03.1959, Page 15

Fálkinn - 06.03.1959, Page 15
FÁLKINN 15 Trúlofunarhringir Ijósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. Laugavegi 50. — Reykjavik. — Vertu ekki svona sturinn, kunn- ingi. Gleymdu ekki að það er svo margt, sem þú getur glaðst yfir. — Hvað ætti maður að hafa til að gleðjast yfir — ég, sem ekkert hefi nema óborgaða reikninga. — Þá geturðu glaðst yfir því, að þú skulir ekki eiga neitt lijá sjálfum þér. —0— Maður nam staðar á árbakkanum og spurði annan, sem var að veiða: — Jæja, veiðið þér vel. — Já, það hefir ekki bitið hjá mér í þrjá tima. — Kallið þér það að vera veiðinn? — Ojá. Maðurinn þarna hinumeg- in á bakkanum liefir ekki orðið var i sex tima. Útsvör 1959 Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveðið skv. venju að innlieimta fyrirfram upp í útsvör 1959, sem svarar lielmingi útsvars hvers gjaldanda árið 1958. Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 afborgunum og eru gjalddagar 1. mars, 1. apríl, 1. mai og 1. júní, sem næst 12x/4% af útsvari 1958 hverju sinni, þó svo að greiðsl- ur standi jafnan á heilum eða liálfum tug króna. Reykjavik, 28. febrúar 1959. BORG ARRIT ARINN. Hvítur O M O- þvottur þolir allan samanburð Hérna kemur hann á splunkunýju reiðhjóli. En það er skyrtan, þvegin úr OMO, sem þú tekur eftir. Tilsýndar eru öll hvít föt sæmilega hvít, — en þegar nær er komið, sést best, hvort þau eru þvegin úr OMO. Þessi skyrta er eins hrein og hreint getur verið, eins hvít og til var ætlast. Allt, sem þvegið er úr OMO, hefir alveg sérstakan, fallegan blæ. Ef þú notar blátt OMO, ertu hand viss um, að hvíti þvotturinn er mjalla- hvítur, tandurhreinn. Mislit föt koma úr freyðandi þvælinu björt og skær á litinn, eins og ný. Til þess að geta stát- að af þvottinum, láttu ekki bregðast að hafa OMO við höndina. Blátt OMO skilar yður hvítasta þvotti í heimi einnig best fyrir mislitan! X-OMO 32/EN-6460-50

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.