Fálkinn


Fálkinn - 27.03.1959, Blaðsíða 14

Fálkinn - 27.03.1959, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. niynnis, 4. brölt, 10. spýtir, 13. ferð, 15. svikull, 1(5. hluti af flík, 17. tó, 19. saurug, 21. veiki, 22. biblíu- nafn, 24. unnið úr mjólk, 26. feldur- inn, 28. plöntuhluti, 30. kalli, 3l! skyldmenni, 33. kvikmyndafélag, 34. si)gn í spili, 36. fróðleiksmaður, 38. samtenging, 39. land í Afríku, 40. færa úr lagi, 41. tveir eins, 42. þolmynd- arending, 44. kjaftur, 45. L. H., 46. borða, 48. kærleikúr, 50. þjóðarleið togi, 51. undirstaða þjóðarbúskapar, 54. byggingarvara, 55. stórfyrirtæki, 56. dunda, 58. hirðuleysi, 60. hringur, 62. húsdýr, 63. reiði, 66. vota, 67. gagn, 68. verða reiður, 69. höfn vestanlands. Lóðrétt skýring: 1. heillaskeyti, 2. band, 3. á eftir öllum öðrum, 5. varð fyrir lieilsu- tjóni, 6. kvenrithöfundur, 7. gólfsóp, 8. sem stendur, 9. burkni á frumstigi, 10. sjá skýrt, 11. jötunn, 12. afltaug, 14. framleiða mél, 16. fá arf, 18. víg- völlur í Hellas, 20. iðn, 22. spcking- ur og skáld, 23. stjórn, 25. slæm, 27. atlot, 29. ferskt, 32. setja um koll, 34. óheillavænleg upphrópun, 35. vökva, 36. umstang, 37. forsetning, 43. einn af stærri spámönnunum, 47. mjög slæm, 48. fisks, 49. klukkuhljóð, 50. braskar, 52. skrifaði, 53. farfuglar, 54. kvikindi, 57. viðbót, 58. skelfing, 59. tamning, 60. sverta, 61. efni, 64. tveir í röð, 65. tónn. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. ást, 4. málgagn, 10. stó, 13. fley, 15. tórur, 16. skal, 17. liggja, 19. ósk- aði, 21. Gulá, 22. slá, 24. lofa, 26. nirfilshátt, 28. öld, 30. Rut, 31. ill. 33. ga, 34. átt, 36. ýta, 38. ei, 39. skeljar, 40. afundin, 41. ak, 42. lak, 44. ama, 45. T. G., 46. gas, 48. gæs, 50. kar, 51. undraverður, 54. smái, 55. tif, 56. Ural, 58. atriði, 60. grafir, 62. tóin, 63. lúkur, 66. rani, 67. iðn, 68. eltimór, 69. Nan. Lóðrétt ráðning: 1. afl, 2. slig, 3. tegund, 5. áta, 6. ló, 7. grillur, 8. au, 9. gró, 10. Skafti, 11. taða, 12. Óli, 14. ygli, 16. skot, 18. jarntjaldið, 20. sláttumaður, 22. sir, 23. ást, 25. lögsaga, 27. glingra, 29. lakka, 32. leita. 34. áll, 35. tak, 36. ýfa, 37. ana, 43. lævirki, 47. sumrin, 48. gat, 49. sef, 50. krafan, 52. náin, 53. arar, 54. stóð, 57. lina, 58. ati, 59. iil, 60. gró, 01. rim, 64. út, 65. um. SÓL GRJÓH efla hreysti og heilbrigði eggjahvítuefm. Trúlofunarhringir ljósir, rauðir. — Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — ÍJr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. Kuldi og fjallaloft eru hressandi og lífgandi. Hjartað slær örar, taugarnar endurnærast. Húbin tekur einnig við meiri blóðstraum, en kuldi og væta draga fró henni verðmæt lífefni. Svo sem kunnugt er, hættir henni til að verða grófgerð, rauöleit og sprungin ó þessum tíma árs. Einfaldasta ráðið við pessu erað nota NIVEA-CREME, vegna pess að pað inniheldur Eucerit, sem bæði verndar húðina gegn utanaðkomandi áhrifum og stælir hana gegn áföllum. Laugavegi 50. — Reylcjavík. L I N C O L N Framh. af bls. 5 skápurinn, heiðarleikinn, hreinskiln- in og gamansemin. Lítið þið bara á uppruna hans — ætli hann þekki ekki okkur baslarana og var hann ekki sjálfur hálfgerður baslari allt sitt líf allt til endaloka? Eitthvað þessu líkt má heyra, hvar sem farið er — i fjarlægum löndum liandan hafsins. Alþýðumenn um víða veröld skoða Lincoln sem sinn eigin gimstein. Hann bjó yfir einhverju ]>ví, sem þeir vildu að breiddist út um víða ver- öid. Var það lýðræði? Við getum ekki sagt nákvæmlega, hvað það var, en það var í honum. Honum var það í bióð borið. Það var í anda ræðu hans og rita. Var það lýðræðisstjórn? Eða lýðveldisstofnanir? Stjórn, þar sem fólkið hefir úrslitavaldið, og segir stjórnendum sinum hvað það vill? Hann átti liugmyndina. Ilún birtist i ljósi og skugga persónuleika hans, leyndardómurinn, sem hægt er að upplifa en aldrei útlista fyllilega i orðum. Blaðamaður við Lundúna- blaðið „Spectator“, sem reyndi að skilgreina boðskap Lincolns til þings- ins í desember 1862, komst að þeirri niðurstöðu, að i þvi væri „dular- full draumórakennd“, og „liugsanir mannsins eru of stórar fyrir munn hans“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.