Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1959, Blaðsíða 6

Fálkinn - 11.09.1959, Blaðsíða 6
6 FÁLKINN viljaþrek og metnað og barizt til sigurs. Mistinguett var fædd 17. apríl 1869 í Enghien, skammt frá París. Réttu nafni hét hún Jeanne Borge- ois. Faðir hennar, sem var belgisk- ur, hafði flutzt til Frakklands og gerzt kaupmaður þar, eftir að Na- poleon III. hröklaðist frá völdum. Hann giftist franskri stúlku og ekki vaknað, þegar hún hvarf um nóttina. Nokkrum klukkustundum síðar fann frú Bourgeois kveðjubréfið, sem hún las grátandi: „Elsku mamma og bróðir: — Þið megið ekki reiðast mér, en mér er ómögulegt að vera hérna lengur. Þið megið ekki reyna að leita mig uppi. Ég skal komast JEANNE ER ÞRÁLÁT. En frú Bourgeois var staðráðin í að finna dóttur sína. Hún og Marcel fóru að leita. Þau spurðu vinstúlk- ur hennar og urðu þess vísari, að hún hafði lengi verið að hugsa um að flýja. Hún hafði minnzt eitthvað á, að hún ætlaði að byrja með því að selja blóm, og síðan ætlaði hún að reyna að fá atvinnu við að Íftaurice Ckeíalier >f' >f >f >f >f ÓSKABÖRN PARÍSAR. Og hún kom og þau byrjuðu æf- ingarnar á tómu sviðinu, — æfðu daglega kl. 11—12. Chevalier var í sjöunda himni af kæti yfir því að draumur hans skyldi rætast. Þessi leikþáttur, sem þau sýndu, hét „La valse renversante". Há- punkturinn var orðaleikur milli þeirra og þá varð hver setning að vera hnitmiðuð. Chevalier var ekki nógu smellinn, sagði hún. Hún vildi að hann fengi hrós fyrir leikþátt- inn líka og æfði sérstaklega með honum síðdegis. í leikslokin, þegar þeim er velt út af sviðinu, tókst Maurice bezt. Nærri því of vel, fannst Mistinguett, þegar hann var að kyssa hana. Svo fóru þau að hittast í laumi. Sú eina, sem vissi um þau stefnu- mót, var móður Chevaliers, og hún var í sjöunda himni. Hún dáði og elskaði Mistinguett, og þau urðu óaðskiljanleg, þessi þrjú. „Miss“ — en svo kölluðu Parísar- búar jafnan Mistinguett, var ó- venjulega óróleg fyrir frumsýning- una. Hún var ekki viss um hvort hinn óreyndi Maurice mundi takast hinn erfiði samleikur. Hún lét aldr- ei tilviljunina ráða og lagði afar mikla vinnu í hvert smáatriði. — Henni fannst Chevalier geta gert margt betur. Hann var til dæmis of slettingslegur í göngulagi, og föt- in hans voru hræðileg. En hún var svo hyggin, að hún fór varlega að honum. -— Þú veizt, að ég dáist að hvern- ig þú hreyfir þig, sagði hún, — en ég held þú mundir verða enn meir töfrandi ef þú reyndir að ganga beinni og hagaðir þér eftir hljóð- fallinu í hljómsveitinni. Svona nostraði hún við hann þangað til hún hafði kennt honum þá sérstöku reisn, sem einkennir hann enn í dag. Frumsýningin fór prýðilega og Miss og Maurice urðu á einu kvöldi óskabörn Parísarbúa. „Duettinn“ hélt saman ár eftir ár og borgin við Signu gat ekki hugsað sér að Miss og Maurice ættu nokkurn tíma að skilja. BERNSKA MISTINGUETT. Lífskjör Miss og Maurice höfðu verið svipuð að ýmsu leyti og þrátt fyrir aldursmuninn voru þau börn sama tíma. Þau höfðu bæði verið fátæk í æsku og átt við bág kjör að búa, og bæði höfðu átt fádæma □. G R EIN frænka hennar útvegaði honum húsgagnaverzlun. Hann seldi aðal- lega fjaðradýnur í rúm. Jeanne, sem var fjörmikil telpa og söngelsk, átti tvo bræður, en sá eldri fórst við umferðarslys. Eftir það varð Mistinguett enn elskari að hinum bróðurnum, Marcel, og vinátta þeirra varð æfilöng. Jeanne var ekki komin af barns- aldri þegar faðir hennar dó, en móð- ir hennar var dugnaðarkona og hélt verzluninni í horfinu. Jeanne var send í klausturskóla og fékk að öllu leyti strangt uppeldi. Þegar hún var heima var hún látin hjálpa til við húsverkin og fékk ekki að leika sér við börnin í nágrenninu. En hún hafði mikinn áhuga á leiklist, og fór að lesa Moliere og lærði langa kafla úr sumum leikritum hans út- anað. Marcel hlustaði hrifin á hana er hún var að leika ýmis hlutverkin í bamaherberginu. — Nú skulum við reyna að læra þætti úr „ímyndunarveikinni", sagði hún, og Marcel lét ekki á sér standa. En honum líkaði ekki, að Mistinguett heimtaði að fá að leika aðalhlutverkið, en vissi, að það var gagnslaust að mótmæla. Jeanne kom alltaf sínu fram — það gerði hún til æfiloka. Móðir hennar varð áhyggjufull, er hún komst að leiklistaráhuga Je- anne. Henni fannst það vera lítil- fjörleg lífsstaða fyrir börnin, en þó lét hún það eftir þeim að þau sýndu eitt Moliere-leikrit í húsgagnaverzl- uninni. Skólabörn léku öll hlutverk- in og Jeanne var ,,leikstjóri“, lék aðalhlutverkið og saumaði búning- ana. Aðgöngumiðarnir voru seldir á nokkra aura. En Jeanne kunni bezt við sig, þegar hún fékk að vera ein í verzl- uninni á kvöldin og liggja endilöng í einhverjum sófanum og láta sig dréyma um að hún væri drottning- in af Saba eða einhver önnur há- göfug kona. Þegar Marcel var ná- lægur var hann jafnan þjónn henn- ar og snerist kringum hana. Einn morguninn, þegar móðir hennar kom að vekja hana, var rúmið tómt! — Jeanne! Jeanne! Ekkert svar. Marcel sór, að hann vissi ekki hvar hún væri og hefði VÍSNASONGVARINIV SÍVNGI aj upp á eigin spýtur, og þegar syngja í kaffihúsi eða náttklúbb. ég verð frœg skulum við hittast Þau mæðginin leituðu um alla aftur og verða hamingjusöm. Parísarborg, og ekki leið á löngu Jeanne“. þangað til þau fundu Jeanne, sem Mitinguett í allri sinni dýrð, iðandi í strútsfjörðum. Þannig leit hún út þegar Chevalier kynntist henni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.