Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 30.10.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANGSI KLUMPUR Myndasaga Syrir böm — Hvað eigum við að gera, hvernig eigum við að ná í litlu angana? Æ-æ-æ, ég er ógæfusamasti Klumpurinn í ver- öldinni. — Heyrðu, Strútur minn, ég las einu sinni í myndabók, að strútar geti hlaupið hraðar en gufuvagn. — Já, það er áreið- anlegt! — Jæja, sælir á meðan — nei, þú færð ekki að koma, Pingo. Þú verður að vera heima og hugga hann Skegg. —- Flýtum okkur nú . . . — Þetta minnir mig á, þegar við vor- um á mausangúsaleitinni. En hérna þarf enga smásjá til að finna fótaförin hans Púðurkarls. sem kallar. Nú skuluð þið hætta að gráta, snáðar mínir. Við erum komnir að sækja ykkur. — Þeir heyra ekkert gegnum þennan — Nei, sjáðu. þarna hefur hann ekið gegnum gamalt hús! — Sjáðu lakið þarna, hvernig hann hefur skitið það út. þétta reyk. Að hugsa sér, að hann Klump- ur skuli þora að vaða gegnum hann. — Hann Klumpur þorir allt til að bjarga vinum sínum, þó hann verði sótugur. — Húrra! Þarna er hreykur. Þá erum við að ná í þá! —- Halló, Púðurkarl! Það er Klumpur, — Ég finn þá hvergi í gufuvagninum, Peli. Hvar ætli þeir séu? — Það er ekki gott að segja, en við finnum þá sjálfsagt. . . -j< Shrítlur -j< —Nei-nei, ekki svona nœrri girð- ingunni. Það væri laglegt e/ ÖU eplin hrindu niður í garðinn ná- grannans! í sí manum: — Halló, Pétur, má ég líta inn til þín í kvöld? — Já, komdu bara, Fjóla mín. — Þetta er ekki Fjóla, sem talar. — Það gerir ekkert til. Þetta er heldur ekki Pétur, sem þú ert að tala við. ☆ í frönsku blaði stóð þessi auglýs- ing: „Tvíburar, tveggja mánaða gamlir, óska eftir tveim herbergj- um og eldhúsi, handa foreldrum sínum. Þrifleg umgengni og lítill hávaði.“ Ung og lagleg barnfóstra hafði farið úr vistinni og sótti um nýja. — Hvers vegna fóruð þér úr síð- ustu vistinni? var hún spurð á ráðningarskrifstofunni. — Börnin voru of fráhverf mér og húsbóndinn of aðhverfur mér. ☆ Tveir skrifstofumenn eru að tala um starfið. —• Hefur þú góða stöðu? segir annar. — Já, afbragðsstöðu, svarar hinn. — Ég get komið hvenœr sem ég vil — fyrir klukkan níu og farið hve- nœr sem ég vil eftir klukkan fimm! Nýjasti jazz: „Black and white blues.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.