Fálkinn


Fálkinn - 30.10.1959, Blaðsíða 16

Fálkinn - 30.10.1959, Blaðsíða 16
16 FALKINN j\ Húsfreyjan, sem fylgist með tíman- um, eykur vinnu- hraða og sparar erf- iði með því að nota SAUMAVÉLAMÖTORINN ANi' 789 Hentugur mótor til þess að byggja á allar saumavélar: Spenna 220 volt riðstraumur eða jafnstraumur, 40 watt. Sérlega falleg gerð. Lokaður og mjög ábyggilegur í rekstri. Einföld og auðveld viðbygging. Fyrirhafnarlaus innstilling. Hljóðlaus að mestu. Truflar ekki útvarpstæki. Framleiddur af SACHSENWERK. Allar upplýsingar veitir Verzlunarsendisveit Þýzka alþýöulýöveldisins Reykjavík, Austurstrœti 10, 2. hæð. 89101 JBeztu hlíf&in fyviv henduvnav: það er gott að bera NIVEA-smyrsl á hendurnar að loknum þvotti eða uþpþvotti, en þó er enn betra að nota þau dður en verkið er hafið. það er þyðingarmest að veita höndunum vernd gegn sdpu og þvottaefni. Með því móti verða þær jafnan fallegar. þd mó með sanni segja: Gott er að nota NIVEA!

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.