Fálkinn


Fálkinn - 01.03.1961, Blaðsíða 3

Fálkinn - 01.03.1961, Blaðsíða 3
GÚA ISTIMPLAR okkar eru viðurkenndir fyrir gæði Fljót afgreiðsla ýélaZepnrntemífynn kf. Sími 11640. áci^c IIFTAR^Fnil 1 ■ n5l\r [lr InliOLlllLL. Undirrit óskar að gerast áskrifandi að FÁLKANUM NAFN HEIMILI PáSTSTÖÐ Til Vikublaðsins FÁLKINN Hallveigarstíg 10, pósttíólf 1411 - Reykjavík Vikublaö. Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstjóri: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastjóri Jón A. Guðmunds- son. Ritstjórn, afgreiðsla og auglýs- ingar: Hallveigarstig 10, Reykjavík. Simi 12210. — Myndamót: Myndamót h.f. Prentun: Félagsprentcmiðjan h.f. GREINAR: Þrjú ár í herþjónustu. Sveinn Sæmundsson ræðir við Jón E. Halldórsson, rannsóknarlög- reglumann við sakadómara- embættið .................... Sjá bls. 6 Heimurinn 1971. Fróðleg og skemmtileg grein um álit vis- indamanna á því,hvernig heim- urinn muni líta út eftir tíu ár Sjá bls. 10 Ljónið í Kardimommubænum. Stutt spjall við unga og upp- rennandi leikkonu, Helgu Löve Sjá bls. 18 Anna Magnani .............. Sjá bls. 25 ÍSLENZK FRÁSÖGN: Huldukonustíll. Nokkur gömul sndibréf, m. a. frá Staðarhóls- Páli og Sölva Helgasyni. Þor- steinn frá Hamri tók saman .. Sjá bls. 12 SMÁSÖGUR: Fallega konan min, eftir Her- mann Bahr................. Sjá bls. 8 Stórbóndinn og mannkærleikur- inn, gamansaga byggð á sönn- um atburðum, sem gerðust hér í Reykjavík ............... Sjá bls. 16 GETRAUNIR: Áttundi og síðasti þáttur hins vin- sæla Bingóspils ásamt stuttum pistli um skemmtihverfið St. Pauli...................... Sjá bls. 15 Verðlaunakrossgáta.......... Sjá bls. 27 ÞÆTTIR: Dagur Anns segir frá blessuðu brugginu sínu ............. Sjá bls. 21/ Kvenþjóðin, sem Kristjana Stein- grímsdóttir annast ........ Sjá bls. 22 Glens um Kardimommubæinn og fleira..................... Sjá bls. ll^ Hvað gerist í næstu viku? .... Sjá bls. 29 Ástró spáir í stjörnurnar fyrir lesendur.................... Sjá bls. 31 Það er María Jónsdóttir, flugfreyja hjá Flugfélagi ís- lands, sem stendur fyrir ut- an eina af hinum glæsilegu skrúfuþotum félagsins — og bíður eftir að taka á móti hinum heppna vinnanda i Bingóspili FÁLKANS. Spil- inu lýkur í þessu blaði á síðu 15.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.