Fálkinn


Fálkinn - 22.03.1961, Blaðsíða 5

Fálkinn - 22.03.1961, Blaðsíða 5
 SALT að umferðarslysum fer sí- fjölgandi í heiminum? I Bandaríkjum Norður- Ameríku einum fórust á síð- asta ári nær 37.000 manns, en 1.350.000 særðust. Hugs- um okkur að álíka mann- fjöldi væri drepinn og særð- ur með öðru móti. Skyldi þá ekki verða reynt að taka í Mali orðið sjálfstætt ríki kringum árið 1100, og varð stórveldi á næstu tveimur öldum. Þetta var auðugt land og þangað rann gull frá Ev- rópu sem greiðsla fyrir þræla og strútsfjarðir og dýr efni úr silki; krydd og lúx- usvarning, sem var flutt inn frá Asíu og selt aftur. -x taumana og afstýra því? En bílslysin eru ómenningar- plága, sem öll stjórnarvöld virðast standa máttvana and- spænis, bæði hér á landi og annars staðar. að ríkið Mali í Afríku er í rauninni œvagamalt? Eitt af hinum nýrri ríkj- um í Afríku, Mali-sambands- ríkið, sem nær yfir Senegal og Súdan (það sem áður var Franska Vestur-Afríka) á sér gamla sögu. Líklega hefur ★ Án kurteisi getur þú ekk- ert lært. Kurteisin kennir þér að þegja á réttum tíma. Benjamín Disraeli. ★ Ef þú vilt fá það orð á þig, að þú sért félagslyndur og kurteis maður, þá skaltu tala við sérhverja konu eins og þú elskir hana og við sérhvern mann, eins og þér leiðist hann. Oscar Wilde. FJOLSKYLDULIFIÐ. Piparsveinn á fertugsaldri kom dag nokkurn í klúbbinn sinn og tilkynnti félögum sínum til mikillar undrunar og skelfingar, að nú hefði hann loksins eitthvað til að lifa fyrir. Hann ætlaði að giftast ekkju með tvö börn. Hálfum mánuði síðar kom hann aftur og félagarnir spurðu þegar í stað, hvort það væri ekki alltaf jafn dá- samlegt að lifa fyrir konuna og börnin. Sá nýgifti stundi þungan, og kvað lítið gagn í að lifa fyrir eitthvað, þeg- ar maður hefði ekki lengur neitt til að lifa af. /íkÁcC 1729 dó sænski þorparinn Jon Andersson, sem vann það sér til endanlegrar frægðar í ellinni, fyrir utan minniháttar strákapör fram- 1635 og orðið 152 ára og 8 mánaða gamall. Kenneth nokkur Simpson í Manchester í Englandi, var fyrir nokkur dæmdur í þriggja mánaða fangelsi fyr- ir að stela blýpípu, sem hann ætlaði að selja til Þess að afla sér peninga til að greiða með sekt, sem hann var dæmdur í fyrir að stela — blýpípu! 1891 kom maður að nafni Sylvian Dornau gangandi á stultum til Magdeburg, og vakti þar að sjálfsögðu geysi- mikla athygli þar sem hann þrammaði um göturnar á þessum himinháu stultum sínum,- Maðurinn ætlaði ekki að stanza lengi í þessari á- gætu borg, því að áfanga- staðurinn var vissulega ann- ar og lengra í burtu. Hann hafði lagt af stað frá París og var á leiðinni til Moskvu. ★ Það er enginn vandi að verja sig gegn miskunnar- lausum og hjartalausum mönnum og heldur ekki heimskum og andlausum, — en umkringdur af ókurteis- um mönnum neyðist maður til þess að gefast upp. Paul Heyse. an af ævinni, — að verða hvorki meira né minna en 147 ára og 2 mánaða gamall. Hann er elzti Svíi, sem nokkru sinni hefur verið uppi og sögur fara af. Rann- sóknir, sem gerðar hafa ver- ið til þess að afsanna, að karlinn hafi verið eins gam- all og hann vildi vera láta, hafa ekki borið árangur. Jon Andersson er engan veginn elzti maður heims þótt ýmsar af þeim furðusögum um ald- ur manna, sem gengið hafa undanfarin ár, hafi verið hraktar. Vitað er með vissu, að enskur maður, Thomas Barr að nafni, hafi látizt Hann hafði því aðeins stutt- an stanz í Magdeburg til þess að fá sér örlitla hressingu áður en hann héldi áfram sinni löngu og einstæðu för.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.