Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1961, Síða 20

Fálkinn - 27.09.1961, Síða 20
Einar Jónsson óskar fegurstu stúlku Norðurlanda 1961 til hamingju með sigurinn. Noregur sigraöi Það var að vonum g'eysileg’ eftirvænting' að Hótel Borg um miðnætti á laugardag, þegar tilkynna skyldi úrslitin í fyrstu fegurðarsamkeppni Norðurlanda. — Sigurvegari varð fulltrúi Noregs í keppn- inni, Rigmor Trengereid. Rig- mor er 21 árs að aldri og er frá Bergen. Hún er bæði sýn- ingarstúlka og Ijósmyndafyr- irsæta að atvinnu. Hún hefur tvisvar áður tekið þátt í feg- urðarkeppni erlendis, í Beirút og Miami. Hún varð númer eitt í fegurðarsamkeppni heimalands sins 1961. Rigmor er enn ólofuð. I>að er eklci að efa, að keppni i þessari fyrstu fegurð- arsamkeppni Norðurlandanna hefur verið geysihörð og dóm- nefndinni hefur verið mikill vandi á höndum að velja eina úr þessum glæsilega hópi. Fegurðardisirnar hlutu all- ar verðlaun og fjölmargar glæsilegar gjafir og vöktu ó- skipta athygli áhorfenda. Talið frá vinstri: Birgitte Heiberg (Danmörk), Mar- grethe Schauman (Finn- land), Ungfrú Norðurlönd 1961, Rigmor Trengereid (Noregur), Inger Lundquist (Svíþjóð) og María Guð- mundsdóttir, fegurðardrottn. ing íslands. (Ljósm. Oddur Ólafsson).

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.