Fálkinn


Fálkinn - 18.04.1962, Side 20

Fálkinn - 18.04.1962, Side 20
Eftir langvarandi frostkulda og vetrarríki var loksins orðið hlýtt og' vor- ilmur í lofti. Menn héldust ekki við inni, slógu slöku vi'ð störf sín og stál- ust út í gönguferð í vorblíðunni. Hvert sem litið var, voru börn að leik og menn brostu til þeirra og urðu svolítið viðkvæmir og barnalegir í hjarta sínu. Ef til vil langaði þá að fá að vera með í leikjunum. Þannig leið þessi bjarti dagur með öllum sínum fyrirheitum. Morguninn eftir var snjór á götunum, allar vorstemningar týndar og tröllum gefnar og geð- illskan allsráðandi í sálarlífi manna. Ljósmyndari FÁLKANS festi þennan eina vordag á filmur og myndirnar birtum við hér í tilefni af sumar- deginum fyrsta, sem er á m.orgun. >SSí;í: *■ :: w IPliíl i | si m : ' : ' > * s'; | liilllll > v:'' ■• ■ : ■ — m Það eru víðar gangstéttamálarar en í Frakklandi, eins og myndin hér til vinstri sýnir. Og það er víðar barizt en í Alsír. Það sannar okkur litla myndin hér að neðan af nokkrum yígalegum strákum í Þingholtunum. í Hallargarðinum hittum við þrjár litlar dömur, sem eyddu vordeginum, í það að fara í „skógarferð“. Þær sátu og borðuðu hver af sínu nesti, sem þær höfðu með sér í tösku.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.