Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 20.04.1964, Blaðsíða 3
w 16. tölublað 37. árgangur 20. apríl 1964. GREINAR: Rætt um fólk á banabeði. Tveir kunnir lœknar, þeir dr. Bjarni Jónsson, yfirlæknir Landakotsspítalans, og Snorri Páll Snorrason, lceknir á lyflœkningadeild Landsspítalans, og tveir hæstaréttar- Vigmenn, þeir Páll S. Pálsson og SigurSur Olason, spjalla viS ritstjóra Fálkans um þaS, hvort læknar eigi aS segja dauövona sjúklingi frá því, aS hverju fer. Út frá þeirri spurningu spunnust síSan umrœSur um viSbrögS fólks viS dauðanum, þar er rætt af fullri hreinskilni og einurS um mál, sem oft er fariö meS sem feimnismál, en sem okkur öll varöar — fyrr eSa síöar......... ................................... Sjá bls. 12—16 Geimferðir Rússa og Titov. Vin Hólm skrifar um geimferöir Rússa og einn geim- fara þeirra, Titov .................... Sjá bls. 24 Á sætrjám. Þegar e.s. Þingvellir og e.s. Geysir rákust á. Sveinn Sœmundsson heldur áfram greinaflokki sinum um sjóslys og svaSilfarir. Hér segir frá því, er tvö erlend skip, er bæSi báru íslenzk nöfn, rákrnt á fyrir furöulega vangá og meira en hundraS manns týndi Ufi. Sjá bls. 18 Ég var keisaraynja í sjö ár. Framhald endurminninga Soraya, fyrrum keisaraynju í Persíu, en FÁLKINN hefur einkarétt á birtingu þeirra hérlendis ......................... Sjá bls. 20—23 SÖGUR: Búið í blokk. Nú fer aö siga á seinni hluta hinnar vinsælu framhalds- sögu eftir Ingibjörgu Jónsdóttur....... Sjá bls. 8 Faðir hins ákærða. Ný smásaga, eftir FriSjón Stefánsson, rithöfund. Hún er tekin úr samtíS okkar. TiJraunir aldraSs, heiSarlegs manns til aS afsaka geröir sonar hans, sem hefur brotiO lög og óvart oröiö mannsbani .......... Sjá bls. 10 Prinsessan skemmtir sér. Litla sagan eftir Breinholst .......... Sjá bls. 30 ÞÆTTIR: Kristjana Steingrímsdóttir skrifar fyrir kvenþjóOina, Ó. S. les úr rithöndum, Astró spáir í stjörnurnar, stjörnu- spá vikunnar, heilsíSu krossgáta, kvikmyndaþáttur, myndasögur og margt fleira. FORSÍÐAN: Forsíöan okkar aö þessu sinni er af lœknunum og lög- fræOingunum, sem röbbuöu viö ritstjóra Fálkans um Fólk á banabeSi, sjá grein á bls. 12—16. — Ljósmynd: MyndiOn. Myndamót: Kassageröin Otgefandi: Vikublaðið Fálkinn h. f. Ritstjóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykja- vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf 1411. — Verð i Iausasölu 25.00 kr Áskrift kost- ar 75.00 kr. ð mánuði á ári kr. 900.00 - Setning: Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.