Fálkinn


Fálkinn - 20.04.1964, Qupperneq 6

Fálkinn - 20.04.1964, Qupperneq 6
DJÖRF OG SKEIVIIVITILEG SAGA Fæst á næsta blaðsölustað — .vlætti ég biðja yður um að stöðva mótorinn herra minn! Því vil ég spyrja, er þetta svona erfitt? Ég reyki, og ég verð að segja það að mér gekk mjög illa að venja mig á það, og ef bjórinn á nú eftir að kom- ast í tízku, eins og sígaretturn- ar á sínum tíma, þá yrði þetta hreint kvalræði, ef maður ætl- Vill kynna kvenfólkið. agi að fylgjast með tízkunni. Eg hef séð í nokkrum undan- jryrst ag venja sig af að reykja, förnum blöðum að þið eruð gem þó kostaesi mikið erfiði að farnir að kynna þátttakendur venja sjg á> og síðan að venja í íslandsmóti fyrstudeildar í sig á að drekka bjór. Já, svona handknattleik karla. Þetta er er tizkan, það er ekki nokkur vel til fundið hjá ykkur eins ]eið að stája á hana. Nú langar og þegar þið kynntuð þátttak- mig tjt að Spyrja: Er ég ekki endurna í knattspyrnunni á kominn úr tízku, því ég reyki sínum tíma. En nú langar mig ekki og drekk ekki bjór, og til að spyrja ykkur hvort þið verð ég ekki að fara að drekká hafið ekki í hyggju að kynna bjér til að vera f tizku? kvenfólkið í handknattleiknum Ég hugsa svolítið fram í tím- líka. Það mundi að mínu viti ann og nú má búast við að verða miklu vinsælla heldur en bjorinn verði ekki óendaniegá karlmennirnir. Ég held að þið j tizkU) 0g hvernig er hægt aíj ættuð að drífa ykkur í þetta. venja sig af honum þegar mað- íþróttaunnandi. ur er búinn að venja sig á hann? Er það hægt með því Svar: að drekka borðvín eins og Jú, sjálfsagt kemur rööin ein- rp g -jy? hvern tíma til dœmis næsta vetur. Ég geri ráð fyrir því að Og þaö er einnig líklegra aö kven- ’p. S. W. sé hættur allri bjór- fólkiö sé vinsælla en karlmennirn- drykkju, síðan hann kom til ir aö minnsta kosti hjá öllum fslands aftur. Nú spyr ég: Er þorra manna. ekki dálítið erfitt að sætta sig við bjórlaust land þegar maður Ekki hægt að birta svona er syfjaður og illa upplagður sögur í vikublaði . . t. d. á morgnana? Kæri Fálki. Ég vil gera það að tillögu Við erum hér tvær vinkonur minni að T. S. W. leyfi eina og þökkum kærlega fyrir fiösku af bjór á morgnana skemmtilegt og fróðlegt efni. handa þeim sem vilja. Mér Okkur finnst Fálkinn mjög finnst alveg ófært að skáganga gott blað með skemmtilegar og þetta lífsgleði og starfsorku- spennandi framhaldssögur. Þó meðal, og þeir, sem ekki vilja langar okkur að setja út á eitt, framhaldssöguna „Búið í blokk“. Okkur finnst ekki hægt að birta svona sögur í viku- blaði, sem er eins víðlesið og Fálkinn, þar sem hún er full af lýsingum á íbúum blokkar- innar. Við búum í nágrenni við skáldkonuna og þekkjum því ibúa blokkarinnar mjög vel og getum þvi jafnvel sannað, að þetta eru lýsingar, sem koma heim og saman við íbúana, meira að segja það vel, að það er hægt að þekkja þá, þó breytt sé um nafn og ibúð. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. G. og K. Enn ræða menn bjórinn sterka. Einhvern veginn fannst mér þegar ég las bréf T. S. W. um bjórinn, að hér væri gamall bjórkarl að miðla okkur fá- fróðum mönnum vizku sinni og reynzlu um bjórnautn: „Það er bara eins með bjórinn og siga- retturnar, maður er byrjaður áður en maður veit af.“ bjórinn á morgnana gætu eins vel drukkið hann áður en þeir hátta á kvöldin, þvi okkur ís- lendinga vantar fólk til alls . .. Með fyrirfram þökk fyrir birtinguna. Fáskrúðsfirðingur. Að græða á ferðamönnum. Kæri Fálki. Við íslendingar erum alltaf að tala um að gera ísland aS? miklu ferðamannalandi og það er í sjálfu sér allt ágætt um þá viðleitni okkar að segja. Hitt er svo annað mál hvort við erum þess umkomnir að taka á móti ferðamönnum. Ég held að við eigum mikið ólært i því efni. Ég held nefnilega að við kunnum ekki að græða á fei ða- mönnum sem skyldi. Tökum til dæmis. þessi skemmtiferða- skip sem hingað koma á sumrin hlaðin miklu peningafólki utaii úr álfu. Hvað skeður þann tímá sem þeir staldra hér við? Jú, þeir hafa hér viðdvöl í einn dag og strax um morguninn er þeim hlaðið í rútubíla og ekið austur á Þingvöll og til Geysis >■ 6 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.