Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1964, Blaðsíða 18

Fálkinn - 18.05.1964, Blaðsíða 18
Ahöfnin á vb. Sigrúnu: Mynd- in var tekin nokkru eftir hrakningana: Þórður Sigurðs- son stýrimaður, Guðm. Jóns- son skipstjóri, Gunnar Jörunds- son 1. vélstjóri, Ásgeir Asgeirs- son matsveinn, Trausti Jónsson háseti, Kristján Frcdriksen 2. vélstjóri. Veðurútlit versnaði enn er leið á kvöldið. Svartir skýja- flókar sigldu suð-austan yfir landið og kaldinn jókst. í tíu- fréttunum um kvöldið var enn sagt frá Carlsen skipstjóra á „Flying Enterprise“ og svo komu veðurfréttirnar: Suð- austan kaldi fram á morgun en þá líkur fyrir að hvessti. Það fór því svo, að þrátt fyrir ljótt Veðrið hafði verið risjótt um og eftir áramótin. Suður á At- lantshafi geysaði ofviðri, Gull- faxi Flugfélagsins var veður- tepptur í Prestvík en vestur af írlandi maraði kaupfarið „Flying Enterprise" í hálfu kafi með Carlsen skipstjóra einan um borð. En óveðrið hafði ekki enn þá náð til íslands, þar tíðinni. Mikil breyting til hins um leið og þeir lögðust að sem aðalbjargræðistíminn var betra hafði orðið á aðbúnaði bryggju, bjóðin voru tekin í genginn í garð: Vetrarvertíð á sjómannanna á Akranesbátun- land og aflinn. Loftið titraði af Suðurlandi hafin. um í upphafi þessarar vertíðar. gangi vélanna og mennirnir Flestir bátar frá Akranesi Það höfðu verið ráðnir mat- kepptust við vinnuna. Þetta var hófu róðra strax eftir áramót sveinar á bátana og hér eftir föstudagur, veðrið var enn þá og um nónbil fjórða janúar, yrði heitur matur um borð. meinlaust, suð-austan kaldi, en voru margir þeirra komnir úr Tími nestiskassanna var liðinn. veðurútlitið var ljótt. Enn þá öðrum eða þriðja róðri á ver- Uppskipun úr bátunum hófst hafði veðurstofan þó ekki gefið neinar vísbendingar um að verra veður væri í aðsigi, en skipstjórarnir létu bíða að taka ákvörðun um hvort róið yrði. Þeir vildu heyra spána fyrst. FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.