Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1964, Blaðsíða 32

Fálkinn - 18.05.1964, Blaðsíða 32
,,MOORES“ hattarnir eru komnir, einnig mjög fallegt úrval af dönskum og ítölskum höttum. Nýjar gerðir — Nýir litir fallegir — vinsælir — ódýrir. Gjörið svo vel og skoðið í gluggana. GEYSIR IIF. Fatadeildin. — Jæja, þú sagðist ætla að kyssa íyrstu konuna, sem þú sæir! HVAÐ GERIST f NÆSTU VIKU ? * - ______úul____ . . . Hrútsmerkiö (21. marz—20. avríl). Þér ættuð að taka lífinu með ró þessa vikuna og eini dagarounurinn sem þér ættuð að leyfa yður er að fara í kvikmyndahús ef þar er eitthvað merkilegt að s.iá. Annars ættuð þér að vera sem mest heima við enda bezt fyrir yður. Nautsmerkiö (21. avrxl—21. max). Það getflr verið ákaflega gaman að fara út og skemmta sér en það er líka hægt að gera of mikið af slíkum hlutum. Þér ættuð því að hugleiða i fullri alvöru hvort ekki væri rétt fyrir yður að taka smá hvíld í þessum efnum. Tvíburamerkiö (22. maí—21. iúxú). Ef þér ætlið yður að ná einhver.iu ákveðnu marki verðið þér að sýna ákveðni og dugnað og láta ekki smá erfiðleika á yður fá. Þér skuluð því athuga vel ástandið og vita hvort ekki leynast þar einhvefifr mögúléikar til árangurs. Krabbamerkiö (22. júní—22. júlV. Yður hættir til þess að gera fl.iótfærnislegar vitleysur og þér ættuð ekkert að hafast að i mál- unum nema að vel hugsuðu máli. Þetta á einkum um vinnustaðinn og þetta ættuð þér að athuga vel. LjónsmerkiÖ (23. júlí—23. áaúst). Það kann svo að fara ,að Þessi vika verði yður nokkuð erfið en þér verðið að sætta yður við það og hugsa sem svo að betri tímar komi á eftir. Þér ættuð ekki að vera á miklu st.iái í þessari viku heldur dvelia innan vegg.ia heimilisins. Jómfrúarmerkiö (2U. áaúst—23. sevt.). Það mundi vera heonilegra fyrir yður að treysta öðrum sem minnst í þessari viku en legg.ia allt traust á yður siálfan. Þér minnist þessa sérstak- lega þegar líða tekur á vikuna. Voaarskálamerkiö (2í. sevt.—23. okt.J. Þér ættuð að fara í ferðalag um helgina ef þess er nokkur kostur þvi Það mundi bæta skan yðar og það er Þess sem þér þurfið við um þessar mundir. Þrið.iudagurinn kann að reynast yður nokkuð erfiður en þér verðið að taka því. Svorödrekamerkiö (2h. okt.—22. nóv.). Það er margt óvænt sem fyrir yður kann að koma í þessari viku og þá er um að gera fyrir yður að kunna að notfæra yður þau tækifæri sem bióðast. Sérstaklega á þetta við um mánudag og miðvikudag. Boaamanxismerkiö (23. nóv.—21. des.). Það er oft gott að eiga vini en þér megið ekki ætlast til of mikils af þeim. Þér verðið að aðhafast eitthvað á egin snýtur því annars getur farið illa fyrir vður seinna meir. Steinaeitarmerkiö (22. áes.—20. janúar). Þér ættuð ekki að legg.ia út í mikla áhættu í þessari viku því afstöðurnar til slikra hluta eru ekki sem hagstæðastar um þessar mundir. Þér skuluð því sit.ia og þíða því þess mun ekki langt að bíða að betri tímar komi. VatnsberamerkiÖ (21. janúar—18. febrúar). Yður hættir stundum til Þess að vera of tilfinn- ingasamur og þér ættuð að venia yður af slíkum hlutum vegna þess að það kemur yður oft í vand- ræði. Það væri miög athugandi fyrir yður að fara í ferðalag um helgina. Fiskamerkiö (19. febrúar—20. marz). Þótt yður finnist lífið brogað um þessar mundir er ekkert í því að gera annað en taka öllu með ró sem að höndum ber. Minnist þess að þótt út- litið sé stundum ekki gott stvttir udd um síðir. 32 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.