Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1964, Blaðsíða 3

Fálkinn - 25.05.1964, Blaðsíða 3
21. tölublað, 37. árgangur, 25. maí 1964. GREINAR Þeir leika á sjötiu mílum. Jón Ormar raeöir við fyrstu „Bítlahljómsveit“ landsins, Hljómana í Keflavík. MyndiOn tók myndir af fteim félögum ............................ Sjá bls. 14—17 Það voru góð handtök. Greinin i greinaflokki Sveins Sæmundssonar um svaOil- farir á sjó fjallar aö þessu sinni um þaö, er skipshöfn togarans Þorkels mána baröist fyrir lífi sbm á Ný- fundnalandsmiðum í febrúar 1959. Þeir böröu ísinn af skipi sínu sólarhringum saman og logskóru af því davíö- urnar meöan ólögin dundu yfir. Það er afrék sem verður munaö, þegar saga íslenzkrar togaraútgeröar veröur skráö .................................. Sjá bls. 18 Ford vinnur frægan sigur. Safari aksturskeppnin í Afriku er einhver öröugasta aksturskeppni, sem um getur. 1 keppninni í ár unnu Cortína-bílarnir yfirburöasigur. Viö segjum frá keppn- inni og birtum myndir úr lienni.........Sjá bls. 20 Litið inn í P O B. Blaöamaöur og Ijósmyndari frá Fálkanum voru fyrir skömmu staddir á Akureyri og litu þá meöal annars inn í Prentverk Odds Björnssonar, sem er eitt stærsta prentverk landsins. Fleiri greinar frá Akureyri eiga eftir aö birtast í blaöinu á næstunni ..Sjá bls. 12 Ég var keisaraynja í sjö ár. Framliald endurminninga Soraya, fyrrum keysaraynju i Persíu. Þessar endurminningar hafa hvarvetna vakiÖ mikla atliygli og jafnvel deilur. Hér segir frá átökunum í landinu þegar Mossadeq var viö völd og álirifum þeim, sem keisaraynjan beitti tiV aö koma „gamla manninum“ frá vötdum. FÁLKINN hefur einkarétt á endurminning- um þessum hérlendis..................... Sjá bls. 8 SÖGUR: Falin fortíð. Þriöji hluti liinnar spennandi framhaldssögu eftir Suzanne Ebel ....................... Sjá bls. 10 Eins og ókunnur maður. Smásaga eftir Dorothy Carter. Sagan fjallar um sambúö hjóna og einmanakennd konunnar, vegna erfiös starfs manns hennar ........................ Sjá bls. 24 Litla hvíta músin. Litla sagan eftir Breinholst ........ Sjá bls. 30 ÞÆXTIR: Kristjana Steingrímsdóttir skrifar fyrir kvenþjóöina, Hallur Símonarson um Bridge, Astró spáir í stjörnurnar, Stjörnuspá vikunnar, heilsíöu krossgáta, úrklippusafniö, myndasögur og margt fleira. FORSÍÐAN: Forsíöan er af Bítla-hljómsveitinni Hljómum í Keflavík. Sjá grein og myndir á bls. 11—11. MyndiÖn tók myndina. Otgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Ritst.jóri: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Haílveigarstig 10. Afgreiðsla og auglýslngar, Ingólfsstræti 9 B, Reykja- vik. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthóif 1411. — Verð i lausasöiu 25.00 kr. Áskrift kost- ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þ.ióðviljans. EINIShúsgögn AVALLT BEZT EINIR H.F. húsgagnavinnustofa Kaupvangsstræti 19 Akureyri

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.