Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1964, Blaðsíða 30

Fálkinn - 25.05.1964, Blaðsíða 30
SAGAN [ J EFTIR WILLY BREIIVHOLST LITLA HVÍTA MÚSIN upp stigana upp á fjórðu hæS og hringdi hjá Andrésínu gömlu. Hún svaraði ekki. Hann beið óþolinmóður. Hann gat ekki staðið hér í allt kvöld. Lotta beið. Svo datt honum alit í einu dálítið í hug. Reglu- lega gott ráð. Hann flýtti sér í herbergið sitt, setti musina í tóman skókassa, boraði nokk- ur loftgöt og lét svo nokkrar bækur á lok kassans. Því næst fór hann inn til Lottu. — Jæja, átti Andrés gamla músina? — Já, já, ég er búinn að skila henni, laug Preben. Svo kom Lotta brosandi með hafði Preban gert því góð skil. — Jæja, átti Andrésína gamla músina? — Já, það er víst bezt, sagði Lotta. Svo þakkaði hann með virkt- um fyrir kaffið og fór inn til sín. Án þess að hafa haft kjark til að spyrja hana hvor hún vildi koma með á bíó eitthvert kvöldið. Hann var öskuvondur út í sjálfan sig. En til allrar hamingju var hann enn með músina. Nokkrum kvöldum síðar gekk hann frá áætlun sinni, áætlun, sem hann var viss um að myndi hjálpa honum til ~ að kynnast Lottu. Hann opnaði Hinn ungi stud. med. Preben Lund tók eftir því, að hann var búinn að fá nýjan nágranna, og hann hafði mjög mikinn á- huga fyrir þessum nýja ná- granna. Lotta Solhöj stóð á nafnspjaldinu við dyrnar hennar. En það sem að var, var það, að hann var mesti klaufi við að stofna til kunningsskap- ar. Hann vissi eiginlega ekkert, hvernig maður ber sig að við svoleiðis. Það fór ekkert fram hjá honum að ungfrú Lotta hafði líka dálítinn áhuga. Það sá hann bara þegar þau buðu hvort öðru góðan daginn í stig- anum. Það var eitthvað í brosi hennar, sem sagði honum, að það myndi alls ekki verða ár- angurslaust ef hann bara gæti safnað svo miklum kjarki, að hann legði í að spyrja hvort hún vildi skreppa með í bíó eitt- hvert kvöldið. En það var alls ekki hin sterka hlið Prebens að ganga hreint til verks. Svo eitt kvöld kom tilviljunin, örlögin, eða hvað sem þið viljið kalla það, honum til hjálpar. Hann grúfði sig yfir náms- bækur sínar, þegar allt í einu var barið fast í þilið og kallað á hjálp. Hann rauk upp með sama. Neyðarópið kom úr her- bergi Lottu. Hann æddi þang- að inn. Hún stóð uppi á stól og leit mjög óttaslegin út. — Þarna, hvíslaði hún ör- magna. Inni undir sófanum! Mús! Preben kraup hugrakkur á kné á gólfteppið og horfði at- hugandi inn í myrkríð undir sófann. Jú, alveg rétt hjá henni. Lítil, hvít mús þrýsti sér titr- andi af hræðslu upp að gólflist- anum í horninu. Preben teygði sig og náði í hana. — Ég er með hana, lýsti hann hreykinn yfir. •—Ó, guði sé lof! stundi ung- frú Lotta af feiginleik. — Gæt- ið hennar nú vel! Þér lofið að sleppa henni ekki?! — Auðvitað! — Þá er mér óhætt að fara niður af stólnum? Preben kinnkaði kolli. Hann hefði gjarnan viljað rétta henni hjálparhendi, en hafði nóg að gera með að halda músinni. — Hvernig getur hún hafa komizt hingað inn? spurði ung- frú Lotte grallaralaus. — Kannske á hún Andrésína gamla á fjórðu hæðinni hana. Hún er bæði með páfagauka og fleiri fugla. Ég fer upp og spyr hana. — Og ég helli upp á könn- una á meðan í þakklætisskyni fyrir að....... að þér björg- uðu lífi mínu. Þetta voru nú dálitlar ýkjur, en Preben fannst það bara fara Lottu vel í munni. Hann hljóp • "—a. auiuimu hennar og læddi litlu hvítu músinni inn fyrir. Það liðu nokkrar mínútur, svo var lamið í þilið og því fylgdi angistarvein. Eins og ör- skot þaut Preben inn og spurði hvað væri að. — Þarna! æpti Lotta dauð- hrædd, undir saumaborðinu! Mús! Preben náði henni fljótlega og setti hana í skókassann. — Þér komið aftur og fáið yður kaffi, er það ekki? hróp- aði Lotta áköf eftir honum, —• af því að þér. . . . þér björguð- uð lífi mínu aftur! Tíu mínútum síðar sátu þau bæði í sófanum hennar Lottui Preban fannst einhver veginn eins og hann þekkti hana betur núna, og það var ekki liðirirí nema klukkutími, þegar harin vogaði sér að taka utan uhl hana. Þá var dyrabjöllunni, þvl miður hringt. Lotta þaut fralri og opnaði. Það var hún Andre- sína gamla á fjórðu hæðinni. Ó, ungfrú Lotta, sagði liún, ef þér hafði notað litlu hvítu músina, sem þér fenguð lánaðá' hjá mér um daginn, þá þætti mér vænt um að fá hana aftur. Willy Breinholst.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.