Fálkinn


Fálkinn - 25.05.1964, Síða 36

Fálkinn - 25.05.1964, Síða 36
iivanþjóftin Framhald af bls. 35. Vinstri boðangur prjónaður andstætt þeim hægri. Hægri ermi: Fitjið upp 43 (45) 1. á prj nr. 3 og prjónið 5 cm stuðul. Sett á prj. nr. 3% og grunnmynstrið prjónað. Aukið jafnt út um 9 1. í næstu umf. 52 (54) ] á. Aukið út um 1 1. hvorum megin í 6. hverri helqtið fegurð fagurra augna EII\IGÖI\IGt tii augritegurðai - óviðtatn- anlegt að gæðum - við ótrú- lega lágu verði undravert litavai i fegurstu demantsblæ- brigðum sem gæða augun skínandi töfragióð Fyrir það er Maybeiline nauðsyn sér- hverri konu sem vil) vera eins heillandi og henni er ætlað. Maybelline er SÉRFFAiFiI LEG augnfegrun' Sjáiívírkt smyrsl og óbrigðiil Mascaravökvi og pensildregnar augnlinur. Smyrsl og Augnskuggastifti. Sjálfvirkir augnabrúna- penslar og angna há raleiðarar. KLillMl) DAGUR er víðlesnasta blað sem gefið er út utan Reykjavíkur. BLAÐIÐ DAGUR, Akureyri. Áskriftasúni 116 7. DAGUR umf. 9 (11) sinnum og í 4. hverri umf. 9 (8) sinnum 83 (92) 1. á. Prjónað beint, þar til síddin er 32 (34) cm frá stuðli. Fellið af og takið úr fyrir raglanhalla hægra megin eins og sagt er fyrir á framstykk- inu og vinstra megin eins og á bakinu. Eftir seinustu úrtöku hægra megin eru felldar af þeim megin 3 1. tvisvar, svo all- ar 1. séu búnar. Vinstri ermi prjónuð and- stætt þeirri hægri. Líningin: Fitjið upp 15 (17) 1. á prj. nr. 3 og prjónið stuðul með 3 hnappagötum það fyrsta eftir 3 cm, prjónið 4 1., fellið 7 1. af prjónið 4 (6) 1. Fitjað upp á ný 7 1. í næstu umf. Haf- ið 15 (16) cm milli hnappa- gata. Prjónið beint, þar til lengdin er hæfileg allt í kring- um hálsmálið, bak og niður vinstri boðang. Teygið öriítið á líningunni. Frágangur: Allir saumar saumaðir saman. Á stærð 50 er framstykkið látið hafast við á efri hluta hliðarsaumsins. Líningin saumuð við. Vasafóðr- ið fest á röngunni. Varpað yfir hnappagötin og hnöppunum tyllt. Eins og dkunnur . . Framhald af bls. 31. ég enn átakanlegar til þess en áður. Stephan hafði enn meira að gera en nokkru sinni fyrr. Það mátti segja að hann byggi á skrifstofunni og þegar ég stöku sinnum þurfti að hringja í hann heyrði ég kisulega rödd ungfrú Marshall og gömlu efasemdirn- ar gerðu vart við sig. Ég reyndi að varðveita hið dásamlega samband milli okk- ar, sem náðst hafði gegnum bréfin. Ég gat sagt honum frá ýmsum smámunum, sem gerð- ust um daginn, en ég stóð hann að því að veita því enga eftir- tekt. Og ef ég spurði hann ein- hvers, eins og til dæmis um það, hvort honum finndist að við ættum að fá okkur fleiri rósarur.na, sagði hann aðeins: — Viltu vera svb 'væ'n að sjá um það. Ég hef bara ekki tíma til að hugsa um það. Og þegar ég sá, hve þreytulegur hann var og hve fljótt London hafði unnið bug á sólbrunanum hans, hætti ég að ónáða hann og sá sjálf um það. En stöku sinnum, þegar löngunin eftir hinu gamla og hamingjusama sambandi varð sterkust, dró ég fram bréfin, sem Stephan hafði skrifað mér frá Ameríku. Ég sat og las þau, 36 FALKINN kvöld nokkurt þegar hann kom fyrr heim en ég hafði vænzt. — En hvað þú kemur snemma heim! sagði ég og spratt upp svo bréfin hentust út um allt gólf. Hann leit á þau. — Hvers vegna i ósköpunum situr þú og lest þessi gömlu leiðinlegu bréf mín? spurði hann undrandi. Ég varð allt í einu hrædd og óörugg og varnarlaus, eins og ung stúlka, sem hann hafði gifzt. — Af því. .. af því að þegar ég les þau finnst mér eins og að við séum samrýmd- ari heldur en eftir að þú komst heim, sagði ég aumingjalega. Svo horfði ég framan í hann. Ég sá djúpu hrukkurnar i munnvikunum, dauðþreyttan svipinn. Ég tók mig á með erfiðismunum. — Gleymdu því sem ég sagði, Stephan, sagði ég. Nú fer ég fram og laga handa þér kaffi. — Það er ekki nauðsynlegt, þakka þér fyrir. Ég fæ mér bara í glas. Ég stóðst það að segja hon- um, að hann drykki of mikið og það væri óhollt vegna maga- sársins, sem ég var viss um að hann væri með. Hann blandaði tvo kokkteila og rétti mér annan. — Reyndu að fyrirgefa mér, sagði hann. — Ég veit að þú hlýtur að vera hræðilega einmana. En það er svo mikið að gera ... — Og þér finnst það mjög mikilvægt, er það ekki? Hann hikaði andartak. — Jæja, sagði hann svo snöggt. Það eru launin mín, sem við lifum af, er ekki satt? Svo gerðist allt í einu dálítið, sem breytti öllu. Dag einn hringdi síminn. Það var frá skrifstofunni og í fyrsta skipti vantaði kisulega ró í rödd ung- frú Marshall. — Ég er hrædd um, að mað- urinn yðar sé veikur, frú Bruce. Hann er á leiðinni heim núna í bíl fyrirtækisins. Ég ætlaði að fylgja honum, en hann sagði að það væri ónauð- synlegt. En mér datt í hug, að þér vilduð kannski hafa sam- band við lækni. — Hvernig veikur, meinið þér? spurði ég, næstum of hrædd til að þora að spyrja. — Hann fékk allt í einu svo miklar kvalir . . . Ég vissi það! Magasárið, sem enginn hafði tekið tillit til. Ég hringdi í lækninn og undirbjó grannkonuna undir það, að svo gæti farið að ég yrði að biðja hana um að gæta fyrir mig barnnnna Og svo settist ég nið- ur og beið . . . Loks stanzaði ókunnur bíll við hliðið okkar. Ég hljóp út. Stephan bara horfði á mig, — kvalirnar voru of miklar til þess að hann kæmi nokkru orði upp, — og þegar ég tók utan um hann hneig höfuð hans að brjósti mér, þungt og hjálpar- laust, eins og höfuð smábarns. Læknirinn kom nokkrum mínútum síðar, skoðaði hann og hringdi svo á sjúkrabíl. Ég fór auðvitað með til sjúkrahússins. Það var mikið opið sár á mag- ann og þeir skáru hann undir eins upp. Mér skildist, að við hefðum komið á síðustu stundu. Steinuppgefin af þreytu og kvíða fór ég heim og náði í börnin. Andy var fölur og hræddur, en það leit út fyrir að hann hefði ákveðið að hann skyldi ekki gráta, og hann þrýsti öskjunni með skjald- bökunni að sér. Rosemafy, sem aldrei gat stillt sig, spurði: — Pabbi deyr ekki, er það? Stephan fékk fyrirskipun um að taka langt veikindaleyfi. Hann átti að vera heima í þrjá mánuði — næstum allan vetur- inn. Þúsundir kvenna um heim all- an nota nú C. D. INDICATOR, svissneskt reikningstæki, sem reiknar nákvæmlega út þá fáu daga í hverjum mánuði, sem frjóvgun getur átt sér stað. Læknavisindi 56 landa ráð- leggja C. D. INDICATOR fyrir heilbrigt og farsælt hjónaband, jafnt ef barneigna er óskað, sem við takmörkun þeirra. Sendið eftirfarandi afklinpu ásamt svarfrímerki til C.D. IIMDICATOR, Pósthólf 1238, Reykjavík. Eg óslea eftir aö fi sendar upplýsmg- ar yöar. Nafn ................................ Heimilisf. ......................... (Vin8amlegnst shrifitl mcð bókst.)

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.