Fálkinn


Fálkinn - 29.06.1964, Side 27

Fálkinn - 29.06.1964, Side 27
Efst: Njósnarastarfið á mýrun- um er ekkert sældarbrauð ... í miðið: Brenndar eru borgir .. Neðst: Farið í hinztu förina. \ gerist njósnari fyrir land sitt, og það er stórum auðveldara fyrir lítinn dreng að laumast bak við víglínurnar en fullorð- inn mann, enda erhann löndum I sínum dýrmætur. Hann er líka Injósnari af hugsjón og það þarf heldur að halda aftur af honum en hvetja hann. Hann vill dveljast með hermönnunum og hjálpa til. Við kynnumst lífi hersveitanna, nöktum hryllingi og raunveruleika stríðsins. Við kynnumst því, hver áhrif hafa f meitlazt inn í þarnssálina, er ívan litli fær martröð hvað eftir annað og vaknar upp með andfælum. Hann dreymir stöð- ugt móður sína, en draumarnir enda ávallt á líkan hátt. Og loks er hann sendur í þá för, er hann kemur ekki aftur úr. Og það er ekki fyrr en Berlín, háborg nazismans er fallin, að örlög hans koma í ljós fyrir tilviljun .... Eins og fyrr segir sýnir þessi mynd okkur ógnir stríðsins um- búðalaust og án þess að reyna að gera nokkra gloríu úr lífi hermannanna. Myndatakan er mjög góð, en myndin er svart- hvít. Þetta er að mörgu leyti týpísk rússnesk mynd, eins og við þekkjum þær beztar, og FALKINN 27

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.