Fálkinn - 13.07.1964, Blaðsíða 3
STAKIR JAKKAR
28. töiublað, 37. árgangur, 13. júlí, 1964.
GREINAB:
Dagurinn hans.
1 þessu blaöi hefst nýr greinaflokkur, sem fjallar um
starfsdag þekktra borgara. ViO fylgjumst meö þeim, frá
því þeir lialda aö heiman aö morgni og þar til þeir hverfa
heim aftur aö kvöldi. Oklcur þótti til lilýöa aö hefja
þennan greinaflokk á þeim borgara, sem velcur okkur
hin: Jóni Múla Arnasyni ............ Sjá bls. 16—19
Steinboginn yfir Brúará í Biskupstungum.
Skálholt er vel i sveit sett frá náttúrunnar hendi. Fyrr
á öldum var erfitt aö sækja staöinn meö lier, Fyrir þvi
sáu stórár á marga vegu. En á haröindaöldunum sótti
flökkulýöur aíls konar mjög á staöinn og varð þung
byröi á staöarbúum, sem þá voru oft ekki aflögufœrir.
Þá tók ráösmaöur staöarins til þess ráös, aö Xáta brjóta
niður steinbogann á Brúará, en yfir hann var greiöfaer
leiö heim aö Skálholti. En verknaöur hans fœröi litla
gæfu ... lslenzk frásögn eftir Jón Gíslason .. Sjá bls. 12
Ensku Public-skólarnir.
Dr.Alan Boucher, dagskrárstjóri viö enska sjónvarpiö,
mun á næstunni skrifa nokkrar greinar fyrir Fálkann
um ensk málefni. Hér fjallar hann um mál, sem táliö
er aö veröi viökvæmt og hatrammt deiluefni á næstunni,
hina ævafornu ensku Public-skóla, sem upphaflega voru
til þess ætlaöir aö mennta börn efnalítils fóllcs, en eru
nú eingöngu setnir af börnum fyrirfólks og táldir
gróörarstia átlskyns spillingar.......Sjá bls. 20—23
Allir Dásama DAF.
Grein um litlu liollenku bílana, sem nú ryöja sér mjög
til rúms víöa um heim ................... Sjá bls. 24
Ég var keisaraynja í sjö ár.
Nú fer aö síga á seinni hluta endurminninga Soraya,
fyrrum keysaraynju í Persíu, en Fálkinn hefur einka-
rétt á birtingu þeirra hérlendis. Þaö er komið aö slciln-
aðinum, sem svo ótalmargar kjaftasögur liafa spunnizt
um. Hér er sannleikurinn sagöur..... Sjá bls. 8
SÖGUR:
STAKAR BUXUR
FRAKKAR
BEATLES -JAKKAR
Fid höfuwn harlntannaföi fyrir
yður.
Hltíma
Félagsprentsmiðjan h.f.
Barn verður fullorðið.
Smásaga eftir Grethe Borg. — Hún kom heim eftir
ársdvöl i París. Hún fór þangaö sem barn, hún kom
heim þaöan sem kona. Og daginn, sem hún kom heim,
varö móöir hennar líka fulloröin ...... Sjá bls. 10
ÞÆTTIR:
Kristjana Steingrímsdóttir skrifar fyrir kvenþjóöina,
Hallur Simonarson um Bridge, Astró spáir í stjörnurnar,
0. S. les úr rithöndum, krossgáta, stjörnuspá vikunnar,
úrklippusafn, kvikmyndaþáttur, myndasögur og m. fl.
FORSÍÐAN:
SPÍTALASTÍG 10 (við Óðinstorg)
SÍMI 11640.
I*rentun
A BÓKUM — BLÖÐUM
TÍMARITUM
ALLS KONAR
EYÐUBLAÐAPRENTUN.
Strikun á verzlunarbókum og
lausblöðum.
ViÖ birtum aö þessu sinni sólarmynd frá Suöurlöndum.
Ef þiö lcynnuö aö rekast á þær þessar { utanlandsferö-
inni ykkar í sumar, þá biöjum viö aö heilsa þeim ...
Utgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.l. Ritst.jóri: Magnús
Bjarnfreðsson (áb.). Framkvæmdastjóri: Hólmar
Finnbogason. — Aðsetur: Ritstjórn, Haílveigarstig 10.
Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B. Reykja-
vík. Símar 12210 og 16481 (auglýsingar). Pósthólf
1411. — Verð í iausasðlu 25.00 kr. Askrift kost-
ar 75.00 kr. á mánuði á ári kr. 900.00. — Setning:
Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prenfc
smiðja Þjóðviljans.
Vandað efni ávailt fyrirliggjandi.
(inmslimplar
afgreiddir með litlum fyrirvara.
Leitið fyrst til okkar.
Félagspreíitsmiðjan h.t.
Spitwloeiio to - Simi 11640.