Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1964, Síða 19

Fálkinn - 13.07.1964, Síða 19
Um fjögurleytið er hlé á starfsdegin- um og þá fer Jón alltaf í Sundhöllina, þegar liann getur. í þetta sinn var dóttir hans með og liér hoppar hún af háa brettinu. En vinnudeginum er ekki lokið. Aðal- fréttir útvarpsins eru sagðar klukkan hálfátta og þær segir Jón Múli Loksins er vinnu- deginum lokið. Fjölskyldan er « búin að borða kvöldmatinn, en litlu dæturnar setj- ast að borðinu með pabba og spjalla við hann. Jón notar tímann vel og syndir fram og aftur. Það er rétt svo hann gefur sér tíma til að líta upp á mynda- vélina.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.