Fálkinn - 13.07.1964, Page 31
þennan! Hefði þetta nú verið
almennilegur reiðhestur, eða ..
en vagnhestur! Hann er nú
alveg kolvitlaus!
Eða þá að Hansen forstjóri
vaknaði um miðja nótt við
ógurlegan hávaða, fór framúr
og leit út um gluggann, til þess
að gá að, hvað um væri að vera.
Hávaðinn kom auðvitað frá
húsi Söftebergs, sem allt var
upplýst.
— Vaknaðu, Alice! Hlustaðu!
Heldurðu nú að það séu ekki
píkuskrækir! Nú er fyllirí hjá
Söfteberg. Og konan hans uppi
i' sumarbústað. Hann er nú
meiri bansettur kvennabósinn,
þessi Söfteberg. Drottinn minn
dýri!
Eða þá Hansen forstjóri sat
í mestu makindum með blaðið
sitt og rauk allt í einu upp við
óskapleg óp inni hjá Sefteberg.
— Sko, Alice! Nú misþyrmir-
hann konu sinni rétt einu sinni!
Hann er nú óþokki, hann Söfte-
berg. Nú lemur hann hana, og
eftir svona klukkustund hring-
ir hann á smurt brauð og kem-
ur hingað yfir til að fá lánaða
hálfa snafsflösku, því þau ætli
að hafa það huggulegt í kvöld!
Eða þá að Hansen forstjóri
væri úti í garði með sláttuvél-
ina og sæi Söfteberg koma æð-
andi heim í leigubíl, æða syngj-
andi af kátinu inn og draga
konu sína út og troða henni inn
í bílinn, því hann hefði verið
svo heppinn að vinna fimm
hundruð ka]l í póker — og nú
þyrfti að halda upp á það eins
og skot!
Það var alltaf eitthvað að
gerast i kringum Söfteberg.
— Guð má vita, upp á
Kæri Astró!
Viltu vera svo góður að segja
mér eitthvað um framtíðina.
Ég er fráskilin og á þrjú
börn. Ég er núna með manni.
Heldurðu að það verði til fram-
búðar.
Hvernig verður heilsufarið?
Á ég eftir að ferðast til út-
landa?
ViJtu gjöra svo vel að sleppa
fæðingardegi, mánuði, ári fæð-
ingarstund og stað.
Anna.
Svar til Önnu:
Merki fiskanna í geisla
sjöunda húss bendir til nokk-
urra skýjaborga í sambandi við
ástamálin og hjónabandið, en
áberandi er þörfin á því að
sameina þessar skýjaborgir
hinu hagræna og hiutræna, því
að öðrum kosti getur orðið um
talsverðar blekkingar að ræða.
hverju hann tekur næst, sagði
Hansen forstjóri alltaf. Og þótt
hann gæti ekki annað en
hneykslazt á lifnaðarháttum
Söftebergs var nú óneitanlega
dálítið gaman að hafa hann fyr-
ir nágranna.
Dag nokkurn, þegar Hansen
forstjóri kom heim af skrifstof-
unni, hafði hann miklar fréttir
að færa af Söfteberg. Reglu-
lega miklar og spennandi frétt-
ir. Hann var alveg veikur eftir
að segja Alice frá þeim. Og á
meðan hann var enn úti i for-
stofunni að berjast við að losa
sig við skóhlífarnar gat hann
ekki stillt sig um að hrópa inn
i eldhús til hennar.
— Veiztu hvað ég var að
frétta hjá tóbakskaupmannin-
um, Alice? Að frú Söfteberg sé
búin að sækja um skilnað, því
maðurinn hennar sé stunginn
af til Kanada með giftri konu
héðan úr bænum! Hann er nú
meiri bansettur kvennabósinn!
Hansen forstjóri flýtti sér
fram í eldhús til þess að heyra
álit Alice á þessum viðbjóðs-
lega manni. Eldhúsið var tómt.
Upp við rjómakönnu var
pappírsmiði með orðunum:
ÞAKKA ÞÉR FYRIR ALLT
GOTT. ALICE.
Willy Breinholst.
Kvikmyndir
Framh af bls. 27.
nokkurn að Teresa segir Char-
lie að hún hafi orðið að „greiða
Lars ^mávegis" fyrir að hann
hafi gefið Charlie þetta tæki-
færi. Charlie verður nokkuð
um þetta og hann vill bera fram
fyrirgefningu sína en getur
ekki stunið henni upp og Ther-
esa kastar sér út um gluggann
að honum ásjáandi.
Við skulum ekki rekja sögu-
þráðinn lengra en hann er
spennandi og viðburðarríkur og
Truffaut tekst að vinna vel úr
efninu.
Eins og við höfum oftlega
vikið að hér í þættinum þá er
Truffaut einn af yngri leikstjór-
um Frakka um þessar mundir.
Hann er einn af forvígismönn-
um hinnar nýju stefnu. Truff-
aut hefur fengið margháttaða
viðurkenningu og myndir hans
hafa vakið verðskuidaða athygli
og víða verið verðlaunaðar, þótt
það sé engan veginn hinn rétti
mælikvarði á gæði mynda.
Truffaut er mjög ungur að ár-
um og því líklegt að við eigum
eftir að sjá margt nýstárlegt til
hans. Áður en hann fór að taka
kvikmyndir skrifaði hann kvik-
myndagagnrýni. Hann samdi
sjálfur handritið að þessari
mynd í samvinnu við Marchel
Moussy. Sá sem stjórnar
myndavélinni heitir Raoul Cot-
ard en hann er talinn vera einn
af beztu kvikmyndatökumönn-
um Frakka um þessar mundir.
Við höfum oftlega séð vinnu-
brögð hans, nú síðast í mynd-
inni Konan er sjálfr- sér lík.
Leikararnir í þessari mynd
eru flestir lítið þekktir. Sá sem
leikur aðalhlutverkið, Charlie,
heitir Charles Aznavour og
hafði til þess tíma er hann lék
í þessari mynd mest farið með
smá hlutverk. Leikur hans í
myndinni hefur mjög verið
rómaður.
Þú hefur getu til að færa marg-
ar fórnir á altari ástarinnar til
þess að ná þeim árangri í þeim
efnum, sem hugur þinn stendur
ti! en samt muntu verða fyrir
mörgum áföllum og þar af leið-
andi verða fyrir óhamingju í
samræmi við það, sérstaklega
þegar vilji þinn til fórna eða
til að gera eitthvað til sameigin-
legra hagsbóta er misnotaður af
makanum eða nánum félaga.
Þetta merki bendir til fleira en
eins sambands í ástamálunum
og bendir einnig oft til fleiri
en einnar giftingar því aðskln-
aður getur orðið annað hvort
sakir óviturlegra eða eigin-
gjarnra athafna tilvonandi
maka eða félaga, eða sakir
ósamkomulags út af lifnaðar-
háttum félagans og einnig sak-
ir uppgötvunar >unnar á því að
geðsmunir tilvr.' -idi maka eða
náins félaga íalla ekki saman
við þína skapsmuni. Þú þarfn-
ast maka eða félaga sem tvinn-
ar saman tilfinningalífinu og
hinu hagræna og sé gæddur
nokkrum metnaði og sé auk
þess vel hæfur til að meðhöndla
heimilis og fjölskyldulífið á
réttan hátt. Hætta er á því að
þú stofnir til sambands við fólk,
sem á einhvern liátt er ófært til
að stofna til heimilisins eins
og sakr standa, ef til vill vegna
þess að það hefur þegar stofnað
heimili og verið gift eða skortir
á einhvern annan hátt tilskilin
skilyrði. Þau ástasambönd, sem
þú mundir stofna til síðari
hluta þessa árs, sérstaklega í
september eða október mundu
reynast þér óvenju vel og einn-
ig væri happadrjúgt fyrir þig
að stofna til ástasambanda fyrri
hluta næsta árs, 1965. Árið
1970 er einnig mikið happaár
fyrir þig og árið fyrir og eftir
StetGiboginn
Framhald af bls. 12.
Að austan og sunnanvercV.
við Skálholt er Hvitá í Árnes-
þingi, ein vatnsmesta á lands-
ins. Hún er ill yfirferðar, vöð
á henni eru fá, en hafa ef til
vill verið fleiri á þjóðveldis-
öld. Líklegt er, að vað hafi ver-
ið á ánni móts við Skálholt til
fórna. Þetta vað hefur verið
yfir Þengilseyri, sem er allstor
ey í ánni gegnt bænum í Skál-
holti. Aðför Teits í Bjarnanesi
að Jóni Gerrekssyni biskupi í
Skálholti bendir ákkveðið til
þess, að vað hafi verið þarna á
ánni. Frásagnir af aðförinni
greina, að Teitur hafi farið yfir
Hvítá á Þengilseyri með flokk
sinn. Líklegt er, að í flokki Teits
hafi verið margir kunnugir
Hvítá, því í liði hans hafa verið
menn úr lágsveitum Árness- og
Rangárþings. Síðar meir hefur
þetta vað orðið illfært, sérstak-
lega eftir að tíðarfar breyttist
Framhald á bls. 34.
Ensku skólarnir
Framhald af bls. 29.
ekki við þarfir nútímans. Og
svo eru þeir, sem halda að eina
ráðið sé að ríkið verji meiri
peningum til sinna skóla,
þangað til þeir séu orðnir svo
góðir, að engan langi að láta
mennta börn sín í einkaskóla
fyrir of fjár.
En allir eru á einu máli um
að þetta verði mikið hitamál í
breskum stjórnmálum áður en
langt um líður.
það ár. Góðir möguleikar á
sviði hinna rómantísku mála
og einnig gæti verið um ferða-
lag til útlanda að ræða undir
þeim áhrifum. Þú munt vaxa
mjög í áliti og heiðri út á við,
á þessum árum.
Árið 1965 gæti ræzt skyndi-
lega úr fjárhagslegum örðug-
leikum þínum, á þann hátt, sem
þú hefðir varla reiknað með
t. d. arfur.
Heilsufarslegar afstöður í
stjörnusjá þinni eru yfirleitt
góðar og mjög miklar líkur
' fyrir því að þú lifir að minnsta
kosti til níutíu ára.
FÁLKINN 31