Fálkinn - 13.07.1964, Side 43
BÖkUNARKEPPNI
AÐALVINNINGUR
FLUGFERÐ
TIL MIAMI BEACH,
FLORIDA, DVÖL ÞAR
OG FLUGFERÐ HEIM AFTUR
Sigurvegarinn veröur sérstakur heiðurs-
gestur Pillsbury fyrirtækisins og fær
l>ar aö fylgjast með stærstu bökunarkeppni í heiminum.
Með því að senda uppáhaldsuppskrift yðar, gefst yður
tækifæri til þess að keppa um glæsilega vinninga. Sá, sem
hlýtur fyrstu verðlaun fær flugferð með hinum nýju Rolls
Royce 400 flugvélum Loftleiða til New York um 12. sept-
ember 1964. í Nevv York
tekur fulltrúi frá Pills-
bury fyrirtækinu á móti
sigurvegaranum og fylgir
honum til Miami Beach,
Florida, þar sem hann
verður sérstakur heiðurs-
gestur á hinni árlegu
bökunarkeppni Pillsbury,
sem að þessu sinni fer
fram. 13—14—15. sept-
ember. Það verður dvalið
á Americana Hotel, Bal
Harbour, Miami Beach og
mun sigurvegari fá nokkurn eyðslueyri, hótelvist og allar
máltíðir ókeypis. 16. september verður flogið aftur til
New York og þaðan til Reykjavíkur með hinum nýju
skrúfuþotum Loftleiða. Allir þeir sem keppa til úrslita,
fá Sunbeam hrærivél í verðlaun.
KEPPIMISREGLUR:
ALLIR þátttakendur
sem komast í úrslit fá
Sunbeam
hrærivél og — —
' v
PBESigíS
'1 Pillsbuiys
j! BEST/Í
;,í!|i v.XXXX.ý
j enrÍched
|l flour
Sigurvegarinn flýgur
með
til New York
og heim aftur.
1. Úlfyllið eyðublaðið hér
að neðan með prentstöfum.
2. Vélritið eða skrifið með
prentstöfum á sérstakt blað
allt, sem viðkemur kökuupp-
skriftinni og merkið hana
vandlega. Það sem þarf að
athugast er þetta:
Nákvæmt mál eða vigt.
Bökunartími og hita-
stig.
Nafn á uppskriftinni.
3. Festið uppskriftina við
eyðublaðið.
4. Setjið síðan eyðublaðið
ásamt uppskriftinni i frí-
merkt umslag merkt XXXX
P.O. Box 1436, Reykjavik.
Eyðublaðið ásamt uppskrift-
inni verður að vera sett í
Pillsbury's BEST
póst ekki siðar en 10. ágúst
og komið til ákvörðunar-
staðar ekki síðar en 15.
ágúst. Senda má eins marg-
ar uppskriftir og þér óskið,
en aðeins eina í umslagi.
Allar uppskriftir verða eign
The Pillsbury Company og
ekki er hægt að fá þær
endursendar eða gera tilkall
til þeirra á annan hátt.
5. Athugið að uppfylla
eftirtalin skilyrði:
- að fara eftir ofan-
greindum reglum.
- að uppskriftin innihaldi
a. m, k. hálfan bolla af
hveiti (ekki kökuhveiti
eða kökudufti)
- að uppskriftin innihaldi
ekki áfenga drykki
- að uppskriftin innihaldi
hráefni, sem venjulega
eru fáanleg í nýlendu-
vöruverzlunum
- að fullgera megi fram-
leiðsluna á einum degi
6. Tíu þátttakendur verða
yaldir til þess að keppa til
úrslita á sama stað. 16. ágúst
verður tilkynnt hverjir
muni keppa til úrslita. Far-
gjöld verða greidd fyrir þá
sem koma til úrslitakeppn-
innar utan af landi. Keppnin
mun siðan fara fram um
20. ágúst.
7. Allir sem eru 19 ára
eða eldri 1. marz 1964, geta
tekið þátt í keppninni.
(Starfsfólk O. Johnson &
Kaaber h.f. og makar eða
börn þeirra, starfandi hús-
mæðrakennarar og lærðir
brytar eða bakarar geta þó
ekki tekið þátt í keppninni).
8. Tveir húsmæðrakenn-
c.rar munu dæma um gildar
umsóknir í keppninni og
munu aðallega taka til
greina almenn gæði, hversu
auðvelt og fljótt er verið að
baka kökuna og nýbreytni
eða óvenjuleg einkenni. Þrir
kunnir borgarar munu síðan
bragða kökurnar, og dæma
um bragð þeirra og útlit.
9. Úrslitin í bökunar-
keppninni munu verða
bundin við 10 þátttakendur.
Þeir útbúa kökur sínar án
aðstoðar. Kökurnar verða
dæmdar eftir almennum
gæðum, bragði, útliti og ný-
breytni.
10. Reglurnar eru bind-
andi fyrir alla þátttakendur.
Úrskurðir dómara eru
endanlegir. Nöfn og heim-
ilisföng vinnandans og hinna
10, sem keppa til úrslita
verða gefin upp eftir 20.
ágúst 1964.
ÞEIR SEM KEPPA TIL
ÚRSLITA FÁ ALLIR SUN-
BEAM HRÆRIVÉLINA
VINSÆLU.
KEPPNINNI
LÝKUR
10. ÁGÚST
1964
Pillsbury's BEST
BÖKUNARKEPPNI
Sendist til XXXX P.O. Box 1436, Reykjavík.
Nafn: ..............................
(Með prentstöfum)
Heimilisfang: ...
Fæðingardagur og ár: ...............
Setjið kross fyrir framan tegund uppskriftar.
Tertur Smákökur Brauð Ábætir
ÁRÍÐANDI
Prentið eða vélritið nafn og heimilisfang.
Skrifið uppskriftina á sérstakt blað og festið
við eyðublaðið.