Fálkinn


Fálkinn - 20.07.1964, Blaðsíða 32

Fálkinn - 20.07.1964, Blaðsíða 32
ÍTALIA I SEPTEMBERSÓL Uápíerð 13.-29. sepi. 1964 FARARSTJÓBI: VINCENZO DEMETZ, SÖNGKENNARL FERDASKR IFSTOFAIM Hverfisgötu 12 Símar: 17600 og 17560 Skipagötu 13 Akureyri Sími 2950 HVAÐ GERIST í NÆSTU VIKU ? HrútsmertciÖ (ítl.marz—20. aprllJ. Verk sem þér hafiO lagt mikiO kapp á aO ljúka viO aö undanförnu mun klárast þessa dagana yöur til mikillar ánæg.ju. Þér ættuO ekki aO taka yOur hvíld heldur aö reyna aö koma meiru í verk. Nautsmerkiö (21. aprtt—21. maíj. Þér veröiö aö gæta þess vel að verða ekki fyrir of miklum áhrifum frá öörum hvað viökemur ákveðnu máli. Þér ættuö að mynda yður sjálf- stæða skoðun oe halda henni fram til streytu. TvíburamerJaö (22. mal—21. iúniJ. Þér ættuð að legg.ia allt kapp á að halda skapi yðar í sem beztu jafnvægi þessa dagana. Yður hættir stundum til mislyndis og þér ættuð að reyna að venja yður af slíkum hlutum. Krabbamerkiö (22. ]únt—22. mlij. Þeir hlutir, sem veröa efst á baugi hjá yður um þessar mundir eru fjármálin. Þér ættuð að reyna að ieysa vandamál, sem beðið hefur úr- lausnar nokkurn tíma. Föstudagurinn bezti dag- ur vikunnar. Ljónsmerkiö (23. júti—23. áaústJ. Það er oft heppilegra að hafa vaðið fyrir neðan sig en ofan að minnsta kosti í viðkvæmum og vandasömum málum. Þér ættuð ekki að vera oí heimtufrekir að vinnustað um þessar mundir. Jómfrúarmerkiö (21t. ágúst—23. sept.J. Þér ættuð að aðhafast eitthvaö en ekki að biða eftir því að tækifærin komi án þess að þér vinmö að þeim. Ef þér komið einhverju í verk af því, sem þér hafið verið að hugsa um að undan- förnu ætti þetta að takast. Voaarskálamerkiö (2U. sept.—23. okt.J. Þessi vika verður miög skemmtileg fyrir þá sem fæddir eru í október en hætt er við að lífið muni ekki leika eins við hina. Þriðjudagur, mið- vikudagur og fimmtudagur verða beztu dagar vikunnar. Sporödrekamerlciö (2i. okt.—22. nóv.J. Það er hætt við þvl að þér verðið fyrir von- brigðum á vinnustað en þess ætti ekki að vera þörf en þér fylgist vel með þróun mála á þeim stað. Föstudagurinn er vel til þess fallinn að skemmta sér. Boaamannsmerkiö (23. nóv—21. des.J. Þessi vika verður ekki eins róleg og sú fyrri en hún verður heldur ekki neitt mjög skemmtileg. Þaö verður mikiö að gera og hætt er viö aö þér munið þreytast einkum þegar líða tekur á vikuna. Steingeitarmerkiö (22. des.—20. janúarj. Þessi vika verður alls ólík því, sem hin fyrri var. Þessi verður róleg og þægileg og Þér ættuð að nota tímann vel til þess að hvila vður og safna kröftum undir næstu átök. Vatnsberamerkiö (21. janúar—18. febrúarj. Svo sem í fyrri viku eru fjármálin undir heppi- iegum afstöðum og Það ættuð þér að notfæra yður út í yztu æsar. Samband yðar við einn góðan vin mun sennilega versna mjög í þessari viku. Fiskamerlciö (19. febrúar—20 marzJ. Þér ættuð ekki að hugsa of mikið um eina persónu, sem sýnir yður lítinn áhuga um þessar mundir heldur leiða slíkt hiá yður enda fyrir beztu að samband ykkar verði ekki nánara en það er. ----------------------------------------------------------- 32 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.