Fálkinn


Fálkinn - 22.09.1964, Blaðsíða 16

Fálkinn - 22.09.1964, Blaðsíða 16
Nokkrar stríðsendurminningar brezks hermanns II. Hér birtist önnur grein dr. Alan Bouchers, sem gegndi herskyldu á íslandi í seinni heimsstyrjöld. Hér greinir hann frá viðhorfum brezkra hermanna til íslands og íslendinga og segir frá starfi sínu sem yfirmaður í landhernum, en það gat verið œrið marg- víslegt: hann á sinn þátt í því að þýzka herskipinu „BISMARCK' var sökkt á Atlantshafi og öðru sinni var honum falið að gœta þess að tófur í refabúi í Mosfellssveit misstu ekki fóstur við sprengjugný á herœfingum .. . Dr. Boucher ritar greinar sínar fyrir Fálkann á íslenzku. CHURCHILL VAR BOÐIÐ Þessa mynd tók Runólfur fyrir nokkrum dögum suður á íiörðum á Álftanesi. Þar stóð loftvamarstöð sú sem um getur í greininni. Eldhúsið sem Bovcher minnist á, sést hér á myndinni, stendur eitt uppi. Til vinstri er ekki anne.ð eftir af einni byggingunni en hlað- inn reykháfurinn og bendir til himins eins og minnisn erki. r r r

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.