Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1964, Blaðsíða 40

Fálkinn - 19.10.1964, Blaðsíða 40
Bakkadúkur Þótt nú fáist marg's konar faljegir bakkar, er alltaf skemmtilegt að nota útsaumaðan bakkr.iúk. — Hér er hornmynztur í bakkadúk, svo- kallað nellikumynztur. Saumið yfir tvo þræði með tveimur litum eftir smekk og sem fer vel við bolla eða diska heimilisins. = Svart 9 = Blátt Norskar peysur fyrir eiginmanninn og eiginkonuna Efni: 600 (750) g meðalgróft ullargarn £ grunnlit (grátt), 300 (350) g hvítt og 200 (200) koksgrátt. Hringprjónar og sokkaprjónar nr. 2M> og 3 y2. 5 hnappar. Karlmannsstærðin er innan sviga. 25 1. = 10 cm á prj. nr. 3yz. Stærð: Brjóstvídd 106 (115) cm, sídd 66 (70) cm, ermalengd 52 (55) cm. Bolurinn: Fitjið upp 226 (240) 1. á hringprj. nr. 2% með grunnlit og prjónið 5 cm brugðningu (1 snúin sl., 1 br.) Sett á hringprj. nr. 3yz, aukxð jafnt út í næstu umf. svo 264 (288) 1. séu á. Nú er mynztrið prjónað (sjá skýringa- mynd) þar til síddin er nál. 66 (70) cm. Fellt af. Bolurinn lagður til hliðar. Ermar: Fitjið upp 52 (60) 1. á sokkaprj nr. Framhald á bls. 42. X = Hvítt □ =s Grátt • = Koksgrátt

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.