Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1964, Blaðsíða 42

Fálkinn - 19.10.1964, Blaðsíða 42
Game á báðum borðum. Það kemur stundum fyrir í sveitakeppni, að sama sveitin vinnur game á báðum borðum. Oft er það vegna fórnar og svo kemur í ljós, að fórnarsögnin stendur, en oftast er það þó vegna lélegrar varnar — en vörnin er einmitt erifiðasta atriði margra bridgespilara. Lítum á spilið hér á eftir: • «efur. Norður-Suður á hættu. ♦ K-D-G-9-8-2 V 10-9-7-3 ♦ 5 * 7-3 ♦ Á-10 ♦ 7-4 ¥ Á-4-2 ¥ G-5 ♦ D-8-7-4 ♦ K-G-10-9-6-2 * K-6-4-2 * Á-D-5 A 6-5-3 ¥ K-D-8-6 ♦ Á-3 * G-10-9-8 Austur • • Suður Vestur Norður 1 ♦ 1 ¥ 3 ♦ 3 A pass pass 4 ♦ 4 ¥ pass pass doþl pass pass þass Útspil: Spaðaás. Það var hættulegt hjá Norðri að segja fjögur hjörtu á hættu eftir þessar sagnir, en djarfar game- sagnir eru oft einkennandi í sveitakeppni. Vestur spilaði út spaðaás og síðan spaðatíu. Blindur vann og litlu hjarta var spilað heim á kónginn. Vestur tók á ás. Vestur spilaði út tígli í von um, að fá gegnumspil í laufi. En það var Suður, sem fagnaði sigri. Hann var fljótur að vinna á tígulás, trompa tígul í blindum, spila trompi og ná gosa Austurs. Spila blindum inn á hjarta 10 og síðan hurfu þrjú lauf sagnhafa í spaða blinds. Fjögur hjörtu dobluð unnust þannig. Lélegt útspil, segið þið. Já, í þessu tilfelli, en hugmynd Vesturs var þó sæmileg, þar sem maður getur ekki beint ætlazt til þess, að hann hreyfi laufið. En við skulum nú líta á sagnir við hitt borðið: Austur Suður Vestur Norður 1 ♦ pass. 3 4 3 A 5 ♦ pass pass pass Útspil spaða 6. Hér notfærir Austur sór að vera utan hættu og segir strax fimm tígla. Spaða útspilið var unnið á ás í blindum og tígli spilað heim á tíu. Suður tók á ásinn op spilaði spaða, og Austur var fljótur að ná fram þessari stöðu eftir, að Norður spilaði hjarta til baka, sem tekið var á ás í blindum. A 9-7-3 * 7-3 V 4 V G * K-6-4-2 ♦ 2 * Á-D-5 V D * G-10-9-8 Þið siáið einfaldlega hvað skeður nú, þegar Austur spil- 42 FÁLKINN ar síðasta tígli sínum. Auðvitað getur hann ekki verið alger- lega viss um erfiðleika Suðurs, en getur fylgzt með afköstun- um og hvort hjarta D eða laufa 8 koma í. Fimm tíglar unnir og game á bæði borð. En getið þið fundið betri vörn fyrir Suður? Já, þegar hann tekur á tígulás á hann að spila hjartakóng, því spaða- slagurinn hleypur ekki frá vörninni. Og þá er ekki hægt að vinna spilið. Kvenþjóðin Framhald af bls. 40. 2% með grunnlit og prjónið 7 cm brugðningu (1 snúin sl., 1 br.). Sett á prj. nr. 3% aukið jafnt út svo 68 (76) 1. séu á. Mynztrið prjónað, aukið út neðan á erminni um 2 1. í 5. hverri umf., þar til 120 (126) 1. eru á. (Gott er að merkja við byrjun umf. með mislitum þræði og taka úr báðum megin). Prjónað beint þar tii ermin er hæfilega síð, nál. 52 (55) cm. Endið á 5 umf. með grunnlit. Fellt af. Kantur framan á: Fitjið upp 14 1. á prj. nr. 2V2 og prjónið brugðningu (1 snúin sl., 1 br.). 1 9. umf. er 1. hnappagatið búið til. Hafið síðan 11 cm milli hnappagata. Hnappagötin prj. þannig: Prjónið 4 1. fellið af 3 1., prjónið 7 1. Fitjið upp 3 1. í stað þeirra, sem felldar voru niður í næstu umf. Eftir 5. hnappagat er prjón- að beint, þar til kanturinn er það langur, að hann nær dálítið strekktur langs með báðum boðungunum og kringum háls- málið. Frágangur: Pressað lauslega á röngunni, forðizt að pressa brugðningárnar. Saumið í vél tvær stunguraðir eftir miðju að framanverðu og niður í báð- ar hliðar eftir vídd ermanna. Klippt upp á milli. Axlasaum- arnir saumaðir. Mátið fyrir hæfilegum halla á hálsmálinu, saumið þær líka í vél og klipp- ið það frá, sem umfram er. Saumið ermarnar þannig í að 5 síðustu umf. á erminni geti lagzt yfir sauminn að innan- verðu. Saumið kantinn þannig á að 3 innstu 1. (af 7 innan við hnappagötin) geti lagzt yfir yfir hnappagötin að innan- verðu. Hnappar saumaðir í. Ef vill má tylla bendla innan á kantinn, áður en hnapparnir eru festir á.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.