Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1964, Blaðsíða 4

Fálkinn - 19.10.1964, Blaðsíða 4
SJrvttl ntjiésku húscjnyntt Httfgsíœit rcrð — géö greiöslukjör HXOTAÍV HÚSGAGNAVERZLUN Þórsgötu 1 — sítni 20820 Um unglinga. Vikublaðið Fálkinn, Reykjavík. Það er talað um að ungling- arnir séu mikið vandamál. Það kann vel að vera. Auðvitað eru því ýmis vandamál samfara að ala upp fólk, þ. e. a. s. gott fólk sem er hæft til að taka við því fyrirmyndar þjóðfélagi sem við lifum í. Oftast heyrir mað- ur talað um þetta mál á þann hátt að unglingarnir séu vanda- mál að því leyti að þeir séu fyrirferðarmiklir og stundum kannski til trafala þeim sem eldri érU. Aftur á móti er sjaldnast á það minnzt hver eru vandamál unglinganna og ættu þeir sem eldri eru þó að kannast við slíkt þar sem þeir hljóta að þekkja þau af eigin raun. Nú er oft talað um að ungl- ingarnir séu útsláttarsamir og drekki kannski brennivín og allt það. Ekki voru það þó þeir sem fundu upp brennivínið og þeir hafa heldur ekki innleitt þá áfengis- og skemmtimenn- ingu sem hér er hjá okkur. í fléstum tilfellum geri ég ráð fyrir að þeir séu henni and- stíeðir. Ef ungt fólk á aldrinum 17— 19 ára (ég tek bara sem dæmi) ætlar út að skemmta sér þá kemst það að því að það er síður en svo velkomið á skemmtistaðina. Það má ekki þangað koma fýrr en það er orðið 21 árs. Meira að segja gift fólk sem ekki hefur náð þessum aldri getur lent í vand- ræðum. Svo broslegar eru þess- ar reglur. Og hvað á fólkið að gera þegar það kemst hvergi inn, er alls staðar úthýst? Það er nú það. Það er ekki nema eðlilegt að það taki upp á hinu og þessu sér til afþreyingar. Nú er það mál flestra sem til þekkja í þessum efnum að aldurstakmarkið að skemmti- stöðum sé allt of hétt. Það ætti að vera 18 ára í stað 21. Og þá kom um við að því sama aftur. Hvað eiga þeir að gera sem ekki eru orðnir 18 ára? Hvar eiga þeir að vera? Auð- vitað er þetta allt saman vanda- mál. Hvað er ekki vandamál nú á dögum? Og nú væri fróðlegt að spyrja. Hvað hefur verið gert fyrir ungt fólk til að skapa því aðstöðu til að eyða þeim frítíma sem það á? Hvað hefur ungu fólki verið kennt til að eyða frístundunum sínum? Hversu mikil og almenn er kennsla í tómstundaiðju? Og að endingu þetta: Hvað ætla þeir sem fara með þessi mél lengi að sitja áii þess að gera nokkuð í þessu efni? Það væri fróðlegt að vita? Og hvert stefnir? Með beztu kveðjum M M. og K. L. Svar: Þaö vœri fróölegt aö fá bréf- korn frá ungxi fólki þar sem þaö segir álit sitt á þessurn málum. Svar til Pésa: * Líklega finnst þér þetta svar vera heldur seint á feröinni en þvi miður var ekki liœgt aö koma því fyrr. Þetta mál sem þú ert aö skrifa út af er heldur leiöinlegt og merkilegt hvernig þér liefur tekizt aö þvœla þér svona rcekilega í þetta allt saman. Og hvaö á nú til bragös aö takaf HvaÖ sýnist þér sjátfum? Likiega steppur pú ekki viö nokkur fjárútlát og þá er spurningin hvernig þú sleppur viö þau sem minnst. ÁreiÖanlega getur þú fundiö einhverja niöur- stööu í því efni. En eitt er víst aö út úr þessu mdli sleppur þú aldrei án þess aö ienda í útistööum viö ýmsa þér nákomna. Nema þú sért á sama hátt siyngur aö koma þér úr málum og í þau. Svar til T.: Þaö er greinilegt aö strákurinn vill ekkert meö þig hafa. ÞaÖ er kannski skiljanlegt úr þvi aö þú þurftir endilega að vera aö vesen- ast þetta meö hinum strákunum. Þú átt ekki aö vera meö tveimur í einu nema þú kunnir meö þaö aö fara. Og nú ertu búin aö missa þessa báöa og reynsiunni ríkari gétur þú farið aö svipast um eftir þeim þriöja og kannski þeim fjóröa. Svar til Ránar: Þú veröur aö fyrirgefa þótt svariö komi ekki fyrr en þetta því viö gátum ekki birt þaö fyrr. Mál eins og þaö sem þú ert aö skrifa um eru alltaf heldur erfiö úrlausnar og ekki gott aö gefa ráÖ i þannig málum. Menn veröa aö gera þaö sem þeim finnst réttast og eölilegast aö gera. Þaö fyrsta sem þú ættir aö gera er að rœöa þetta viö hinn aöilann aö mdlinú og vita livort hann vill ekki ein- hverju fórna. Ef hann vill ekkert gera til aö bæta þetta og þér finnst þetta óviöunandi er ekki nema eitt aö gera og þd er ekkí eftir neinu aÖ bíöa í þeim efnurn. Þaö er miklu betra heldur en

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.