Fálkinn


Fálkinn - 09.05.1966, Síða 35

Fálkinn - 09.05.1966, Síða 35
HVAÐ GERIST ÞESSA VIKU HEIIUSIIXIS IIIEST SELDI MIÓTOR Stærðir frá 3—100 hestöfl Olíublöndun 1 á móti 50. Viðgerða- og varahlutaþjónusta Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Slmi 35200 DDNSKU IMAK GÚMÍHANSKARNIR RYÐJA SÉR BRAUT. ÞEIR. SEM HAFA NDTAÐ IMAK VILJA EKKI ANNAÐ. - IMAK ÁVALLT MJUKIR □□ LIPRIR. LÉTTA STÖRFIN. ÞAD BDRGAR SIG AÐ KAUPA IMAK. FÆST í 6 MISMUNAND! GERDUM. Heilverzlun AMDRÉSAR GIJÐMASOMAR HVERFISGÖTU 72. SÍMAR 20540. 16230. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl: Þú ert ekki m.iög samvinnuþýður þessa dagana ok er eins sott fyrir f.iölskyldu þina og sérstaklega vinnufélaga að reita þig ekki til reiði. Þér hættir til að æsa þig út af hver.iu, sem sast er við þÍK. Það er ekki heppilegt fyrir heilsu þína. NautiS, 21. aprll—21. mal: Nokkur hætta er á, að þú látir smámis- 'kiining; hleypa öllu í bál ok brand á milli 'ín ok vina þinna. Þú ættir fremur að nota .ímann til að skipulegg.ia dagleg störf og hugsa til ferðalaga, ef bess er kostur. Tvíburarnir, 22. maí—21. júnl: Þú ættir að hafa meira samband við vini þína heldur en undanfarið. B.ióddu þeim, sem hafa reynzt þér raunverulegir vinir að heimsæk.ia þig en þá sem aðeins vilia vin- skap þinn til að hagnast á honum, skaltu láta eiga sig. Krabbinn, 22. mni—23. júlí: Það er ástæða til að benda þér á að fara varlega, svo að slys eða önnur óhöpp verði ekki til að skemma góð áhrif þessa tíma- bils. Yfirmenn þínir og iafnvel samstarfs- menn geta valdið þér erfiðleikum. Ljóniö, 2í. júlí—23. ápúst: Þú hefur nú, ekki síður en endranær fullan hug á að koma þér áfram í heimin- um og auka tek.iur þínar, sem þér finnast aldrei nógu miklar. Þetta er I siálfu sér gott, þótt deila megi um aðferðir, sem not- aðar verða. Það kunna að mæta bér óvænt- ir erfiðleikar. Meyjan, 2U. ápúst—23. sept.: Þú hefur fengið nóg af að láta aðra st.iórna þér og hefur fullan hug á að vel.ia þína leið s.iálfur. Þú hefur fundið, að það eru svo margir, sem hugsa fyrst og fremst um s.iálfa sig, að þér finnst einnig, að Þú getir það. Voqin, 2h. sept.—23. olct.: „ Þetta er miög heppilegur tími tu þess ao bæta það, sem aflaga kann að hafa farið í sambúðinni við makann eða félagann, og þú munt fá ný tækifæri i fiármálum, og sýndu nú, að þú kunnir að notfæra þér þau. Drekinn, 2h. okt.—22. nóv.: Þetta verður á margan hátt ágæt vika h.iá þér, og þú getur haft iákvæð áhrif á aðra þegar Þú vilt það við hafa. Þú ættir að athuga möguleika á að fara I langferð á komandi sumri og ættir að nota tækifær- ið núna til að athuga málin. BoamaSurinn, 23. nóv.—21. des.: Þetta er á margan hátt dálitið varhuga- verður tími , og Þú verður að gæta að Þvi að tala ekki ógætilega um aðra og allra sízt þá, sem þú þarft eitthvað að sækja til. Vinsældir þinar og álit getur oltið á Þvx hvernig þú talar um aðra. Steinqeitin 22. des.—20. janúar: Fyrir bá, sem ókvæntir _ eru, er Þetta rómantísk vika og einhver.iir ykkar munu einmitt nú finna sína einu réttu. Fyrir kvænta hefur Þessi vika mikið ao seg^a tii að bæta sambúðina. ef Þess gerist þorf. Vatnsberinn, 21. janúar—19. febrúar: Ðálitil hætta er á óvarkárni í tiármálum. Gefðu þér nægan tíma til að hugsa málin vandlega, áður en bú tekur nokkrar mikil- vægar ákvarðanir í f.iármálum. Með Því getur Þú komið í veg fyrir að illa fari. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Ekkert er eins upplifgandi fyrir Þig, eins og er, og að hitta að máli kunningia Þina sem hafa lík áhugamál og geta miðlað Þér af þekkingu sinni. Eyddu ekki of miklum neningum i skemmtanir á Þearv- tímabili. FALKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.