Stúdentablaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 18
18
StHÉentaíilatfítf
Eftir
Hatldóru Björt Ewen
s
Islendingar liafa löngurn slegið
sér á bak fyrir menningarstarf-
semi sína. Erlendir geslir sækja
landið heim í leit að menningarlíf-
inu fræga og varla er hægt að
fletta erlendu tímaritunum án þess
að rekast á greinar urn menningar-
afurðir þjóðarinnar í norðri. I'á
verður Reykjavík menningarborg
Evrópu árið 2000 og suiriir segja
sumarið liafið í íslenskri kvik-
myndagerð. En hvað með inenn-
ingarlíf Háskóla Islands? Stúd-
entablaðið hefur legið undir ámæli
fyrir að sinna menningarmálurn
inrtan I II ekki sem skildi. A lauga-
dagsniorgrri voru mætt á Hótel
Borg þau Svanur Kristbergsson,
Silja Björk Huldudóttir og Jón Ás-
geirsson auk undirritaðar og um-
ræðan hófst á vangavelturn um
hvort eitthvað va;ri að menningar-
lífi I láskóla íslands.
Svanur: Fyrst má nefna þá starf'-
semi sem er innan skoranna, sem í
mörgum tilfellum eru dýónísískar
svallveislur og vísindaferðablakk-
át, en þá er einnig staðið fyrir ferð-
um út á land og jafrtvel til útlanda
og svo eru árshátiðirnar hjá deild-
unum. Oað má alls ekki vanmeta
þetta starf. Einnig rná telja til fyr-
irlestra sem haldnir eru á vegum
stöfnana innan Háskólans, eins og
til dæmjs Rannsóknastofu í
kvenriafræðum og Siðfræðistoín-
unar. Nú svo eru það hádegistón-
leikar í Norræna húsinu
Silja: Það hefur nú farið eitthvað
lítið fyrir þeim undanfarið.
Svanur: Eyrir utan þetta starf get-
um við flokkað Háskólakórinri
undir menningarstarf innan Ilá-
skólarrs.
Silja: Hann er reyndar rrrjög virk-
ur, frumflytur til dæmis árlega ný
íslensk tónverk sern eru samin sér-
staklega fyrir hann.
Svanur: Þó svo að kórinn sé ekki
stór þá gegnir hann fullkomlega
sínu starfi - treður til að mynda
upp ó öllurn útskriftum...
Silja: ...og 1. desember
Svanur: En svo er það Stúdenta-
leikhúsið sern fer lítið fyrir núna,
það lítur helst út lyrir að það sé
týnt. I'að þarf að endurreisa og
jafnvel væri hugmynd að góður
penni tæki |iað að sér að skrifa
leikrit um leitina að Stúdentaleik-
húsinu!
Silja: Fyrir nokkrum árurn var
el'nt til leikritasamkeppni sem var
ansi gott framlag
Jón: Bókmenntafræðiskor og ís-
lenskuskor standa líka reglulega
fyrir ljóðasamkepprrum að vísu
með misjafnlega mikilli þátttöku.
Silja: Og nemendur í enskuskor
settu líka upp mn daginn Drauni á
Jónsmessunótt sern var injög gott
framlag til menningar irmaii Há-
skólarrs.
Jón: En því miður virðist þetta
vera þannig að þrátt fyrir að skor-
inar sjái alfarið um menningar-
framtak þá er Jiað mjög takmark-
að framboð. Það eru að vísu ein-
staka skorir sem eru með uppsetn-
itigti á Shakespeare leikriti og
standa fyrir ljóðasamkeppni en
mesta áherslan virðist vera lögð á
vísindaferðir.
En er ekkert, frarntak frá Háskól-
aiaan í heild sinni?
Svanur: Nei, alls ekki. Við megum
|ió alls ekki vanmeta framtak
deildanna en við þirrfum hreina
viðbót við það.
En hver œtti uð standa fyrir við-
bátinni?
Svanur: Eg held að Jiað þyrfti að
vera Stúdentaráð sem a'.tli að
koma á laggirnar menningarmála-
nefnd. Eg lield að ein slík hafi ein-
hvernlíma verið í skólanum. Um
liana voru mjög skiptar skoðanir.
Suniir töldu hana alveg óþarfa og
skorirnar ættu alfarið að sjá uirt
menningarmálin. Það sem mælir
hins vegar gegn því er sú einangr-
un seiri verður í skonmum.
Silja: En nú eru samdrykkjumar
karmski aðeins til að brjóta þetta
forrn upp, í þeirn er reynt að stuðla
að tengslurri rnilli skora.
Pað vwri kannski hœgt að gera
erin betnr?
Svanur: Já, ég held að ef svona
nefnd væri skiptrð á hverju ári þá
yrði tekið til starfa strax að vori
við undirbúning næsta árs og [iví
byrjað að leggja drög að dagskrá
vetrarins um sumarið. I*ig hcld að
Jiað sé mjög mikilvægt að um leið
og nemendur koma í skólann á
haustin að [iá sé strax eitthvað far-
ið af stað, Jiað sé ekki bara í skor-
unuin heldur þar sem allir nem-
endur skólans koma sarnan. Þar
sem öllu er blandað saman.
Frumkvæði nemenda
nauðsynlegt
Nú virðist vera mikil gróska ífé-
lagslífi frarnhaldsskólanna, þar
eru haldnar söngkeppnir ogýrnis-
legtfleira, rnœtti kanriski hugsa
sér eitthvað svoleiðis framtak
meðal háskólastúdenta?
Svanur: Það er stórundarlegt að
Jiað virðist vera miklu meiri
gróska í lélagslífi og menningar-
legum uppákpmum í framlialds-
skóluin landsins. Eg hef oft spurt
trtig að [iví hvað gerist þegar fólk
útskrifast og fer í lláskólann? Það
deyr eitthvað. Mér finnst stundrnn
eins og það sé allt steindautt í
kringuin inig. Ég held að svona
menningarstarfsemi þurfi að vera
miðstýrð. Stúdentaráð gæti skipað
í nefndina til að byrja tneð en svo
gatti hún gengið eins og hvert ann-
að deildarfélag. En menningar-
nefnd þarf að geta tmnið nokkuð
sjálfstætt í því að skipuleggja upp-
ákornur, Jió svo að hún verði opin
lyrir ábendingum frá deildarfélög-
um.
Silja: Um leið og þetta væri komið
í gang |)á væri auðveldara fyrir
fólk að sjá um hvað málið snýst og
taka við stjórn og skilpulagningu
menningarmólanna. Mér fannst
mjög gott framtak þegar FS stóð
fyrir uppákomum á fimmtudög-
um. Það var eittlivað sem kom að
ofan en var ekki ó vegunt skor-
anna.
Svanur: En rnér finnst að |iað ætti
ekki að þurfa afmæli FS til að
standa fyrir svona uppákomum.
Silja: Nei |>að yrði ansi langt að
Jiurfa að brða í 10 ár eftir næsta
menningarskammti.
Jón: Fyrst og fremst þurfuin við
frumkvæði nemenda lil að standa
lyrir uppákomum sem þessum.
Stúdentakjallarinn ekki
nýttur sem skildi
Gctur verið að þeir listarnenn
sem eru innan Háskólans séu ekki
nógu virkir í því að leyfa háskóla-
sarnfélaginu að njóta krafta
sinna?
Silja: Kannski finna þeir ekki sinn
vettvang innan Háskólans. Sjáðu
eins og til dæmis með Stúdenta-
leikhúsið, það er ekki beint hlaup-
ið að Jiví fyrir áhugafúlk iim leik-
list að taka þótt í starfi Jiess!
Svanur: Jú, það er ekki ósennilegt.
En svo getur líka vcrið að þeir sem
hafa einhverja tilhneigingu lil að
stunda hverskonar list hætti Jiví
þegar þeir koma í Háskólann. Það
verða einhver svakaleg skil þarna.
Það er eins og inenn pakki niður
gömlum draumum og einhver al-
vara taki við. Eg held að Jtað ætti
að gera Stúdentaráð félagslega og
siðferðilega ábyrgt fyrir Jiví og láta