Stúdentablaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 26
26
Stiidentialiladitf
Heilbrigð sál
í hraustum
líkama
mmmt
irniisirfi
ininiii
Frna
rrj.H!
Eftir Halldóru Björt Ewen
Undanfarin ár hefur það færst mjög í vöxt
að íslendingar stundi líkamsrækt. Líkam-
ræktarstöðvar spruttu upp eins og gorkúl-
Ui alls staðar um landið og enginn var
maður með mönnum nema að vera í ein-
hvers konar líkamsrækt. Það má þó ekki
skilja það sem svo að landinn hafi setið
hreyfingarlaus frá því ífomöld, því eins og
flsstir vita hafa íslendingar stundað ein-
hvers konar íþróttir Jrá því á landnámsöld,
hvort sem þær hafa verið í formi vígfimi
eöa ísknattleiks. Sennilegt verður þó að
teljast að andleg leikfimi sé frekar ný af
nálinni, hér á landi að minnsta kosti.
Frítt í leikfími
Stúdentar eru í engu frábrugðnir öðrum
landsmönnum hvað þetta varðar. Þeir
flykkjast í líkamsraektarstöðvarnar á
liaustin, eftir hreyfingarlítið suinar og svo
aftur eftir jólin, þegar samviskubit yfir áti
jótanna cr farið að vera óbœrilegt í hjörtum
rnargra. Líkamsræktarstöðvamar auglýsa
grimmt á þessum árstímum til að reyna að
fá sern flesta til að hugsa uin líkamlega
hcilsu og er [iað vel. Þó cr ein líkamsræktar-
stiið sem auglýsir ekki jafn grimint og flest-
ar hinar. Það er sú stöð sem þjónar þó um
það bil 6000 manns. ,lii, hér er átt við
Iþróttahús Háskóla íslands. Sii líkamrækt-
arstöð er öllum stúdentuin opin sem og
slarfsmörmum Háskólans. Þar er að finria
[irýðilegan tækjasal, búinn öllum helstu
tækjum sem þarf til að þjáll'a vöðva líkam-
ans. Ekki em nema taijilega tvíi ár síðan sal-
tirimi var endumýjaður að fullu, þatinig að
ekki er liægt að kvarta ylir göinluin og fún-
um tækjum á þeim bænum. Þar eru einnig
þrekhjól og lítið herbergi til að teygja á
þreytturn og stinnum vöðvum eftir kröftug-
ar a-fingar. En þar með er ekki öll sagan
sögð. I Iþróttahúsinu er einnig boðið upp á
hóptíma í þolfimi og þreki. Þessir tímar eru
kenndir alla virka daga eins og sttmdataflan
sem fylgir hér með sýnir. Undirrituð prófaði
þrektíma í Iþróttahúsinu og stóðst haim
ágætlega samanburð á þrektímum í öðrum
líkainsræktarstöðvum. Þótt ótrúlegt megi
virðast er þcssi þjónusta þó ekki nýtf sem
skihli. I tilteknum þrektíma voru sextán há-
skólastúdentar sem lilýtur að teljast mjög
fámennur leikfimitími svo ekki sé meira
sagt. Ekki er óalgengt að maður heyri um
þrektíma í líkamsræktar-stöðvum úti í bæ
þar sem fólk rekst hvert í annað sökum mik-
ils fjölda leikfimidýrkenda. Og það borgar
fólk fyrir og hreint ekki svo lítið. Ekki er
óalgengt að mánaðarkort í líkamsræktarstöð
kosti einhvers staðar á bilinu 5000-6000
krónur. Það sern fþróttahús Háskólans hef-
ur aftur á móti fram yfir allar aðrar líkams-
ræktarstöðvar er að það er ÓKEYPIS fyrir
stúdenta og starfsfólk Háskólans. En af
hverju skildu stúdentar ekki notfæra sér
sína einkalíkarnsræktarstöð meira? Eru þeir
ef til vill hættir að nenna að hreyfa sig eða
I ^
k m JT k m\\ .. i t
' Mi Úff***5 0- 1 ví*
:u
Leikfimi fyrir konur
nemendur
Þrekæfingar
fyrir alla
Aerobic
fyrir alla
mánudagar
miðvikudagar
föstudagar
mánudagar
þriðjudagar
miðvikudagar
fimmtudagar
föstudagar
þriðjudagar
fimmtudagar
Körfuknattleikur fyrir karla
nemendur mánudagar
miðvikudagar
Borðtennis og trampólín
fyrir alla þriðjudagar
fimmtudagar
kl.l8:15
kl.l8:15
kl.l5:00
kl.l6:05
kl.l6:05
kl. 16:05
kt.l6:05
kl-16:05
kt.l7:05
kl.l7:05
kl.15:00
kl.l5:00
kl.l5:00
kl.l5:00
Fyrir þá sem ekki geta
notfært sér þá tíma sem
boðið er upp á í íþrótta-
húsinu en vilja notfæra
sér aðstöðuna i tækja-
salnum má benda á að
hann er opinn alla virka
daga frá klukkan 08:15-
21:00. Á laugardögum
frá 08:15-16:00 og á
sunnudögum frá klukkan
13:15-16:00. Sturtur og
búningsklefar eru opin á
sama tíma.
Iireyfa þeir sig bara einhvers staðar annars
staðar og borga fleiri þúsund fyrir?
Nú skora ég á alla stúdentu að hrista af
sér slenið og mæta í ÓKEYPIS leikfimitíma
í Iþróttahúsinu hið snarasla. I Ivað er betra
en að Ijúka crfiðum degi á smá púli og ef
tími gefst til má fara í gufubað að því
loknu?
Eflið hópundann
Að lokum má benda einstaklingum eða hóp-
imi á það að liægt er að leigja sul íþrótta-
hússins á veturna. Það er gert með þeim
hætti að tekinn er frá tími þegar l'ólki hent-
ar og helst sá tíini allun vetnrinn. Þegar
komið er til íþróttaiðkunar greiðir liver þátt-
takandi litlar 100 krónur og getur þá gert
það sem hami vill í það og það skiptið í 45
mínútnr. Sem dæmi uni það sem liópar eru
að gera í þessum tímum má uefna blak,
körl'ubolta, fótbolta, hnit og bandí. Þetta
fyrirkomulag virðist vera nokkuð vinsælt
hjá stúdentum, enda kjörin leið lil að efla
hópandann og keppnisskapið. Ef lólk vill
svo notfæra sér gufubað hússins þarf að
grciða aðrar litlar 100 krónur og að sjálf-
sögðu fylgir þeirn aðgangur að sturtum en
sturtur Iþróttahússins eru þær bestu sem ég
hef farið í í líkamsræktarstöð, nóg pláss, nóg
vatn og næg sápa!