Fréttablaðið - 14.10.2009, Blaðsíða 9

Fréttablaðið - 14.10.2009, Blaðsíða 9
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ eftir Max Frisch Hringdu í síma 551 1200 eða smelltu þér á leikhusid.is „Ég lánaði þeim eldspýtur. Og hvað með það? Það lánuðu allir eldspýtur, næstum hver einasti maður! Annars væri borgin varla brunnin til grunna.” Leikstjóri er Kristín Jóhannesdóttir sem valin var leikstjóri ársins á síðustu Grímuverðlaunahátíð. Með aðalhlutverk fara Eggert Þorleifsson, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Björn Thors og Magnús Jónsson. Magnað verk um hugleysi og græðgi, fullt af eldfimum húmor Brennuvargarnir er eitt af frægustu leikritum 20. aldarinnar Frumsýning á föstudaginn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.