Fréttablaðið - 14.10.2009, Page 20

Fréttablaðið - 14.10.2009, Page 20
 14. október 2009 MIÐVIKUDAGUR16 Tilkynningar Gisting Ódýr gisting í Keflavík. Lítið timburhús. Stutt tíma leiga (helgar,vikur,mánuðir). Upplýsingar í síma 693 4412 eða send- ist með pósti jonakatrin4@gmail.com Atvinna í boði Pósthúsið er dreifingarfyrirtæki á lands- vísu. Vegna aukinna verkefna leitum við eftir aðilum til samstarfs í dreifing- arverkefni á Selfossi og Suðurnesjum einn til tvo daga í viku. Áhugasamir hafa samband við Siggu Birtu í s.585-8330 eða í gegnum tölvupóst siggabirta@ posthusid.is Líflegur, framandi, spennandi, ögrandi, ef þú finnur að eitthvað af þessu eigi við þig þá ert þú manneskjan sem við leitum af. Græni risinn er nýr heilsu- réttastaður með ferskleikan að leiðarljósi, okkur vantar rétta fólkið með okkur og leitum af fólki í eftirfarandi stöðugildi : þjónustu í sal, afgreiðslu, böku- bakstur og matreiðslu. Reynsla er ekki skilyrði enn hjálpar auð- vitað til ef þú ert áhugasamur og hress persóna þá skiptir það meira máli enn reynslan, allur aldur og þjóðerni velkomin. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á staðnum frá kl. 9:00-15:00 Græni Risinn Ögurhvarfi 2, 203 Kópavogi. Sími 533 6300 Pípari óskast: Nesbyggð ehf óskar eftir pípulagninga- manni, þarf að vera vandvirkur og getað starfað sjálfstætt. Umsóknum skal skila á heimasíðu Nesbyggðar www.nes- byggd.is. fiskmarkaður grimseyjar vantar tvær harðduglegar stelpur í ákveðinsvinnu (stokka upp linu) upplysingar í sima 8643150 8933185 eða grimseyhh@ simnet.is fiskmarkaður grimseyjar need two hardworking girls fore specific work. Snyrti-, nudd-, nagla- og fótaaðgerða- fræðingar/meistarar óskast til starfa. Frekari upplýsingar í síma: 6601792 eða thorunn@mizu.is Erótísk nuddstofa óskar eftir stúlkum í vinnu á virkum dögum. Mjög góð laun í boði. Áhugasamir hafið samband í S:698 4105 eða á nuddstofa09@ gmail.com Stálsmiðja óskar eftir starfskrafti. Aðeins íslenskumælandi vinnusamir og vanir koma til greina. Æskilegur aldur 23+. Uppl. sendist á skh@internet.is Atvinna óskast Förðunarfr. nýkomin frá Kanada óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. S. 618 4969. Húsasmiður getur bætt við sig verkefn- um. S. 534 8555. Smiður óska eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í s. 893 5908. Einkamál Kona á besta aldri vill kynnast karl- manni með tilbreytingu og ævintýri í huga. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-2000 (símatortg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8197. Kona með yndislega rödd leitar kynna við karlmann með notalegar stundir í huga. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-2000 (símatortg) og 535-9920 (kreditkort), augl.nr. 8658. Góð kona vill kynnast hressum og heið- arlegum manni, 60-70 ára. Auglýsing hennar er á Rauða Torginu Stefnumót, sími 905-2000 (símatortg) og 535- 9920 (kreditkort), augl.nr. 8950. Sjóðheit upptaka ungar konu sem af einstakri innlifun deilir með þér sínum dýpstu tilfinningum. Upptakan er hjá Sögum Rauða Torgsins, s. 905-2002 (símatorg) og 535-9930 (kreditkort), uppt.nr. 8319. Góðhjartaður, rólegur og reglusamur 66 ára ekkill, er býr einn í 4ra herb. íbúð óskar eftir að kynnast góðri og yndislegri konu á aldrinum 50-60 ára eða á svipuðu reki með náin kynni í huga. svör sendist fbl merkt „algjör trúnaður66“. BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um nýtt deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með auglýstar tillögur að nýju og breyttu deiliskipulagi í Reykjavík. Hólmsheiði, nýtt athafnasvæði Tillaga að deiliskipulagi fyrir Hólmsheiði, nýtt athafnasvæði merkt A3 á Aðalskipulagi. Svæðið er staðsett norðan Suðurlandsvegar milli Hafravatnsvegar og hesthúsasvæðis í Almannadal. Megin markmið tillögunnar eru fjölbreytt framboð lóða með góðum tengingum við megin umferðarkerfi ásamt því að fella byggðina vel að náttúrulegum aðstæðum. Heildarstærð svæðisins er 132 ha og þar af eru u.þ.b. 69 lóðir af ýmsum stærðum allt frá 0,1 ha upp í 10 ha, flestar eru lóðirnar 0,1 – 0,5 ha. Jafnframt eru til kynningar greinargerð skilmála svæðisins og umhverfisskýrsla. Auglýsing varðandi sama svæði frá 2007 fellur úr gildi við auglýsingu þessa Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna Starengi 6 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Engjahverfi vegna lóðarinnar að Starengi 6. Í breytingunni felst að nýtingu áhaldahúss á lóðinni er breytt í íbúðareiningu. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna Keilugrandi 12 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Eiðsgranda vegna lóðar Grandaskóla að Keilugranda 12. Í breytingunni felst að boltagerði verður staðsett á suðausturhluta lóðar og lóðarafmörkun skólans breytt. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna Egilsgata 3 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Heilsuverndarreits vegna lóðarinnar að Egilsgötu 3. Í breytingunni felst að byggð verður þriggja hæða viðbygging norðvestan við núverandi hús Domus Medica ásamt bílgeymslu á tveimur hæðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna Áland/Furuborg Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir lóð Borgarspítala vegna lóðar leikskólans Furuborg. Í breytingunni felst stækkun lóðar og byggingareits auk fjölgunar á bílastæðum. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 14. október 2009 til og með 25. nóvember 2009. Einnig má sjá tillögurnar á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 7. október 2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar. Reykjavík, 14. október 2009 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsvið Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2009/2010. Með tilkynningu þessari vill ráðuneytið gefa sveitarstjórnum kost á að sækja um byggðakvóta, fyrir fiskveiðiárið 2009/2010, á grundvelli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingum. Sveit- arstjórnir eru umsóknaraðilar fyrir byggðarlögin innan sveitarstjórnarumdæmanna og annast þær öll samskipti við ráðuneytið, sem nauðsynleg eru vegna úthlutunarinnar. Umsóknarfrestur um byggðakvóta er til 28. okt- óber 2009. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina. Til greina við úthlutun byggðakvóta koma: 1. Minni byggðarlög (viðmiðun er 1.500 íbúar), sem lent hafa í vanda vegna samdráttar í sjávarút- vegi og sem háð eru veiðum og vinnslu á botnfiski. Skal sveitarstjórn gera ráðuneytinu ítarlega grein fyrir vanda byggðarlagsins sem talið er að rekja megi til samdráttar í sjávarútvegi á síðustu árum og fyrir þýðingu veiða og vinnslu botnfisks fyrir það byggðarlag. 2. Byggðarlög sem orðið hafa fyrir óvæntri skerð- ingu á heildaraflaheimildum fiskiskipa sem gerð hafa verið út og landað afla í viðkomandi byggð- arlögum og sem veruleg áhrif hefur haft á atvinnu- ástand í þeim. Sveitarstjórnir skulu leggja fram gögn, sem sýna fram á að í tilteknu byggðarlagi hafi óvænt skerðing heildaraflaheimilda fiskiskipa sem gerð eru þaðan út og landað hafa þar afla, hafi haft veruleg neikvæð áhrif á atvinnuástand í við- komandi byggðarlagi. Að fengnum umsóknum sveitarfélaga tekur ráðu- neytið ákvörðun um hversu mikill byggðakvóti kemur í hlut einstakra byggðarlaga og tilkynnir sveitarstjórnum niðurstöðuna. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið. Tilkynningar

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.