Fréttablaðið - 19.10.2009, Síða 18
BRÁÐIÐ VAX getur verið til tómra leiðinda. Góð leið til
að ná vaxdropum af borðum er að hita þá í nokkrar sek-
úndur með hárblásara og skrapa þá síðan af með kreditkorti.
Fyrir nokkrum árum
voru gráir tónar afar
vinsælir í húsgögnum
sem og fatnaði. Nýju lífi hefur
verið blásið í vinsældir hins
gráa nema að nú er liturinn hinn
hárfíni „fágaði“ blágrái tónn.
Upplagt er að mála stofuna í fallegum gráum lit fyrir
jólin.
Eitt nýjasta Marimekko-veggfóðrið er
að sjálfsögðu í gráum lit.
FÁGAÐIR
gráir tónar
Såga kallast þessi
formfagri grái stóll frá
IKEA. Verð: 10.950 kr.
E 27 kallast
þetta einfalda
og fallega ljós
Svíans Mattiasar
Ståhlbom, með
grárri snúru.
Hægt er að að
panta ljósið
á síðunni
scandinavi-
anobjects.
com.
Hönnuðir hafa undan-
farna mánuði tekið
ástfóstri við gráan lit á
ný. Grái liturinn er þó
öllu blárri en áður.
Það væri ekki leiðinlegt að eiga
Eames bikini-stól. Áhugasömum
er bent á danskar uppboðssíður.
Eflaust ein krúttlegasta innkaupat-
aska í heimi. Eding:Post hannar
töskurnar sem fást í Kisunni. 4.900 kr.
Meirapróf
Upplýsingar og innritun
í síma 5670300
Borgartúni 25 | Reykjavík | Sími 570 4000 | raudakrosshusid@redcross.is | www.raudakrosshusid.is | Opið virka daga kl. 12-17
Ókeypis námskeið og ráðgjöf
Mánudagurinn 19. október
Þriðjudagurinn 29. september
Miðvikudagurinn 21. október
Fimmtudagurinn 22. október
Qi – Gong - Æfingar sem hjálpa fólki að afla, varðveita
og dreifa orku um líkamann. Tími: 12.00-13.00.
Gönguhópur - Við klæðum okkur eftir veðri og göng-
um rösklega út frá Rauðakrosshúsinu. Tími: 13.00 -14.00.
Skiptifatamarkaður - Útiföt barna - Komdu og
skiptu útifötum barnanna í aðrar stærðir og gerðir.
Tími: 13.30 -17.00.
Að trúa á sjálfan sig – Ingrid frá Þekkingarmiðlun
fjallar um sjálfsálit og hvernig má byggja það upp til að
ná betri árangri í lífinu. Tími: 13.30-15.00.
Baujan sjálfstyrking - Fullt! Tími: 15.00 -16.30.
Neyðarvarnir á Íslandi - Hver gerir hvað? Hverjar eru
hætturnar? Tími: 15.00 -16.00.
Bænabandið - Bænabönd má finna um allan heim og í
helstu trúarbrögðum. Tími: 15.30 -16.30
Tilfinningar - Ráðgjafar Lausnarinnar fjalla um nauð-
syn þess að þekkja tilfinningar sínar. Fyrirlestur og
umræður á eftir. Tmi: 12.15-14.00.
Föndur, skrapp-myndaalbúm og jólakort - Gott er
að hafa skæri meðferðis. Tími: 13.00-15.00.
Saumasmiðjan - Gamlar flíkur fá nýtt útlit. Komdu með
saumavél ef þú getur. Tími: 13.00-15.00.
Náms- og starfsráðgjöf - Skráning nauðsynleg.
Tími: 13.00-15.00.
Jóga - Viltu prófa jóga? Tími: 15.00-16.00.
Malaví – Sagt verður frá upplifun íslenskrar fjölskyldu af
því að setjast að í Malaví. Tími: 12.30-13.30.
Bingó– Veglegir vinningar, heitt á könnunni og vöfflur
í boði. Tími: 14.00-15.00.
Hláturjóga - Viltu losa um spennu og fylla lífið af hlátri
og gleði? Tími: 15.30-16.30.
Föstudagurinn 23. október
Tekist á við breytingar. 24 stundir. - Kenndar verða
aðferðir við að takast á við breytingar á jákvæðan hátt.
Lokað! Tími: 12.30-14.30.
Facebook fyrir byrjendur - Prófaðu! Tími: 12.30-14.00.
Markþjálfun fyrir atvinnuleitendur - Á eftir kynningu
verður boðið upp á einkatíma. Tími: 14.00-15.30.
Geðheilbrigði og Geðorðin 10 - Fjallað verður um
geðheilsu og líðan. Tími: 14.30-15.30.
Prjónahópur - Vertu með! Tími: 13.00-15.00.
Sálrænn stuðningur - Fjallað er um áhrif alvarlegra
atburða á andlega líðan fólks. Tími: 15.30-17.00.
Allir velkomnir!
Skiptifatamarkaður - Útiföt barna - Komdu og skiptu
fötum. Tími: 12.00 - 13.00.
Tekist á við breytingar. 24 stundir. - Seinni hluti.
Lokað! Tími: 12.30-14.30.
Tölvuaðstoð - Fáðu persónulega aðstoð og komdu
með eigin tölvu ef þú getur. Tími: 13.30-15.30.
Bókaklúbbur - Spjallað verður um bókina Alkemistann
eftir Paulo Coelho. Tími: 14.00-15.00.
Línudans - Settu þig í dansstemningu! Tími: 15:30-16:30.
Æðruleysi, kjarkur, vit - Í þessarri viku beinum við
sjónum okkar að vitinu. Tími: 15.30-16.30.
Þriðjudagurinn 20. október