Iðnneminn - 01.05.1968, Side 13

Iðnneminn - 01.05.1968, Side 13
kjalar og afganginn á 8 árum, með 5,5% vöxt- nm. Það þýddi að stóru skipin gátu sjálf hjálpað við greiðslumar. Útgerðarmenn ginu við agn- inu og pantanir hrúguðust upp. Bandarískur útgerðarmaður sagði nýlega: „Eg kaupi skip mín í Japan af þrem ástæðmn: Japanir byggja góð skip, þeir afhenda skipin á umsömdum tíma og verðið er lægra en annars staðar.“ I rauninni er verð þeirra 5—15% undir ev- rópísku verði og 50% undir amerísku verði. — Venjulega er því haldið fram, að ástæðan fyrir lágu verði á japanskri vöru séu lág laun, en í þessu tilfelli er það ekki nema hluti af svarinu. T. d. hafa japanskir skipasmiðir hærri laun en ítalskir starfsbræður þeirra, og að auki njóta þeir ýmissa hlunninda svo sem: árlegur bónus, allt að fimm mánaða laun, sjúkratryggingar, há- degismatur að mestu frír og ódýrar íbúðir. Segja má að hið lága verð stafi fyrst og fremst af nýtízku vinnuháttum og mikilli nýtingu. — Fulltrúi hjá brezku skipasmíðastöðinni Penin- sular and Oriental segir, að stórt tankskip kosti um tvöfalt fleiri vinnustundir í Englandi en í Japan. Koichi Toyama, forstjóri Nippon Kokan, segir: „Við lærðum af Detroit. Ef sérhver bif- reið væri teiknuð og byggð sérstaklega yrði verðið svimandi hátt, það sama gildir mn skip. Þess vegna byggjum við flutninga- og tankskip okkar í seríum.“ Hagræðingin hefur aukið afköstin óhemju mikið. Ef t. d. 200 m langt skip er byggt í 300 m dokk, eru 100 metramir, sem umfram eru, notaðir til að byggja skutinn á öðru skipi. Ef skipið er of langt í dokkina er það einfaldlega byggt í tvennu lagi og sett saman á eftir. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. BANKINN ANNAST HVERS KONAR BANKASTARFSEMI INNANLANDS Afgreiðslutími: Kl. 9,30 til 12,30 og kl. 13,30 til 16,00. Laugardaga (1. október til 15. maí) kl. 9,30 til 12,30. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Lœkjargötu 12, Reykjavík. Sími 20580. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Útibú Strandgötu 34, Hafnarfirði. Sími 50980. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Útibú Geislagötu 14, Akureyri. Sími 21200. IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Grensásútibú, Háaleitisbraut 60, Reykjavík. Sími 38755. Afgreiðslutími: Kl. 10,30 til 12,30 og kl. 14,30 til 18,30. Laugardaga (1. október til 15. maí) kl. 10,30 til 12,30. IÐNNEMINN 13

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.