Iðnneminn - 01.05.1968, Page 17

Iðnneminn - 01.05.1968, Page 17
Frá setningu keppninnar. framkomu, heldur einnig og ekki síður fyrir gott keppnisskap og góðar greiðslur. Þær komu til Oslo þrem dögum fyrir keppnina og nutu hjálp- ar keppnismeistara okkar við að laga greiðslur sínar eitthvað, og svo urðu Haraldsdætumar tvær, — sem ekki eru systur — númer 4 og 6 og samanlagt númer 3, á undan Finnlandi og Svíþjóð.“ Það fer sem sagt ekki milli mála, að þær stöll- urnar urðu starfssystrum sínum hér heima til hins mesta sóma, en úrslitin urðu annars sem hér segir: Daggreiðsla: 1. Marit Larsen, Noregi 88 p. 2. Lis Nielsen, Danmörku 87 p. 3. Auden Sevilhaug, N oregi 80 p. 4. Elsa Haraldsdóttir, íslandi 79 p. 5. Seija Ihamaki, Finrdandi 77 p. 6. Flemming Silo-Hansen, Danm. 76 p. 7. Svava Haraldsdóttir, íslandi 75 p. 7. Madeleine Wahlgren, Svíþjóð 75 p. 9. Ulla Strpm, Svíþjóð 74 p. 10. Anja Viinanen, Finnlandi 73 p. IÐNNEMINN Samkvœmisgreiðsla: 1. Auden Sevilhaug, Noregi 90 p. 2. Marit Larsen, Noregi 86 p. 3. Lis Nielsen, Danmörku 85 p. 4. Flemming Silo-Hansen, Danm. 82 p. 5. Elsa Haraldsdóttir, íslandi 80 p. 5. Svava Haraldsdóttir, íslandi 80 p. 7. Seija Ihamaki, Finnlandi 78 p. 7. Anja Viinanen, Finnlandi 78 p. 7. Ulla Strþm, Svíþjóð 78 p. 10. Madeleine Wahlgren, Svíþjóð 76 p. Samanlagt: 1. Marit Larsen, Noregi 174 p. 2. Lis Nielsen, Danmörku 172 p. 3. Auden Sevilhaug, Noregi 170 p. 4. Elsa Haraldsdóttir, fslandi 159 p. 5. Flemming Silo-Hansen, Dan. 158 p. 6. Seija Ihamaki, Finnlandi 155 p. 6. Svava Haraldsdóttir, íslandi 155 p. 8. Ulla Strþm, Svíþjóð 152 p. 9. Anja Viinanen, Finnlandi 151 p. 9. Madeleine Wahlgren, Svíþjóð 151 p. 17

x

Iðnneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.