Iðnneminn - 01.05.1968, Blaðsíða 23
ORÐSENDING
til meistara og iðnfyrirtækja
Samkvœmt 10. gr. reglugerðar nr. 143, 15. september 1967, um iðn-
frœðslu, ber Iðnfrœðsluráði að löggilda meistara og iðnfyrirtœki, sem
taka nemendur til iðnnáms. I samrœmi við þetta hefur Iðnfrœðsluráð
sett „reglur um löggildingu meistara og iðnfyrirtœkja til nemenda-
töku" og taka þœr gildi frá 1. janúar 1968.
Meistarar og iðnfyrirtœki, sem vilja taka nemendur til iðnnáms, skulu
senda skriflega umsókn til iðnfrœðsluráðs eða iðnfulltrúa á eyðublöð-
um, sem skrifstofa Iðnfrœðsluráðs og iðnfulltrúar láta í té.
IÐNFRÆÐSLURÁÐ.
Setningu og prentun á Iðnnemanum að þessu sinni annaðist
ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN H.F.
v/Vitastíg
Brot og heftingu annaðist
BÓKFELL H.F.
Hverfisgötu 78
Myndamót gerði
PRENTMÓT H.F.
Vitastíg 3
Kunnum við fyrirtœkjum þessum og starfsmönnum þeirra
beztu þakkir fyrir vel unnin störf.